Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2012, Side 5

Læknablaðið - 15.10.2012, Side 5
www.laeknabladid.is UMFJOLLUN 0G GREINAR 540 Góöur árangur af rannsóknum á brjóstakrabbameini - segir Helga Ögmundsdóttir Hávar Sigurjónsson „Erlendir vísindamenn eru áhugasamir um samstarf viö okkur. Þaö er ánægjulegt aö klínískum rannsókn- um á árangri meðhöndlunar sjúkdómsins fjölgar. Sam- spil fræðilegra rannsókna og klínískra veröur betra og styrkir hvorttveggja.” 542 „Stefnum fram af bjargbrúninni" Hávar Sigurjónsson Á fundi LR og FAL var læknum heitt í hamsi. Einn fundarmanna oröaöi afstööu sína svo: „Það er gott að búa í Noregi.” 546 Mannúðlegar geðlækningar og lúsa- flekkusótt - úr norska læknablaðinu Hávar Sigurjónsson Á síðasta ári birtust tvær greinar í norska læknablaðinu sem byggjast á sögu geölækninga hérlendis og á ís- lendingasögunum 544 Líffærafræðitími veturinn 1944 Þorkell Jóhannesson, Tryggvi Ásmundsson Ljósmynd frá her- námsárunum 550 Heilsa kvenna í víðu samhengi - Hávar Sigurjónsson ræðir við ritstjóra nýrrar bókar Ritstjórarnir Herdís Sveins- dóttir og Helga Gott- freösdóttir segja útgáfuna tengda aldarafmæli Há- skóla íslands. 545 Brautryðjandi í sykursýkisrann- sóknum fær Jahre-verðlaunin Sigurður Ingvarsson Leif Groop prófessor viö háskólann í Lundi hlýtur verölaunin í ár Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 539 Rólegt yfir samn- ingamálum Steinn Jónsson Engar raunverulegar samn- ingaviðræður hafa átt sér staö milli Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkratrygg- ingastofnunar þótt í lögum segi aö endurgreiðsluheimild sé tímabundin, en hún hefur framlengd í þrígang og gildir nú til loka júní 2013. LYFJASPURNINGIN 553 Geta milliverkanir lyfja leitt til lengingar á QT-bili? Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson 566 Frá Félagi íslenskra lyflækna. Lyflækn- ingar á krossgötum Runólfur Pálsson Félagið var stofnað árið 1946 og verkefnin eru sem fyrr greining og meðferð bráðra og langvinnra sjúkdóma full- orðinna. LÆKNAblaðið 2012/98 509

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.