Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2012, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.10.2012, Blaðsíða 40
UMFJÖLLUN O G GREINAR Líffærafræðitími veturinn 1944 Þorkell Jóhannesson, Tryggvi Asmundsson Myndin er tekin í stofu XI í aðalbyggingu Háskóla íslands þar sem 9 læknanemar sitja í kennslustund hjá prófessor Jóni Steffensen (1905-1991). Hér er horfst í augu við liðna tíð og hugað að prófi. Venja var að læknanemi settist í fremstu röð ef hann ætlaði að ganga undir fyrsta hluta próf í læknisfræði innan skamms, þetta var einskonar yfirlýsing af hálfu nemandans og tækifæri til að æfa sig í að segja frá og ræða við prófessor Steffensen. Tók prófessor Jón þá gjarnan upp til þess að kanna kunnáttu þeirra. Steffensen kenndi líffærafræði og svæðalýsingar líffæra ásamt lífeðlisfræði og lífefnafræði og hafði árum saman með höndum nær alla kennslu í fyrsta hluta í deildinni. Kennsla hans var því ómanneskjulega mikil í nútímaskilningi. Ljósmyndari tímaritsins „Life" tók myndina árið 1944 í kennslu í Háskóla íslands. Hjalti Þórarinsson (1920-2008) situr á fremsta bekk og Snorri Páll Snorrason (1919-2009) á öðrum bekk. Á aftasta bekk teljum við vera, taliðfrá vinstri: Ragnhildur Ingibergsdóttir (1923), Jónas Bjarnason (1922-1998), Stefán Haraldsson (1922-1996), fjórða manninn þekkjum við ekki, Jakob Jónasson (1920-2003) og Stefán P. Björnsson (1919-1999). Sjötta manninn þekkjum við ekki en giskum á aðgæti verið Þorsteinn Árnason (1923-1965). Gott væri efglöggir kollegar gætu bætt hér um. Myndin er úr safni Friðþórs Eydal og hefur ekki birst áður opinberlega. 544 LÆKNAblaðið 2012/98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.