Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2004, Page 9

Læknablaðið - 15.03.2004, Page 9
DÝRMÆT FORVÖRN Hjartamagnýl Töflur: B01 AC06 L70 www.delta.is Virk innihaldsefni: Asetýlsalisýlsýra 75 mg og magnesíum oxíö 10,5 mg. Ábendingar: Segavarnandi lyf: Fyrirbyggjandi gegn blóötappamyndun. Fyrirbyggjandi hjá sjúklingum meö hjartaöng og hjartadrep. Minnka likur á heilablóöfalli og tímabundnum blóöþurröareinkennum frá heila (transient ischemic attacks). Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastœröir handa fullorönum: 75-150 mg daglega. Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Frábendingar: Ofnæmi gegn salisýlötum og virkt magasár. Blæöingasjúkdómar. Astmi. Sérstök varnaöarorð og varúöarreglur viö notkun: Líkur benda til aö tengsl geti veriö milli Reyes syndrome og asetýlsalisýlsýrugjafar hjá börnum meö veirusjúkdóm. Lyfiö er ekki ætlað börnum. Milliverkanir: Lyfiö eykur virkni dikúmaróls og annarra blóöþynningarlyfja. Lyfið dregur úr virkni próbenesíös. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfiö fer yfir fylgju. Takmörkuö reynsla er af notkun lyfsins hjá þunguðum konum og er því ekki mælt meö notkun á meögöngu. Hjartamagnýl skal alls ekki nota síöustu 3 mánuöi meögöngunnar nema læknir hafi ráölagt þaö. Ekki skal nota Hjartamagnýl síöustu 5 dagana fyrir væntanlega fæöingu. Lyfiö berst i brjóstamjólk, en verkun á barniö er ekki talin líkleg. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Lyfiö hefur ekki áhrif á hæfni til aksturs eöa notkunar véla. Aukaverkanir: Ofnæmi. Astmi. Einkenni frá meltingarvegi, jafnvel sár á magaslímhúð. Ofskömmtun: Einkenni ofskömmtunar eru suö fyrir eyrum, heyrnardeyfö, höfuðverkur, svimi, órói og hraöur andardráttur eins og af öörum asetýlsalisýlsýrulyfjum. Lyfhrif: Asetýlsalisýlsýra hefur verkjastillandi, hitalækkandi og bólgueyöandi áhrif. Verkanir lyfsins byggjast aö talsveröu leyti á minnkaðri myndun ákveöinna prostaglandína. Asetýlsalisýlsýra blokkar einnig myndun efnisins tromboxan í blóöflögum, veldur þannig minnkaöri samloðun þeirra og lengir blæðingartíma. Lyfjahvörf: Lyfiö frásogast frá maga og smágörnum og nær blóöþéttni hámarki eftir 40-60 minútur. Asetýlsalisýlsýra klofnar hratt í salisýlsýru og er helmingunartími í blóöi um 30 minútur. Viö venjulega skammta er próteinbinding salisýlsýru 80% og helmingunartími í blóöi 2-4 klst. Ef dagsskammtar eru stærri en 3 g, lengist helmingunartiminn verulega. Salisýlsýra og umbrotsefni hennar skiljast aö mestu út um nýru. Pakkningar: Hjartamagnýl 75 mg, 50 töflur. (23.12.03)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.