Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2012, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.10.2012, Blaðsíða 44
Heimilislæknir - Domus Medica Laus er til umsóknar staöa sérfræðings í heimilislækningum í Domus Medica. Staðan er laus frá 1. janúar 2013. Um fullt starf er að ræða. í fullu starfi felst að hafa að minnsta kosti 1500 sjúkratryggða á skrá. Staðan fellur undir rammasamning Sjúkratrygginga íslands (SÍ) við heimilislækna sem starfa utan heilsugæslustöðva. Staðan sem um ræðir er staða sérfræðings í heimilislækningum samkvæmt fyrrgreindum samningi og er hún bundin við starfstöð í Domus Medica. Læknir sem ráðinn er í stöðuna þarf að vera í samstarfi við þann hóp heimilislækna er þar starfar, meðal annar vegna afleysinga. Hæfniskröfur: Heimilislæknir skal hafa sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum. Nánari upplýsingar veitir Jón Gauti Jónsson framkvæmdastjóri DM eða Björgvin Bjarnason heimilislæknir (jongauti@domusmedica.is - 563 1025 og heimilislaeknar@gmail.com - 822-5634) Greiðslur eru samkvæmt ofangreindum samningi við SÍ og um hlutdeild sjúkratryggðra fer skv. reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu, nú rg. nr. 1175/2011. Umsóknarfrestur er til og með 21. október 2012. Umsókninni skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum, ásamt sér- prentun eða Ijósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. XX. þing Félags íslenskra lyflækna 16. -17. nóvember 2012 í Hörpu, tónlistar og ráðstefnuhúsi Meginþema þingsins verður staða og framtíð lyflækninga í íslenskri heilbrigðisþjónustu undir yfirskriftinni „lyflækningar á krossgötum". Dagskráin verður fjölbreytt og ætti að höfða til breiðs hóps lyflækna og heimilislækna, sem og annarra lækna og fagstétta á heilbrigðissviði. í tengslum við þingið verða fyrirtæki með kynningu á vörum og þjónustu. Skráning á þingið: www.athygliradstefnur.is ATHYGLI RÁDSTEFNUR 548 LÆKNAblaðið 2012/98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.