Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 45
Bryndís Benediktsdóttir heimilislæknir. Hávar Sigurjónsson U M R Æ Ð U R FRAMHALD O G FRÉTTIR SNÁM LÆKNA Læknavísindin eru hluti af læknislistinni Bryndís Benediktsdóttir hefur kennt nám- skeiðið Klínísk færni og samskipti læknis og sjúklings við læknadeild HÍ um árabil. Hún segir áhersluna á samskipti sífellt vera að aukast og sérstaklega hafi augu lækna beinst að mikilvægi þessa þáttar á síðustu áratugum 20. aldarinnar í kjölfar hinna gríðarlegu framfara sem orðið hafi í læknavísindum á öldinni. „Kennsla í samskiptum læknis og sjúklings við læknadeildina hófst í upphafi níunda áratugarins og þetta varð í kjölfar mikillar umræðu innan læknastéttarinnar í Evrópu og Bandaríkjunum um þennan þátt læknisfræðinnar áratuginn á undan. Það má segja að þetta hafi sprottið upp í kjölfar þeirra miklu framfara sem orðið höfðu í lækna- vísindunum alla öldina, ný tæki, ný lyf, nýjar aðferðir til greiningar sjúkdóma og þannig mætti áfram telja. Á þeim tíma töldu menn að í þessu væri framtíð læknisfræðinnar fólgin. Það kom því verulega á óvart þegar farið var að kanna hvernig fólk upplifði heilsu sína og heilbrigðisþjónustuna á 9. áratugnum að það taldi þetta tvennt síst betra en verið hafði í upphafi aldarinnar, nær 100 árum fyrr. í Bandaríkjunum hafði kærum vegna mistaka í starfi heilbrigðisstarfsfólks fjölgað mjög og menn fóru að spyrja hvernig á þessu stæði. í ljós kom að stóran hluta þessarar óánægju og kærumála mátti rekja til samskipta læknis og sjúklings. Og þá var eðlilegt að spurt væri hvernig þessum hlutum væri háttað við kennslu og þjálfun lækna. Svarið var einfalt: þetta er ekki kennt. Og spurt var á móti: Er það ekki nauðsynlegur hluti af læknisstarfinu að kunna góð samskipti? Jú, menn voru almertnt sammála um að til að mennta góðan lækni þá þyrfti hann að geta átt góð samskipti við sjúklinga sína. Við stóðum í rauninni frammi fyrir því að við höfðum kennt læknisfræði, raunvísindahlutann mjög vel, en samskiptaþátturinn og klínísk færni var ekki kennd skipulega. Læknanemum var ætlað að læra þetta af því að fylgjast með sérfræð- ingum og eldri læknum við störf sín og með því LÆKNAblaðið 2008/94 397
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.