Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2010, Qupperneq 60

Læknablaðið - 15.01.2010, Qupperneq 60
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík Heilsugæslulækni vantar á Húsavík Laus er staða læknis við heilsugæsluna á Húsavík. Heilbrigðisstofnun Pingeyinga rekur heilsugæslustöðvar á Húsavík, Laugum, Mývatnssveit, Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Á Húsavík eru einnig sjúkradeild og öldrunardeild. Um er að ræða fjölbreytt starf við almenna heilsugæslu og heimilislækningar á Heilsugæslustöðinni á Húsavík, Mývatnssveit og á Laugum, auk þess að starfa á deildum sjúkrahússins. Þannig gefst kostur á að fylgja sjúklingum vel eftir með flest vandamál. Á Húsavík eru starfræktar göngudeildir sykursjúkra og offeitra, einnig eru hjartaþolpróf framkvæmd á staðnum. Á Húsavík eru fjórar stöður heimilislækna, einn sérfræðingur er í meltingarsjúkdómum og einn skurðlæknir, og er samstarf og samvinnan með ágætum og góður andi á stofnuninni. Óskað er eftir áhugasömum lækni sem er tilbúinn til starfa utan höfuðborgarsvæðisins, með öllum þeim kostum sem því fylgja. Húsavík er vinalegur bær í fögru umhverfi. Þar er auk góðrar heilbrigðisþjónustu grunnskóli, tónlistarskóli, framhaldsskóli og öll nauðsynleg þjónusta. Á sumrin kemur mikill fjöldi ferðamanna í heimsókn til bæjarins sem hefur skapað sér sérstöðu á sviði hvalaskoðunar. Auðugar veiðilendur í næsta nágrenni. Áhugasamir hafi samband við Unnstein Júlíusson, yfirlækni heilsugæslunnar í síma 860 7748, unnsteinnjul@heilthing.is eða Jón Helga Björnsson, framkvæmdastjóra í síma 464 0525 eða 893-3778, jonheigi@heiithing.is Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar hjá Heilbrigðisstofnuninni Vestmannaeyjum Svæfingalæknir Óskum eftir að ráða sérfræðing í svæfinga- og gjörgæslulækningum. Um er að ræða fulla stöðu auk bakvakta. Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar veitir Gunnar K. Gunnarsson forstjóri í síma 4811955, gghiv@eyjar.is Lyflæknir Óskum eftir að ráða sérfræðing í lyflækningum. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs frá og með 4 janúar 2010 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100% auk bakvakta. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar veitir Gunnar K. Gunnarsson forstjóri í síma 4811955, gghiv@eyjar.is 60 LÆKNAblaðið 2010/96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.