Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 74

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 74
LAUSAR STÖÐUR fea Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða yfirlæknis í háls-, nef- og eyrnalækningum Laus er til umsóknar staða yfirlæknis í háls-, nef- og eyrnalækningum við Fjóróungssjúkrahúsið á Akur- eyri. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í háls-, nef- og eyrnalækningum. Starfinu fylgir vaktskylda, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta og í rannsókna- vinnu. Staðan veitist frá 1. janúar 2005, eða eftir samkomulagi. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekk- ingu, ásamt hæfileikum á sviði samskipta og sam- vinnu. í umsókn skal gerð grein fyrir náms- og starfsferli, rit-, kennslu- og stjórnunarstörfum svo og sérstök- um áhugasviðum faglegs efnis. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöð- um, sem fást hjá landlæknisembættinu, ásamt fylgi- skjölum. Umsóknir skulu vera í tvíriti og berast til Þorvaldar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækn- inga, að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrar- landsvegi, 600 Akureyri, sem einnig veitir nánari upp- lýsingar í síma 463 0109 eða í netfangió thi@fsa.is Einnig veitir upplýsingar núverandi yfirlæknir, Eiríkur Páll Sveinsson í síma 463 0885, eða í netfangið eirikur@fsa.is Starfskjör fara eftir kjarasamningi Læknafélags ís- lands við fjármálaráðuneytið. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Öllum umsóknum verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri HEILSUGÆSLA RANGÁRÞINGS auglýsir Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslu Rangár- þings er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi viðurkenningu sem sérfræðingur í heimilislækningum. Um er að ræða 100% stöðu sem unnin er bæði á Hellu og Hvols- velli. Staðan er laus nú þegar. Laun eru samkvæmt úrskurði kjaranefndar. Umsóknarfrestur er til 20. mars 2004. Öllum um- sóknum verður svarað. Við mat á umsóknum verður lagt mikið upp úr eigin- leikum sem lúta að samstarfi og sveigjanleika, skipu- lögðum og sjálfstæðum vinnubrögðum og hæfni í samskiptum. Nánari upplýsingar veita Þórir B. Kolbeinsson lækn- ingaforstjóri í síma 487 5123, Guðmundur Bene- diktsson yfirlæknir og Agnes Antonsdóttir fram- kvæmdastjóri í síma 487 8126. Umsóknum skal skila á viðeigandi eyðublöðum sem fást á skrifstofu landlæknis til framkvæmdastjóra Heilsugæslu Rangárþings, Öldubakka 4, 860 Hvols- velli. Heilsugæsla Rangárþings starfrækir heilsugæslu- stöðvar á Hellu og Hvolsvelli. Þar starfa þrír læknar og sinna ca. 3100 íbúum. Stöðvarnar eru vel búnar meö góðri vinnuaðstöðu. í sveitarfélögunum eru ný íþróttahús og sundlaugar. Þar er mjög barnvænt umhverfi með einsetnum skólum og leikskólum. Miklir útivistar- og tómstundamöguleikar, 18 holu golfvöllur, hestamennska, veiðar og fleira. Einnig tónlistarskóli og öflugt kórastarf. Klukkustundar akstur er til Reykjavíkur. www.laeknabladid.is 270 Læknablaðið 2004/90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.