Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2004, Page 39

Læknablaðið - 15.03.2004, Page 39
FRÆÐIGREINAR / RITRÝNAR LÆKNABLAÐSINS Ritrýnar Læknablaðsins árin 2001, 2002 og 2003 Allar fræðigreinar sem berast Læknablaðinu eru sendar í ritrýni utan ritstjórnar. Umsagnir og leiðbeiningar rit- rýna eru sendar höfundum ásamt athugasemdum ritstjórnar, sé um þær að ræða. Sú regla gildir að greinarhöf- undar fá ekki að vita hver ritrýnir og ritrýnar vita ekki um greinarhöfunda. Hér fyrir neðan er prentaður listi yfir þá sem ritrýndu greinar sem birtust í Læknablaðinu árin 2001,2002 og 2003. Undantekningarlítið hafa læknar ritrýnt greinar fyrir Læknablaðið, en í einstaka tilvikum hefur verið leitað til sérfræðinga í öðrum greinum. Afar misjafnt er hve oft hefur verið leitað til hvers ritrýnis, en alla jafna bregðast þeir vel við, sinna þessu hlutverki og fá til þess um það bil þrjár vikur. Starf ritrýnis felur ekki í sér nein laun fyrir viðkomandi og því vill Læknablaðið ítreka bestu þakkir fýrir gott unnið verk til allra sem ritrýnt hafa í þágu blaðsins á liðnum árum. Án þeirra ómetanlegu krafta væri ekki hægt að gefa út blað í nafni lækna þar sem birtar eru vísindagreinar sem standa undir nafni. í ritstjórn Læknablaðsins hafa setið þessi þrjú ár Emil Sigurðsson, Hannes Petersen, Hildur Harðardóttir (þangað til í júní 2002), Jóhannes Björnsson (frá því í nóvember 2002), Karl Andersen, Ragnheiður Inga Bjarnadóttir (frá því í nóvember 2002) og Vilhjálmur Rafnsson ábyrgðarmaður. Listar yfir ritrýna Læknablaðið 1994; 80: 497 1997; 83: 39 1999; 85:420 2001; 87: 907 Aðalsteinn Guðmundsson Axel Finnur Sigurðsson Árni Kristinsson Árni Leifsson Árni V. Þórsson Ársæll Kristjánsson Bjarni Þjóðleifsson Björn Guðbjörnsson Björn Rúnar Lúðvíksson Eiríkur Steingrímsson Elínborg Bárðardóttir Eygló Sesselja Aradóttir Eyþór Björnsson Friðrik E. Yngvason Gísli Einarsson Gísli Heimir Sigurðsson Guðbjörg Sigurgeirsdóttir Guðmundur Rúnarsson Guðmundur Þorgeirsson Guðrún Sigmundsdóttir Gunnar Þór Gunnarsson Gunnar Guðmundsson Gunnar Sigurðsson Gunnar Valtýsson Gylfi Óskarsson Hans Jakob Beck Haraldur Briem Helgi Sigurðsson Hjördís Hulda Jónsdóttir Hjörtur G. Gíslason Hlíf Steingrímsdóttir Hróðmar Helgason Inga Þórsdóttir Ingólfur Kristjánsson Jóhann Ágúst Sigurðsson Jóhannes Kári Kristinsson Jón Hrafnkelsson Jón Jóhannes Jónsson Jón Steinar Jónsson Karl Kristinsson Karl Kristjánsson Konráð Lúðvíksson Kristinn Tómasson Kristján Guðmundsson Kristján G. Guðmundsson Lúther Sigurðsson Magnús Jóhannsson Margrét J. Loftsdóttir María Heimisdóttir María Ólafsdóttir Martin Grabowsky Michael Clausen Óskar Einarsson Rafn Benediktsson Ragnar Danielsen Sigurður Guðmundsson Sigurður Kristjánsson Sigurður Ólafsson Sigurður Thorlacius Sigurður B. Þorsteinsson Sólveig Sigurðardóttir Þorkell Guðbrandsson Þorsteinn Blöndal Þorsteinn Jóhannesson Þorvaldur Jónsson Þórólfur Guðnason Tómas Zoega Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Þór Egilsson Uggi Þórður Agnarsson Örn Bjarnason Læknablaðið 2004/90 235

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.