Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2010, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.01.2010, Qupperneq 22
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN f f f f ^ f /■ f Greiningarár Mynd 1. Aldursstaðlað nýgengi illkynja sjúkdóma hjá börnutn (miðað við 100.000 börn <18 ára) eftir greiningarárum. Bláa línan = drengir, rauða línan = stúlkur. nýgengi krabbameina hjá bömum á íslandi og auka þannig þekkingu á þessum mikilvæga sjúkdómaflokki. Aðferðir Rannsóknin var afturskyggn og lýðgrunduð. Hannaður var gagnagrunnur (File Maker Pro 8.0) og í hann skráð öll krabbameinstilfelli sem greind hafa verið hjá einstaklingum yngri en 18 ára og tilkynnt hafa verið til Krabbameinsskrár íslands frá 1.1.1981-31.12.2006. Nánari upplýsingar vom fengnar úr sjúkraskrám Landspítala, Bamaspítala Hringsins, og Sjúkrahússins á Akureyri. Hvert tilvik var yfirfarið með tilliti til greiningar, greiningardagsetningar, búsetu við greiningu og endurkomu sjúkdóms. Upplýsingar sem skráðar vom í gagna- Mynd 2. Hlutfallsleg skipting allra krabbameinstilfella á rannsóknartímabilinu eftir aðalflokkum ICCC-3. gmnninn voru eftirfarandi: Aldur, kyn, þekktir undirliggjandi áhættuþættir, búseta við greiningu, aldur við greiningu, greining og undirflokkun. Ef einstaklingur greindist síðar með aðra tegund af krabbameini flokkaðist það sem nýtt sjúkdómstilfelli í gagnagrunninn. Áhættuþáttur var skilgreindur sem þekktur erfðafræðilegur breytileiki sem eykur hættu á illkynja sjúkdómum og sem vitað var um áður en krabbameinið greindist. Öll illkynja krabbamein voru skráð í gagna- grunninn og að auki öll góðkynja æxli í mið- taugakerfi. Hins vegar voru góðkynja æxli í kynkirtlum og beinum og traffmmnager (Langer- hans cell histiocytosis) ekki skráð líkt og hefð er fyrir hjá Krabbameinsskrá íslands. Þannig vom 24 manns sem eru í Krabbameinsskrá Islands útilokaðir frá rannsókninni. Krabbamein voru flokkuð útfrá ICCC-3 flokkxmarkerfinu, 12 aðalflokkum og undirflokk- um þegar það átti við.13 Alheimsaldursstöðlim var notuð við nýgengisútreikninga14 og miðað við tilvik af 100.000 börnum <18 ára. Aldursstöðlun var gerð með tilliti til aldursbilanna 0-4 ára, 5-9 ára, 10-14 ára og 15-17 ára. Upplýsingar um fjölda bama á íslandi fengust hjá Hagstofu Islands. Útreikningar á nýgengi og öryggismörkum (confidence interval, CI) voru gerðir í Excel. Öryggismörk fyrir marktækni miðuðust við 95%. Fengið var leyfi frá lækningaforstjóra Landspítala, Persónuvemd (tilvísunarnúmer: 2007100755), siðanefnd Landspítala, vísindasiða- nefnd heilbrigðisráðuneytisins (tilvísunamúmer: VSNb2008090009) og yfirlækni Krabbameinsskrár Islands. Niðurstöður Á rannsóknartímabilinu greindust 288 tilvik af krabbameinum hjá bömum á Islandi. Af þeim vom 278 frumtilvik og 10 meðferðartengd tilvik hjá níu börnum. Hjá einum einstaklingi greindust alls þrjú tilvik. Alls voru því 279 böm greind með krabbamein á tímabilinu. Árlegt aldursstaðlað nýgengi fyrir rannsóknartímabilið í heild var 14,5 af 100.000 börnum <18 ára. Fyrir aldursbilið 0-14 ára var nýgengið 13,6 af 100.000 en fyrir aldursbilið 15-17 ára var nýgengið 19,6 af 100.000. Á mynd 1 má sjá breytingar á nýgengi eftir kynjum á rannsóknartímabilinu. Ekki var marktæk breyting á nýgengi þegar greiningarárunum var skipt upp í tvö tímabil 1981-1993 og 1994-2006. Á árunum 1981-1993 greindust 71 drengir, nýgengi 14,0 af 100.000 (95% CI; 10,7-17,3) en á árunum 1994- 2006 greindust 94 drengir, nýgengi 18,2 af 100.000 (95% CI; 14,5-21,9). Á ofangreindum tímabilum 22 LÆKNAblaöið 2010/96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.