Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 20

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 20
Flokkun eftir verkun: Lyf við offitu ón verkunar ó miötaugakerfiö (ATC-flokkun A08AB01). Lyfjaform og útlit: Hylki, blágrœn meö áletrun .ROCHE' og .XENICAL 120’. Virk innihaldsefni: Hvert hylki inniheldur 120 mg orlfetat. Lyfhrif: Orlfetat er kröftugt, sértœkt og langverkandi lyf sem hamlar virkni lípasa í meltingarveginum. Þaö verkar í maga og smágirni meö því aö mynda samgilt tengi viö virka serín setiö á lípasa í maga og lípasa frá brisi. óvirka ensímiö getur því ekki hýdrólýseraö fitu úr fœöunni, á formi þríglýseríöa, yfir í fríar fitusýrur og einglýseríö. Ábendingar: Xenical er œtlaö ásamt hitaeiningaskertu fœöi til meöferöar hjá offitusjúklingum meö þyngdarstuöul (BMI= þyngd(kg)/hœö(m) haBÖ(m)) hœrri eöa jafn og 30 kg/m? (BMI) eöa yfirþyngdarsjúklingum (BMI £28 kg/m2) meö tengda áhœttuþœtti. Meöferö meö orlístati œtti einungis aö hefja ef megrunarfœöi eingöngu hefur leitt til minnst 2,5 kg þyngdartaps á 4 vikum. Meöferö meö orlístati á aö hœtta eftir 12 vikur ef sjúklingi hefur ekki tekist að losa sig viö a.m.k. 5% af líkamsþyngd sinni reiknaö frá upphafi lyfjameöferöar. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir: Ráölagöur skammtur af orlfetati er eitt 120 mg hylki, sem á aö taka rétt fyrir, meö eöa allt aö einni klst. eftir aöalmáltíö, þ.e. 3 hylki á dag. Sé máltíö sleppt eöa hún án fitu á aö sleppa aö taka lyfiö inn. Sjúklingurinn á aö vera á fœöi sem inniheldur öll nauðsynleg nœringarefni, en aöeins fœrri hitaeiningar en hans daglega þörf segir til um og œtti um 30% hitaeininganna aö vera úr fitu. Mœlt er meö rikulegri neyslu ávaxta og grœnmetis. Daglegri neyslu fitu, kolvetna og próteins skal dreifa á þrjár aöalmáltíðir dagsins. Ekkl hefur veriö sýnt fram á aö orlístat skammtar stœrri en 120 mg þrisvar á dag bœti árangur. Áhrif orlístats leiða til aukningar á fitu í saur. strax 24-48 klukkustundum eftir inntöku. Þegar meöferö er hœtt veröur fituinnihald hœgöa yfirleitt aftur eins og þaö var fyrir meöferö, innan 48-72 klukkustunda. Upplýsingar um öryggi og verkun eftir 2 ára notkun eru ekki fyrirliggjandi, því œtti meöferö meö orlístati ekki aö vara lengur en í 2 ár. Sérstakir sjúklingahópar: Áhrif orlístats hjá sjúklingum meö lifrar- og/eöa nýrnabilun, börnum og öldruöum sjúklingum hafa ekki veriö rannsökuö. Böm: Orfetat er ekki œtiað ti notkunar handa börnum. Frábendingar: Langvinnt vanfrásogsheilkenni. Gallteppa. Brjóstagjöf. Þekkt ofnœmi fyrir orlfetati eöa einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Orlístat er ekki ráölagt til notkunar á meögöngu. Varnaöarorö og varúöarreglur: í klíniskum rannsóknum var minnkun likams- þyngdar viö orlístat meöferö minni hjá sjúklingum meö fulloröinssykursýki heldur en hjá sjúklingum sem ekki voru meö sykursýki. Þegar orlístat er tekiö getur nákvœmt eftirlit meö sykursýki lyfjameöferö veriö nauösynlegt. Meöferö meö orlfetati getur hugsanlega truflaö frásog fituleysanlegra vítamína (A, D, E, K). Flestlr sjúklinganna. sem fengu meöferö meö orlístati í allt aö 2 ár í klínískum rannsóknum voru meö A-, D-, E- og K-vítamín og betakarótíngildi sem voru innan eölilegra marka. Til aö tryggja fullnœgjandi nœringu á aö ráöleggja sjúklingum á megrunarfœöi aö neyta fœöu sem Inniheldur ávexti og grœn- meti og íhuga skal neyslu fjölvítamína. Vitamín á aö taka minnst 2 klst. eftir gjöf orlístats eöa aö kvöldi fyrir svefn. Ráöleggja skal sjúklingum aö halda sig viö þaö matarœði sem mœlt er meö (sjá kafla um skammta). Hœtta á meltingartruflunum (sjá kafia um aukaverkanir) getur aukist þegar orlístat er tekið meö fiturikri fœöu (t.d. fœða meö 2000 hitaeiningum á dag. þar sem > 30% hitaeininga úr fitu jafngildir > 67 g af fitu). Daglegri fituneyslu œtti aö dreifa á þrjár aöalmáltíöir dagsins. Ef orlístat er tekiö með elnstakri flturikri máltíö. geta likur á meltingartruflunum aukist. Milliverkanlr: Samtímis gjöf orlfetats og fibrata, akarbósa eöa lyfja sem valda lystarleysi er ekkl ráölögö ef rannsóknir á milliverkunum eru ekkl fyrirliggjandi. Þegar warfarín eöa önnur segavarnarlyf eru gefin ásamt orlístati (stórir skammtar og langtíma meöferö) á aö fylgjast meö blóöstorkuglldum. Engar milliverkanir viö blguaníö. dígoxín, fenýtóín. getnaöarvarnartöflur. nífedipín. nífedipín foröalyf, eöa alkóhól hafa komlö fram. Vítamín og betakarótín: Taka þarf tillit til mlnnkunar á frásogl D- og E-vítamíns og betakarótíns (sjá kafla um Varnaöarorö og varúöarreglur). Ciclospórín: Vart hefur oröiö viö mlnnkun í þéttni ciclospóríns í plasma ef þaö er gefiö með orlístati. Þess vegna er mœlt meö því aö fylgst sé oftar en venja er meö plasrnaglldum ciclospóríns vlö samhliöa gjöf og eftir að töku orlístats er hœtt þar til ciclospórinþóttnl er stööug (sjá Varnaöarorö og varúöarreglur). Meöganga og brjóstagjöf: Notkun orlístats á meögöngu er ekki ráölögð. Enn sem komiö er eru ekkl fullnœgjandi upplýslngar fyrirllggjandi um töku orlfetats hjá þunguöum konum til þess að meta hugsanleg áhrif orlistats á því aö valda afbrigöileika í fóstrl eöa elturáhrifum. Þar sem ekki er vitaö hvort orlístat berst í brjóstamjólk á ekki aö nota orlístat viö brjóstagjöf. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Ekkert hefur komið fram sem bent gœtl til aö lyfiö hafi áhrif á hœfni til aksturs eöa stjórnunar vólknúinna tœkja. Aukaverkanir: Aukaverkanlr af völdum orlístats eru aöallega frá meltingarvegi. Á fyrsta meöferöarári voru algengustu aukaverkanirnar fitublettir frá endaþarmi (27% sjúklinga). hœgöavottur meö vindgangi (24% sjúklinga). bráö þörf fyrir hœgöalosun (22% sjúklinga), fitugar/seigfljótandi hœgöir (20% sjúklinga). þunn- fljótandi hœgöir (12% sjúkllnga). aukin hœgöalosun (11% sjúkllnga) c viö stjórn á hœgöum (8% sjúkllnga). Tíöni aukaverkana minnkaöl meö langtímanotkun orlístats. Algengar > 1%: Meltingarfœrl: Kvlöverkir/-óþcBgindi, vindgangur. þunn hœgðir. linar hœgöir, verkir/óþœgindi í endaþarml, tannkvíilar og tar kvillar. Öndunarfœri: Sýkingar í efri öndunarfœrum, sýkingar í neöri c fœrum. MiötaugakerH. Höfuöverkur. Kynfœri: Tíðatruflanlr. Geó: Kvíöi. A Þreyta. Þvagtœri: Sýkingar í þvagrás. Fá tilfelll ofnœmls hafa veriö tllkynnt. Aöalelnkennl eru kláðl. útbrot, ( ofsabjúgur og bráöaofnœml. eftir markaössetningu hefur veriö tilkynnt um mjög sjaldgœf tilfelli á aukningu á transamínasa og alkalínfosfatasa í llfur. Ofskömmtun: Ekki hefur veriö greint frá ofskömmtun orlístats. Einstakir 800 mg skammtar og endurteknir skammtar allt aö 400 mg þrisvar á dag í 15 daga hafa veriö prófaölr bœöi hjá fólkl sem er innan eölilegra þyngdarmarka og hjá offitusjúklingum, án marktœkra aukaverkana. Auk þess hafa 240 mg skammtar þrisvar á dag verið gefnir offltusjúklingum ( sex mánuöl. Eigi umtalsverö ofskömmtun orlístats sér staö. er mcelt með því aö fylgst sé meö sjúklingnum í sólarhring. Rannsóknir á dýrum og mönnum hafa bent til þess að öll áhrif á likamann af völdum hömlunar á lípasa gangi hratt til baka. Pakknlngar og hámarksverð í smásölu frá 1.2.2004: Hylki 120 mg: 42 stk. (þynnupakkað): 6.094 kr.; 84 stk. (þynnupakkaö): 11.100 kr. Grelöslufyrlrkomulag: Trygglngastofnun rikisins tekur ekki þátt í greiðsu lyfsins nema sjúklingur hafi lyfjaskírteini. Elli- og örorkulífeyrisþegar meö lyfjaskírteinl greiöa aö hámarki 1.375 krónur fyrir lyfiö, en aörir aö hámarki 4.950 krónur. Afgreiöslutilhögun: Lyflö er lyfseöilsskylt. Heimllt er aö ávísa lyfinu til 100 daga notkunar I senn. Textl Sérlyfjaskrár: Júlí 2001. Heimlldir: 1) WHO. Preventlon and management of the global epidemic of obeslty. Report of the WHO Condultatlon on Obesity (Geneva. 3-5 June, 1997). Geneva: WHO. sit'fr XENICAL o r I í s t a t Tapið þyngd. Bœtið heilsu. LYF VIÐ OFFITU hylki 120 m g : 42 stk.; 84 stk. 1 hylki 3svar á dag með mat. Reglur um lyfjaskírteini: BMI > 40, án skilyrða um önnur einkenni, eða: BMI 35,0 - 39,9, ásamt einhverjum áhœttuþœtti í „Fylgikvillar offitu" hér fyrir neðan, og: Staðfesting lœknis að megrunarfœði eingöngu hafi leitt til minnst 2,5 kg þyngdartaps á 4 vikum. Aldursbil sjúklinga: 18-75 ára. Gildistími: 6 mánuðir. Skilyrði fyrir endurnýjun skírteinis eru: • Lœknir þarf að staðfesta árangur af meðferðinni: Viðkomandi skal hafa náð a.m.k. 10% þyngdartapi frá upphafi meðferðar (sl. 6 mánuði).. Fylgikvillar offitu1: Verulega aukin áhœtta (yfir þreföld áhœtta) Töluvert aukin áhœtta (tvö- til þreföld áhœtta) Sykursýki (gerð 2) Gallblöðrusjúkdómar Hœkkaðar blóðfitur Insúlínviðnám Mœði Kœfisvefn Kransœðasjúkdómur Háþrýstingur Slitgigt í hnjám Þvagsýrudreyri/-gigt Roche. T H O R A R E N S E N L Y F Lynghilsi 13-110 Rcykjavfk • Sími 530 7100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.