Læknablaðið - 15.10.2012, Side 4
10. tölublað 2012
LEIÐARAR [ : ; . ■■ ijfiH FRÆÐIGREINAR
511
Margrét Leósdóttir
Fiskneysla
og forvarnir
Evrópsku hjartasamtökin
mæla meö því fólk borði
fisk tvisvar í viku til að
fyrirbyggja hjarta- og
æðasjúkdóma.
515
Atli Arnarson, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Páimi V. Jónsson,
Laufey Steingrímsdóttir, Inga Þórsdóttir
Fæðuvenjur og fylgni við blóðþrýsting
meðal eldri íslendinga
Niðurstöður benda til þess að neysla á lýsi sé tengd lægri blóðþrýstingi hjá-
eldra fólks og hafi á þann hátt jákvæð áhrif á heilsufar. Stór hluti þátttakenda
var í áhættuhópi vegna skorts á D-vítamíni, B6-vítamíni, joði og járni.
523
Rebekka Guðrún Rúnarsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir,
Ólafur Skúli Indriðason, Gunnar Sigurðsson
Beinþéttni ungra kvenna með sögu um lystarstol
Tengsl beinþéttni og líkamsþyngdar virðast vera samtvinnaður ferill og bendir
til þess að ungar konur undir kjörþyngd fái frekar lægri hámarksbeinmassa og
þrói beinþynningu frekar en kynsystur í eðlilegum holdum.
513
Sigurður Páll Pálsson
Til umhugsunar
eftir dóm Breiviks
Hvemig hefði verið tekið
á Breivik-málinu fyrir
íslenskum dómstólum?
Nýlegur dómur sýnir mun
á íslensku sakamála-
réttarfari og norsku.
531
Þorkell Jóhannesson, Jakob Kristinsson, Guðlaug Þórsdóttir, Jón Snædal
Serúlóplasmín og járn. Tengsl við Alzheimersjúkdóm
og Parkinsonsjúkdóm
Skyldleikatengsl Parkinsonsjúklinga eru mikil, meðal annars samkvæmt ís-
lenskri rannsókn. Þvi er mikilvægt að kanna hvort og hvernig
breytingar á Cp-geni kunna að tengjast þessu erfðamynstri.
AÐALFUNDUR
LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS
haldinn á Hótel KEA, Akureyri
18. og 19. október 2012
508 LÆKNAblaðið 2012/98