Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 81

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 81
SERLYFJATEXTAR Sérlyfjatexti Scretidc Seretide Diskus GlaxoSmithKline, R 03 AK 06 R,B Innúðaduft (duft í afmældum skömmtum til innúðunar með Diskus-tæki). Hver afmatldur skammtur inniheldur: 50 míkróg af salmeteróli (sem salmeterólxínafóat) og 100,250 eða 500 mikróg af flútikasónprópíónati. Ábendingar Astmi: Seretide Diskus er ztlað til samfelldrar meðferðar gegn astma, þar sem samsett meðferð (langverkandi berkjuvíkkandi lyfs og barkstera til innöndunar) í við: - þegar ekki nzst nzgileg stjóm á sjúkdómnum með notkun barkstera til innöndunar og stuttverkandi berkjuvikkandi (beta-2-orvandi) lyfja. Eða • þegar viðunandi stjóm á sjúkdómnum nzst með notkun barkstera til innöndunar og langverkandi berkjuvíkkandi (beta-2-örvandi) lyfja Athugið: Seretidc Diskus 50/100 míkróg styrkleikinn hzfir hvorki fullorðnum sjúklingum né bömum með slzman astma. Langvinn lungnateppa Seretide Diskus er zdað til meðferðar á einkennum hjá sjúklingum með alvarlega langvinna lungnateppu (FEV| < 50% af áztluðu eðlilegu gildi) sem hafa umtalsverð einkenni þrátt fyrir reglulega meðferð með berkjuvikkandi lyfjum og sögu um endurtekna versnun. Skammtar og lyfjagjöf Seretide Diskus er eingöngu ztlað til innöndunar. Gera þarf sjúklingum Ijóst að Seretide Diskus verður að nota daglega til að ná hámarks árangri, jafnvel þón einkenni séu ekki til staðar. Sjúklingar zttu að fá þann styrkleika af Seretide Diskus sem inniheldur viðeigandi skammt af flútíkasónprópíónati m.tt. sjúkdómsástands. Ef sjúklingur þarf á skömmtum að halda sem liggja utan ráðlagðra skammtastzrða, ztti að ávísa viðeigandi skömmtum af berkjuvikkandi lyfi og/eða barkstera. Ráðlagðir skammtar: Astmi Fullorðnir og unglingar 12 ára og eldri: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópíónat tvisvar sinnum á dag. Eða Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 250 míkróg flútíkasónprópíónat tvisvar sinnum á dag. Eða Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 500 míkróg flútíkasónprópíónat tvisvar sinnum á dag. Börn 4 ára og eldri: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópíónat tvisvar sinnum á dag. Upplýsingar fyrir varðandi notkun Seretide Diskus hjá börnum yngri en 4 ára, liggja ekki fyrir. Langvinn lungnateppa Fullorðnir: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 500 míkróg flútíkasónprópíónat tvisvar sinnum á dag. Sérstakir sjúklingahópar: Ekki þarf að breyta skömmtum hjá öldruðum eða sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. Það liggja ekki fyrir upplýsingar um notkun Seretide Diskus hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Notkun Diskus-tzkisins.Tzkið er opnað og hlaðið með þar til gerðri sveif. Munnstykkið er síðan sett i munninn og það umlukið með vörunum. Þá er hzgt að anda skammtinum að sér og síðan er tzkinu lokað. Frábendingar Seretide Diskus er ekki zdað sjúldingum með ofnzmi fyrir virku efnunum eða hjálparefninu. Varnaðarorð og varúðarreglur Meðferð á astma og lanvinnri lungnateppu ztti venjulega að fylgja áfangaázdun og svörun sjúklings ztti að meta út frá klínískum einkennum og lungnaprófum. Seretíde Diskus er ekki zdað tíl meðhöndlunar á bráðum astmaeinkennum. ( slikum tílfellum zttí að nou stuttverkandi berkjuvikkandi lyf (td. salbútamól) sem sjúldingar zttu ávalt að hafa við höndina. Stöðvun meðferðar hjá sjúldingum með langvinna lungnateppu getur einnig fylgt versnun einkenna og hún zttí að vera undir eftírliti. Milliverkanir: Vegna þess hve lítíl þéttni lyfjanna er í blóðvökva eftír innandaða skammta eru likumar á klinískt mikilvzgum milliverkunum ekki mildar. Gzta þarf varúðar þegar samtimis eru gefnir þekktír, öflugir CYP3A4-hemlar (t.d. ketókónazól, rítónavír) þar sem þéttni flútikasónprópíónats getur hugsanlega aukisc Aukin þéttni við langvarandi notkun lyfjanna getur leitt tíl aukinnar bzlingar á surfsemi nýmahettna. Greint hefur verið frá nokkrum tílfellum slikra milliverkana sem höfðu klíníska þýðingu (sjá 4.4 Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun). Forðast ber notkun bzði sérhzfðra og ósérhzfðra beublokka nema þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meðganga og brjóstagjöf: Notkun Seretíde Diskus á meðgöngu og hjá konum með bam á brjóstí zttí einungis að íhuga þegar vznunlegur ávinningur fyrir móður er meiri en hugsanleg áhztu fyrir fóstur eða bam. Það er Ukmörkuð reynsla af notkun á salmeterólxínafóatí og flútikasónprópíónatí á meðgöngu og við brjóstagjöf hjá konum.Við meðferð hjá þunguðum konum zttí að nou Izgsu skammt af flútíkasónprópíónatí sem nzgir tíl að halda astmaeinkennum í skef|um. Aukaverkanir: Þar sem Seretíde Diskus inniheldur salmeteról og flútíkasónprópíónat má búast við aukaverkunum af sömu gerð og vzgi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tílfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtímis. Eins og hjá öðrum innöndunarlyfjum getur óvzntur berkjusamdráttur átt sér suð. Eftirfarandi aukaverkanir hafa verið tengdar notkun salmcteróls eða flútikasónprópíónats: SalmeteróhLyfjafrzðilegar aukaverkanir beu-2 örvandi efna, svo sem skjálfti, hjartsláturónot og höfuðverkur hafa komið fram, en hafa yfirleitt verið tímabundnar og minnkað við reglubundna meðferð. Hjartsláturtruflanir (þ.m.t. gátutitringur (atrial fibrillatíon), ofanslegilshraðsláttur (supraventricular uchycardia) og aukaslög (extrasystols) geu komlð fram hjá sumum sjúklingum. Greint hefur verið frá liðverkjum, vöðvaverkjum, vöðvakrömpum, ertíngu í koki og ofnzmisviðbrögðum, þ.m.t. útbrotum, bjúg og ofsabjúg (angioedema). Flútíkasónprópíónat: Hzsi og sveppasýking í munni og hálsi geu komið fram hjá sumum sjúklingum. Hzgt er að draga úr bzði hzsi og tíðni sveppasýkinga með því að skola munninn með vatni, eftír notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hzgt að meðhöndla með suðbundinni sveppalyfjameðferð, samtímis notkun á Seretide Diskus. Greint hefur verið frá ofnzmisviðbrögðum í húð. Greint hefur verið frá mjög sjaldgzfum tílfellum bjúgs í andliti og koki. Hugsanlegar almennar aukaverkanir eru m.a. bzling á nýmahettusurfsemi, seinkun á vextí hjá bömum og unglingum, beinþynning, drer í auga og gláka (sjá 4.4 Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun). Klínískar rannsóknir á Seretíde Diskus: Eftírfarandi aukaverkanir reyndust algengar (> I /100 og < I /10): Hzsi/raddtruflun, erting í hálsi, höfuðverkur, sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláturónot Pakkningar og verfl: Diskus - tzki. Innúðadúft 50 mikróg + 100 míkrógJskammt 60 skammur x 1,60 skammur x 3. Innúðaduft 50 míkróg + 250 míkrógramm: 60 skammur x 1,60 skammur x 3.lnnúðaduft 50 mikróg + 500 míkróg/skammt 60 skammur x 1,60 skammur x 3.Seretíde 50/100:6.019 krónur, Seretíde 50/250:7.637 krónur, Seretíde 50/500: 10.305 krónur. Tilvitnanir: I) DA Mahler et al.,Am J Respir Crit Care Med 2002; 166:1084-1091.2) J Vestbo et al.Am J Respir Crit Care Med 2003; I67:A89. 3) PMA Calverley.R Pauwels.J Vestbo, P Jones, N Pride.A Gulsvik,J Anderson, Lancct 2003;361:449-456. Dagsetning 09/03 GlaxoSmithKline Cipralex® Cipralex, filmuhúðar töflur N 06 AB Hver filmuhúðuð tafla inniheldur escítalópram 5 mg, 10 mg, 15 mg eða 20 mg (sem oxalat). Ábendingar: Meðferð gegn alvarlegum þunglyn- disköstum. Felmtursröskun (panic disorder) með eða án víðáttufælni (agoraphobia). Skammtar og lyfj'agj'öf: Alvarleg þunglyndisköst: Venjulegur skammtur er 10 mg einu sinni á dag. Tekið skal mið af svörun sjúklings, en skammtinn má auka í allt að 20 mg á dag. Venjulega tekur 2-4 vikur að fá fram verkun gegn þunglyndi. Eftir að einkennin hverfa, þarf meðferðin að halda áfram í a.m.k. 6 mánuði, til að tryggja að árangur haldist. Felmtursröskun (panic disorder) með eða án víðáttufælni (agora- phobia): Ráðlagður upphafsskammtur er 5 mg á dag. Eftir einnar viku meðferð er skammturinn aukinn (10 mg á dag. Auka má skammtinn enn frekar eða í allt að 20 mg á dag, eftir því hver svörun sjúklingsins er. Hámarksárangur næst eftir u.þ.b. þrjá mánuði. Meðferðin stendur yfir ( nokkra mánuði. Aldraðirsjúklingar (>6S ára): (huga skal að hefja meðferð með hálfum ráðlögðum upphafsskammti og nota lægri hámarksskammt (sjá lið 5.2 Lyfjahvörf). Böm og unglingar (<18ára): öryggi ogverkun lyf- sins hjá börnum og unglingum, hafa ekki verið rannsökuð og því er ekki ráðlagt að nota lyfið fyrir sjúklinga í þessum aldurshópum.Skert nýrnas- tarfsemi: Aðlögun skammta er ekki nauðsynleg hjá sjúklingum með væga eða miðlungsmikla skerðingu á nýrnastarfsemi. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með verulega skerta nýrnastarfsemi (CLCR minni en 30 ml/mín.) Skert lifrarstarfsemi: Ráðlagður upphafs-skammtur er 5 mg á dag, í 2 vikur. Eftir það má auka skammtinn (10 mg, háð svörun sjúklings. Frábendingar: Ofnæmi fyrir escftalóprami eða einhverju hjálparefnanna. Samhliða meðferð með ósérhæfðum, óafturkræfum mónóamín oxidasa hemlum (MAO-hemlum). Varúð: Hjá sumum sjúklingum með felmturs- röskun geta kvíðaeinkenni aukist í upphafi meðferðar með geðdeyfðarlyfjum. Ef sjúklingur fær krampa skal undantekningarlaust hætta gjöf lyfsins. Forðast skal notkun serótónín endurupptökuhemla hjá sjúklingum með óstöðuga flogaveiki. Nákvæmt eftiriit skal hafa með sjúklingum með flogaveiki, sem tekist hefur að meðhöndla og stöðva skal meðferð með serótónín endurupptökuhemlum ef tíðni floga eykst. Gæta skal varúðar við notkun SSRI lyfja hjá sjúklingum sem hafa átt við oflæti að stríða (mania/hypomania). Stöðva skal meðferð með SSRI lyfjum ef sjúklingur stefnir ( oflætisfasa. Hjá sjúklingum með sykursýki getur meðferð með SSRI lyfjum haft áhrif á sykurstjórnun. Nauðsynlegt getur verið að aðlaga skammta af insúlíni og/eða sykursýkislyfjum til inntöku. Almenn klínísk reynsla af notkun SSRI lyfja sýnir, að sjálfsvígshætta getur aukist á fyrstu vikum meðferðar. Mikilvægt er að fylgjast náið með sjúk- lingi á þessu tímabili. Lækkun natríums í blóði hefur sjaldan verið skráð við notkun SSRI lyfja og hverfur venjulega þegar meðferðinni er hætt. Óeðlilegar húðblæðingar s.s. flekkblæðingar (ecchymoses) og purpuri hafa verið skráðar (tengslum við notkun sértækra serótónín endurupp- tökuhemla. Sérstakrar varúðar ber að gæta hjá sjúklingum sem fá SSRI lyf samhliða lyfjum sem hafa áhrif á starfsemi blóðflagna svo og hjá sjúk- lingum með sögu um blæðingartilhneigingu. Almennt er ekki mælt með samhliða notkun escítalóprams og MAO-A hemla vegna hættunnar á að valda serótónín heilkenni. í sjaldgæfum tilfellum hefur serótónín heilken- ni verið skráð hjá sjúklingum, sem nota SSRI lyf samhliða serótónvirkum lyfjum. Ef þetta gerist skal strax hætta meðferð. Þegar meðferð með Cipralex er hætt, skal dregið úr skömmtum smám saman, á einni til tveimur vikum, til að koma í veg fyrir hugsanleg fráhvarfseinkenni. Milliverkanir: Notkun escítalóprams er frábending samhliða ósérhæfðum MAO-hemlum. Vegna hættunnar á serótónín heilkenni, er ekki mælt með samhliða notkun esdtalóprams og MAO-A hemils og gæta skal varúðar við samtímis notkun selegilíns (óaftur-kræfur MAO-B- hemill). Gæta skal varúðar þegar samtímis eru notuð önnur lyf, sem geta lækkað krampaþröskuld. Gæta skal varúðar við samtímis notkun litíums og tryptófans. Forðast skal samtímis notkun náttúrulyfsinsjónsmessurun- na (St. John's Wort). Ekki er vænst neinna milliverkana í tengslum við lyfhrif eða lyfjahvörf, á milli escítalóprams og alkóhóls. Samt sem áður, eins og við á um önnur geðlyf, er samhliða notkun alkóhóls ekki æskileg. Nauðsynlegt getur verið að minnka skammta af escítalóprami við samtímis notkun ensímhemlanna ómeprazóls og címetidíns. Gæta skal varúðar þegar escítalópram er gefið samhliða lyfjum, sem umbrotna fyrir tilstilli ensímanna CYP2D6 (flecaíníð, própafenón, metóprólól, desipramín, klómipramín, nortryptilín, risperidón, thíorídazín og halóperidót) og CYP2C19. Meðganga og brjóstagjöf: Engar klínískar upplýsingar liggja fyrir um notkun esdtalóprams á meðgöngu. Því ætti ekki að nota Cipralex á meðgöngu, nema brýna nauðsyn beri til. Gert er ráð fyrir að escítalópram skiljist út í brjóstamjólk. Ekki ætti að gefa konum með börn á brjósti escítalópram. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru algen- gastar á fyrstu og annarri viku meðferðar og yfirleitt dregur úr tíðni og styrk þeirra við áframhaldandi meðferð. Sé meðferð með sértækum serótónín endurupptökuhemlum hætt skyndilega eftir langvarandi meðferð, geta fráhvarfseinkenni komið fram hjá sumum sjúklingum. Þrátt fyrir að fráhvarfseinkenni geti komið fram þegar meðferð er hætt, benda fyrirliggjandi forklínískar og klínískar upplýsingar ekki til þess að um ávanahættu sé að ræða. Fráhvarfseinkenni af völdum escítalóprams hafa ekki verið metin á kerfisbundinn hátt. Þau fráhvarfseinkenni sem komið hafa fram í tengslum við racemískt cítalópram eru svimi, höfuðverkur og ógleði. Meirihluti þeirra eru væg og afmörkuð (self-limiting). (tvíblindum samanburðarrannsóknum með lyfleysu var tíðni eftirfarandi aukaverkana hærri vegna escítalóprams en lyfleysu: ógleði, sviti, svefnhöfgi, svimi, svefnleysi, hægðatregða, niðurgangur, minnkuð matarlyst, kynKfstru- flanir, þreyta, hiti, bólgur (ennis- og kinnholum oggeispar. Pakkningar og verð (Október 2003): Cipralex 5 mg 100 stk kr. 7.771, Cipralex 10 mg 28 stk kr. 4.445, Cipralex 10 mg 56 stk kr. 7.974, Cipralex 10 mg 100 stk kr. 13.109, Cipralex 15 mg 28 stk kr. 6.098, Cipralex 15 mg 100 stk kr. 18.721, Cipralex 20 mg 28 stk kr. 7.682, Cipralex 20 mg 56 stk kr. 14.082, Cipralex 20 mg 100 stk kr. 23.778. Handhafi markaðsleyfis: H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, DK-2500 Kaupmannahöfn - Valby, Danmörk. Umboðsmaður á íslandi: Austurbakki hf„ Köllunarklettsvegi 2,104 Reykjavík; sími 563 4000. Markaðsleyfi var veitt 31. maí 2002 Nexium SÝRUHJÚPTÖFLUR, A 02 BC 05 (Styttur sérlyfjaskrártexti og heimildaskrá) llnnihaldslýsing: Hver sýruhjúptafla inniheldur: Esomeprazolum INN, magnesíum þríhýdrat samsvarandi Esomeprazolum INN 20 eða 40 mg. Ábendingar: Sjúkdómar af völdum bakflæðis frá maga í vélinda (gastroesophageal reflux disease): Meöferö á ætandi bólgu (vólinda af völdum bakflaeöis, langtímameöferö til þess að koma ( veg fyrir aö læknuð bólga í vólinda taki sig upp aö nýju, meöferö á einkennum sjúkdóma af völdum bakflæöis frá maga (vólinda. Til upprætingar á Helicobacterpylori ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð:T\ aö lækna Helicobacter Pylori tengt skeifugarnarsár og koma í veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm í meltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter Pylori tengd sár. Skammtar og lyfjagjöf: Töflurnar á aö gleypa heilar ásamt vökva og þær má hvorki tyggja nó mylja. Sjúkdómar af völdum bakflæðis frá maga í vélinda (gastroesophageal reflux disease): Meðferð á ætandi bólgu I vélinda af völdum bakflæðis: 40 mg einu sinni á sólarhring (4 vikur. Fjögurra vikna meöferö til viöbótar er ráölögö handa þeim sjúklingum sem ekki hafa fengiö lækningu eða ef einkenni eru enn til staöar. Langtlmameöferö til aö koma (veg fyrir að læknuö bólga (vólinda taki sig upp aö nýju: 20 mg einu sinni á sólarhring. Meðferð á einkennum vegna bakflæðis frá maga í vélinda: 20 mg einu sinni á sólarhring handa sjúklingum sem ekki eru meö bólgu í vólinda. Ef einkenni hafa ekki horfiö innan 4 vikna, skal sjúklingur gangast undir frekari rannsóknir. Eftir að einkenni hafa horfiö, má halda þeim niðri meö því aö taka 20 mg einu sinni á sólarhring eftir þörfum. Ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð til upprætingar á Helicobacter pylori og til að lækna Helicobacter pylori tengt skeifugamarsár og koma f veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm i meltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter pylori tengd sár: 20 mg ásamt amoxicillini 1 g og klaritromycini 500 mg eru gefin samtlmis tvisvar sinnum á sólarhring (7 daga. Böm: Nexium er ekki ætlað bómum. Skert nýmastarfsemi: Hjá sjúklingum meö skerta nýmastarfsemi er ekki nauðsynlegt aö breyta skömmtum. Vegna takmarkaðrar reynslu hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýmastarfsemi, skal gæta varúöar viö meöferð þeirra. Skert lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum meö vægt til miðlungs alvarlega skerta lifrarstarfsemi er ekki nauösynlegt aö breyta skömmtum. Sjúklingum meö alvarlega skerta lifrarstarfssemi ætti ekki aö gefa meira en 20 mg hámarksskammt af Nexium. Aldraðir: Hjá öldruöum er ekki nauösynlegt aö breyta skömmtum. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir esómeprazóli, benzímidazólsamböndum eöa öörum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúöarreglur viö notkun lyfsins: Útiloka skal illkynja sjúkdóm, þar sem meöferö meö Nexium getur dregiö úr einkennum og seinkað sjúkdómsgreiningu. Sjúklingar á langtímameöferö (sórstaklega ef meöferð varir lengur en eitt ár) skulu vera undir reglulegu eftirliti. Sjúklingum sem nota lyfiö eftir þörfum skal leiðbeina um aö hafa samband við lækninn sinn ef eöli einkenna breytast. Mllliverkanlr viö önnur lyf og aörar milllverkanir: Áhrif esómeprazóls á lyfjahvörf annarra lyfja: Minna sýrumagn í maga viö meöferö meö esómeprazóli getur aukiö eða minnkaö frásog lyfja, ef frásog þeirra er háö sýrustigi magans. Eins og á við um önnur lyf sem hamla sýruseytingu eöa sýrubindandi lyf, getur frásog ketókónazóls minnkað meöan á meöferö meö esómeprazóli stendur. Esómeprazól hamlar CYP2C19, sem er aöalumbrotsensím esómeprazóls. Þegar esómeprazól er gefiö samtímis lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP2C19, eins og díazepam, citalópram, imipramín, klómipramtn, fenýtóín o.s.frv., getur þaö valdiö aukinni plasmaþóttni þessara lyfja þannig aö minnka þurfi skammta. Þetta skal hafa (huga, sérstaklega þegar esómeprazóli er ávísaö til notkunar eftir þörfum. Samtlmis gjöf á 30 mg af esómeprazóli olli 45% lækkun á klerans díazepams, sem er CYP2C19 hvarfefni. Við samtlmis gjöf á 40 mg af esómeprazóli jókst lægsta plasmaþóttni fenýtólns um 13% hjá flogaveikum sjúklingum. Ráölagt er aö fylgjast meö plasmaþóttni fenýtólns þegar meöferö meö esómeprazóli hefst eöa henni er hætt. Hjá heilbrigðum sjálfboðaliöum olli gjöf á 40 mg af esómeprazóli samtlmis gjöf á cisapríði því aö flatarmál undir plasmaþóttni-tíma ferli (AUC) jókst um 32% fyrir cisapríö og útskilnaöarhelmingunartími (t1/2) lengdist um 31%, en engin marktæk hækkun varö á hámarksþéttni cisapríös. örlítil lenging á QTc bili, sem kom (Ijós eftir gjöf á cisapríöi einu sér, lengdist ekki frekar þegar cisapríö var gefiö ásamt esómeprazóli. Sýnt hefur veriö fram á að esómeprazól hefur ekki klínísk marktæk áhrif á lyfjahvðrf amoxicillíns, kín(d(ns eöa warfaríns. Meöganga og brjóstagjöf: Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun esómeprazóls á meögöngu. Gæta skal varúöar þegar lyfiö er gefið þunguöum konum. Ekki er vitað hvort esómeprazól berst í brjóstamjólk og ættu konur meö bam á brjósti ekki aö nota Nexium. Aukaverkanlr: Algengar (> 1%): Höfuðverkur, kviðverkir, niöurgangur, vindgangur, ógleöi/uppköst, hægöatregða. Sjaldgæfar (0,1-1%): Svimi, munnþurrkur, húöbólgur (dermatitis), kláöi, ofsakláði. Lyfhrif: Esómeprazól er S-handhverfa ómeprazóls og dregur úr seytingu magasýru og er verkunarháttur mjög sórtækur. Þaö hemlar sértækt sýrupumpuna í paríetal frumum magans. Bæöi R- og S- handhverfur ómeprazóls hafa svipuö lyfhrif. Lyfjahvörf: Frásog og dreifing: Esómeprazól er ekki sýrustöðugt og þess vegna er þaö gefiö til inntöku sem sýruhjúpkymi. Umbreyting ( R-handhverfu er óveruleg in-vivo. Esómeprazól frásogast hratt, hámarksþóttni (plasma næst um 1-2 klst. eftir inntöku. Aögengi er 64%. Dreifirúmmál viö stööuga þéttni er um 0,22 l/kg líkamsþunga. Esómeprazól er 97% próteinbundiö (plasma. Fæðuneysla bæði seinkar og dregur úr frásogi esómeprazóls en hefur engin marktæk áhrif á verkun esómeprazóls á sýrustig magans. Pakkningar og hámarksverö: Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseöli er sem svarar 30 daga skammti: 20 mg: 7 töflur í veski: 1.679 kr., 28 töflur f veski: 5.294 kr., 50 töflur, þynnupakkaðar: 8.591 kr„ 56 töflur i veski: 9.574 kr„ 100 töflur, glas: 15.835 kr. 40 mg: 7 töflur t veski: 2.191 kr„ 28 töflur í veski: 6.676 kr„ 50 töflurþynnupakkaðar: 11.057 kr„ 100 töflur Iglasi: 20.509 kr. Afgreiöslutilhögun: Lyflð er lyfseðllskylt. Greiösluþátttaka: E. Janúar 2003. Helmildaskrá 1. Am J Gastroenerol 2001; 96:656-65. 2. Gastroenterology 2000; 118:A20. 3. Alimentary Pharm Ther 2000; 14:1249-1258. 4. J of Gastroenterol and Hepatol 2002; 17, Suppl. A1007. Markaðsleyfishafi: AstraZeneca, A/S Albertslund, Danmark. Umboö á íslandi: PharmaNor hí, Hörgatúni 2, Garðabæ. Nánari upplýsingar er að finna í Sórlyfjaskrá Læknablaðið 2004/90 277
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.