Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2012, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.10.2012, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is UMFJOLLUN 0G GREINAR 540 Góöur árangur af rannsóknum á brjóstakrabbameini - segir Helga Ögmundsdóttir Hávar Sigurjónsson „Erlendir vísindamenn eru áhugasamir um samstarf viö okkur. Þaö er ánægjulegt aö klínískum rannsókn- um á árangri meðhöndlunar sjúkdómsins fjölgar. Sam- spil fræðilegra rannsókna og klínískra veröur betra og styrkir hvorttveggja.” 542 „Stefnum fram af bjargbrúninni" Hávar Sigurjónsson Á fundi LR og FAL var læknum heitt í hamsi. Einn fundarmanna oröaöi afstööu sína svo: „Það er gott að búa í Noregi.” 546 Mannúðlegar geðlækningar og lúsa- flekkusótt - úr norska læknablaðinu Hávar Sigurjónsson Á síðasta ári birtust tvær greinar í norska læknablaðinu sem byggjast á sögu geölækninga hérlendis og á ís- lendingasögunum 544 Líffærafræðitími veturinn 1944 Þorkell Jóhannesson, Tryggvi Ásmundsson Ljósmynd frá her- námsárunum 550 Heilsa kvenna í víðu samhengi - Hávar Sigurjónsson ræðir við ritstjóra nýrrar bókar Ritstjórarnir Herdís Sveins- dóttir og Helga Gott- freösdóttir segja útgáfuna tengda aldarafmæli Há- skóla íslands. 545 Brautryðjandi í sykursýkisrann- sóknum fær Jahre-verðlaunin Sigurður Ingvarsson Leif Groop prófessor viö háskólann í Lundi hlýtur verölaunin í ár Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 539 Rólegt yfir samn- ingamálum Steinn Jónsson Engar raunverulegar samn- ingaviðræður hafa átt sér staö milli Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkratrygg- ingastofnunar þótt í lögum segi aö endurgreiðsluheimild sé tímabundin, en hún hefur framlengd í þrígang og gildir nú til loka júní 2013. LYFJASPURNINGIN 553 Geta milliverkanir lyfja leitt til lengingar á QT-bili? Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson 566 Frá Félagi íslenskra lyflækna. Lyflækn- ingar á krossgötum Runólfur Pálsson Félagið var stofnað árið 1946 og verkefnin eru sem fyrr greining og meðferð bráðra og langvinnra sjúkdóma full- orðinna. LÆKNAblaðið 2012/98 509
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.