Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2012, Síða 12

Læknablaðið - 15.06.2012, Síða 12
RANNSÓKN Tafla I. Modified Response Evaluation Críteria in Solid Tumors (mRECtST). Alger svörun Engin upphleðsla skuggaefnis í æxlum Hlutasvörun Að lágmarki 30% minnkun á þvermáli lífvænlegs krabbameinsvefs (sem tekur upp skuggaefni) miðað við samanlagt þvermál fyrir meðferð Stöðugur sjúkdómur Fellur ekki undir hlutasvörun eða versnun á sjúkdómnum Versnun sjúkdóms Að lágmarki 20% aukning á þvermáli lífvænlegs krabbameinsvefs (sem tekur upp skuggaefni) miðað við samanlagt þvermál fyrir meðferð. Nýtt æxli er sjálfkrafa skilgreint sem versnun sjúkdóms að meta árangur niðurstigunar á krabbameininu til lifrarígræðslu var miðað við hvort sjúklingar kæmust á lifrarígræðslulistann á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu í Svíþjóð (sem framkvæmir þessar aðgerðir fyrir íslendinga) en hjá þeirri stofnun er miðað við San Francisco-viðmiðin (tafla II) til að velja sjúklinga í lifrarígræðslu.13 Fylgikvillum var skipt í meiriháttar og minniháttar fylgikvilla. Ef sjúklingur lá inni lengur en tvær nætur í kjölfar inngrips eða þurfti að leggjast aftur inn eftir útskrift voru ástæður þess skoð- aðar. Ef ástæðan fyrir lengdri innlögn var æðastíflunarheilkenni (post-embolization syndrome), blæðingar á stungustað eða annað minniháttar vandamál tengt inngripinu, var það skilgreint sem minniháttar fylgikvilli. Hins vegar ef ástæðan var lifrarkýli, gall- blöðrubólga, blóðsýking, varanleg lifrarbilun, lifrarnýrna-heil- Tafla II. San Fransisco-viðmið til lifrarígræðslu. Eitt æxli aö hámarki 6,5 cm í þvermál eða Að hámarki þrjú æxli, öll minni en 4,5 cm og samtals minni en 8 cm í þvermál Að auki er hægt að framkvæma IKSS og/eða rafbrennslu til að minnka krabbameinsvefinn svo sjúklingur falli undir viðmiðin kenni (hepatorenal syndromé), æðastíflun í lungum eða heila eða annað sem krafðist skurðaðgerðar vegna inngripsins, var það skil- greint sem meiriháttar fylgikvilli. Jafnframt var andlát innan 30 daga frá inngripi skilgreint sem meiriháttar fylgikvilli, án tillits til orsaka. Niðurstöður Lifrarfrumukrabbamein Gerðar hafa verið 16 IKSS, tvær slagæðastíflanir og tvær innæða- krabbameinslyfjagjafir til að meðhöndla 9 sjúklinga, þar af 7 karla, með lifrarfrumukrabbamein. Af þeim var einn sjúklingur með sambland af lifrarfrumu- og gallvegakrabbameini (tafla III, sjúk- lingur nr. 7). Sjúklingarnir voru á aldrinum 49-86 ára við grein- ingu og meðalaldur 66 ár. Af 9 sjúklingum voru 5 með skorpulifur. Tveir sjúklingar höfðu sögu um ofnotkun áfengis, tveir voru með langvinna lifrarbólgu C sýkingu, einn var með járngeymdarkvilla Tafla III. Lýðfræði og ástand sjúklinga. Sjúklingur nr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Kyn KK KK KK KVK KK KK KVK KK KK KVK KK KK Aldur 53 58 76 75 59 49 72 86 66 58 54 62 Krabbamein HCC HCC HCC HCC HCC HCC cHCC-CC HCC HCC Krabbalíki Krabbalíki Krabbalíki Áhættuþættir HCV Áfengi Engir PBC Áfengi HCV Engir Engir Járngeymdar- kvilli Á.e.v. Á.e.v. Á.e.v. Skorpulifur Nei Já Nei Já Já Já Nei Nei Já Nei Nei Nei IKSS 4 3 1 1 3 3 1 0 0 1 1 0 Slagæðastíflun 0 0 0 0 0 0 1 1 0 0 2 2 Svæðisbundin krabbameinslyfjameðferð 0 0 0 0 0 0 0 0 2 0 0 0 CLIP 1 1 1 2 2 2 0 2 2 Á.e.v. Á.e.v. Á.e.v. Child's A A A A B B A A A Á.e.v. Á.e.v. Á.e.v. MELD 7 10 8 9 10 16 7 9 7 Á.e.v. Á.e.v. Á.e.v. Portæðaháþrýstingur Nei Já Nei Nei Já Já Nei Nei Nei Nei Nei Nei Heildarstærð æxlis* 8,5 8,5 5,3 8,1 5,9 12,4 10 20 7,5 18,7 ÓM 22,6 Stærsta æxli* 7 5 3,7 6,2 5,1 7,4 10 15 3,5 5,7 4,4 14,2 Fjöldi æxla 3 2 2 2 2 2 1 >10 4 6 >10 4 Meinvörp Nei Nei Nei I eitla Nei Nei Nei Nei Nei Á.e.v. Á.e.v. Á.e.v. Æðaíferð Nei Nei Nei Já Nei Nei Nei Nei Nei Á.e.v. Á.e.v. Á.e.v. IKSS = Innæðakrabbameinslyfjameðferð með slagæðastíflun, CLIP = Cancer of the Liver Italian Program Classification, MELD = Model for End-stage Liver Disease, KK = Karl, KVK = Kona, HCC = Lifrarfrumukrabbamein, cHCC-CC = Sambland lifrarfrumu- og gallvegakrabbameins, HCV = Lifrarbólga C, PBC = Gallskorpukvilli, Á.e.v. = Á ekki við, ÓM = Ómælanlegt •pvermál mælt i cm J 336 LÆKNAblaðið 2012/98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.