Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2006, Qupperneq 29

Læknablaðið - 15.07.2006, Qupperneq 29
FRÆÐIGREINAR / RISTRUFLANIR uðu könnuninni gefi skekkta mynd af þeim 60% sem kusu að svara ekki. Til að meta hugsanleg áhrif svörunar á hlutfall ristruflunar var ristruflun greind eftir því hvernig og hvenær menn svöruðu. I ljós kom að meðaleinkunn ristruflana var mjög svipuð í öllum flokkum (19,9-22,0). Þetta er talið vísbending um að vandamálið sem slíkt ráði engu um það hvort menn svara eða ekki. Annað atriði sem styður að um trúverðugan þverskurð af þjóð- félaginu sé að ræða er að hlutfall karla sem reykja daglega er sambærilegt því sem aðrar rannsóknir hafa sýnt (13). Niðurstöður sýndu að lægst svarhlutfall var meðal einhleypra karlmanna. I svarendahópnum er töluvert hærra hlutfall giftra/í sambúð heldur en í þjóðskrá og þá um leið lægra svarhlutfall í hópi einhleypra/fráskilinna. Samkvæmt þjóðskrá voru 74,2% karlmanna á aldrinum 45-75 ára kvæntir/í sambúð en rúm 85% í svarendahópnum í könn- uninni. Aðrar rannsóknir sýna að svarhlutfall er alla jafna lægra hjá ungum einhleypum karlmönnum sem hlotið hafa litla formlega menntun (14-16). Lokaorð Tíðni risvandamála er síst minna hérlendis en í öðrum löndum. Um 35% íslenskra karlmanna á aldrinum 45-75 ára hafa ristruflun á einhverju stigi. Minnst ber á ristruflun meðal yngri karlmanna en mest meðal þeirra eldri. Daglegar reykingar og sykursýki auka mest líkurnar á ristruflun. Aðrir marktækir áhættuþættir eru kólesteról, kvíði og þunglyndi. Helstu áhættuþættir ristruflana eru þeir sömu og fyrir hjarta- og æðasjúkdóma og því gilda sömu almennu ráðleggingarnar til karlmanna í báðum tilvikum, það er að reykja ekki, halda sér í kjörþyngd og leitast við að halda blóðsykri og blóðfitu innan eðlilegra marka. í rannsókninni kom fram að kynlíf skiptir karl- menn á öllurn aldri miklu rnáli. Margir karlmenn eiga erfitt með að ræða kynlífsvanda við lækninn sinn og læknar eiga sjaldan frumkvæðið að um- ræðu um ristruflanir. Jafnframt kom í ljós að þeir fáu sem leituðu eftir aðstoð fengu í flestum til- vikum einhverja bót. Þakkír Við viljurn þakka lyfjafyrirtækinu Pfizer fyrir fjár- hagslegan stuðning við rannsóknina. Heimildir 1. NIH Consensus Developmenl Panel on Impotence: Impotence. JAMA 1993;270:83-90. 2. Prins J, Blanker MH, Bohnen AM, Thomas S, Bosch JL. Prevalence of erectile dysfunction: a systematic review of population-based studies. Int J Impot Res 2002; 14:422. 3. Feldman HA, Goldstein I, Hatzichristou DG, Krane RJ. McKinlay JB. Impotence and its medical and psychosocial correlates, results of the Massachusetts Male Aging Study. J Urol 1994;151:54-61. 4. Seftel AD, Sun P, Swindle R. The prevalence of hypertension, hyperlipidemia, diabetes mellitus and depression in men with erectile dysfunction. J Urol 2004; 171:2341. 5. Shabsigh R, Perelman MA, Lochcard DC, Lue TF, Broderick GA. Health issues of men: prevelance and correlates of erectile dysfunction. J Urol 2005;174:662-7. 6. Hreiöarsson A, Ásbjömsdóttir NB, Einarsson GV, Jensdóttir SY, Jóhannesson A. Prevalence of erectile dysfunction in an outpatient population of men with diabetes - relationship to glycemic control. Int J Impot Res 2003; 15, suppl. 6. 7. Rosen RC, Capelleri JC, SmithMD, Lipsky JPena BN. Development and evaluationa of an abriged, 5-item version of the International Index of Erectile Function (IIEF-5) as a diagnostic tool for errectile dysfunction. Int J Impot Res 1999; 11:5 9-74. 8. SPSS (2001). Answer Tree 3.0 User's guide. Chicago: SPSS Inc. 9. SPSS (1999). AnswerTree Algorithm Summary. Technical Report ATALGWP-0599. Chicago: SPSS Inc. 10. Chiurlia E, D’Amico R, Ratti C, Granata AR, Romagnoli R. Modena MG. Subclinical coronary artherosclerosis in patients with erectile dysfunction J Am Coll Cardiol. 2005; 46:1503-6. 11. Esposito K, Giugliano F, Di Palo C, Giugliano G, Marfella R, DAndrea F, et al. Effect of lifestyle changes on erectile dysfunction in obese men: a randomized controlled trial. JAMA 2004; 291:2978. 12. Shabsigh R, Perelman MA, Laumann EO, Lockhart DC. Drivers and barriers to seeking treatment or erectile dysfunction: a comparison of six countries. BJU Int 2004; 94: 1055. 13. Lýðheilsustöð. Umfang reykinga - samantekt 2004. Sótt 6. nóvember 2005 af www.lydheilsustod.is/media/tobaksvarnir/ rannsoknir//13448_tobak_arsskyrsla_191104.pdf 14. Fowler FJ Jr. Nonresponse Bias in mail Surveys of Health Plan Members. Proceedings of the American Statistical Association, Section on Survey Research Methods. Alexandria, VA: American Statistical Association 1998:576-80. 15. Lasek RJ, Barkley W, Harper DL, Rosenthal GE. An Evaluation of the Impact of Nonresponse Bias on Patient Satisfaction Surveys. Medical Care 1997; 35:646-52. 16. McHorney CA, Kosinski M, Ware JE. Comparisons of the Costs and Quality of Norms for the SF-36 Health Survey Collected by Mail Versus Telephone Interview: Results from a National Survey. Medical Care 1994; 32:551-67. Læknablaðið 2006/92 537
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.