Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.2012, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.10.2012, Qupperneq 13
RANNSÓKN Tafla III. Ráðlagður dagsskammtur og viðmiðunargildi fyrir vitamín og steinefni samkvæmt Norrænu ráðleggingunum um mataræði og næringarefni4 (n=160). Prósenta þátttakenda undir eða yfir iágmarksþörf (LÞ), meðaiþörf (MÞ), ráðlögðum dagsskammti (RDS), og hámarksþörf (HÞ) er einnig sýnd. Viðmiðunargildi <LÞ <MÞ >RDS >HÞ LÞ MÞ RDS HÞ % % % % D-vítamín, pg/dag Karlar 2,5 - 15 50 18 - 29 3 Konur 2,5 - 15 50 20 - 40 5 C-vítamín, mg/dag Karlar 10 60 75 1000 2 36 58 0 Konur 10 50 75 1000 1 40 55 0 B6-vítamín, mg/dag Karlar 1 1,3 1,6 25 17 23 62 0 Konur 0,8 1,0 1,2 25 4 19 67 0 Fólasín, pg/dag Karlar 100 200 300 1000 3 29 32 0 Konur 100 200 300 1000 0 45 16 0 Kalk, mg/dag Karlar 400 - 800 2500 3 - 58 0 Konur 400 - 800 2500 2 - 46 0 Magnesíum, mg/dag Karlar - - 350 - - - 21 - Konur - - 280 - - - 31 - Joð, pg/dag Karlar 70 100 150 600 12 20 65 2 Konur 70 100 150 600 13 31 44 1 Járn, mg/dag Karlar 7 7 9 25 26 26 52 6 Konur 5 6 9 25 12 23 34 2 jöfnuna: (Raunveruleg líkamsþyngd - ákjósanleg líkamsþyngd) x 0,5 + ákjósanleg líkamsþyngd.11 Ákjósanleg líkamsþyngd var reiknuð með Robinson-formúlunni.12 Tölfræðiúrvinnsla Gögn voru færð inn í tölfræðiforritið SPSS, útgáfu 20,0 (SPSS, Chicago, IL, USA). Niðurstöðum er lýst sem meðaltali ± staðalfrá- vik. Tölfræðileg marktækni miðast við P-gildi <0,05. Spearman- eða Pearson-fylgnigreiningar voru notaðar til þess að reikna út einfalda fylgni. Fervikagreining var notuð til þess að kanna tengsl á milli fæðuneyslu og blóðþrýstings. Leiðréttingaþættir í fervika- greiningu voru eftirfarandi: aldur og þyngdarstuðull (hjábreytur), og kyn og inntaka á blóðþrýstingslækkandi lyfjum (bundnir þætt- ir). Öll gögn uppfylltu forsendur þeirra tölfræðiprófa sem notuð voru. Leyfi Vísindasiðanefnd (VSNb2008060007/03-15) og Persónuvernd (S4018/2008) veittu leyfi fyrir rannsókninni, sem fylgdi reglum Helsinki-yfirlýsingarinnar. Allir þátttakendur gáfu upplýst sam- þykki. Niðurstöður Niðurstöður í töflum Il-VI byggjast á gögnum frá 160 þátttakend- um, 65 körlum og 95 konum. Þrjátíu og fjórir þátttakendur skiluðu ekki fæðudagbókum eða fylltu þær út á rangan hátt (14%) og 42 vanskráðu fæðuneyslu samkvæmt Goldberg-stýfingu tvö (18%). Hlutfall orkuinntöku og orkuþarfar undir 0,95 taldist vanskráning. Skráð orku- og næringarefnainntaka var mark- tækt lægri meðal þeirra sem vanskráðu, en annars var ekki marktækur munur á líkamsþyngd, hæð, grunnefnaskipta- hraða eða annarra þátta á milli þeirra sem vanskráðu og annarra. Tafla I sýnir meðalgildi (± staðalfrávik) fyrir aldur, líkams- þyngd (kg), hæð (cm), þyngdarstuðul (BMI, kg/m2), orkuneyslu (kcal/dag), grunnorkuþörf (kcal/dag), og slag- og þanbilsþrýsting (mmHg) fyrir alla þátttakendur (n = 236). Hlutfall karla með háþrýsting (76%) var mun hærra en kvenna (42%). Einangraður slagbilsháþrýstingur var algengasta gerð há- þrýstings, á meðan samanlagður slagbilsháþrýstingur og þanbils- háþrýstingur var mun sjaldgæfari. Enginn þátttakandi greindist með einangraðan þanbilsháþrýsting. Marktæk fylgni var á milli lýsisneyslu (g/dag) og slagbils- þrýstings, samkvæmt Spearman-fylgniprófi (p=-0,201, P=0,012). Aðrir fæðuþættir tengdust blóðþrýstingi ekki marktækt eftir að tekið hafði verið tillit til kynjamunar. Tafla II sýnir neyslu orkuefna og valinna vítamína og steinefna, auk flokka matvæla. Tafla III sýnir ráðlagða dagsskammta, lágmarksskammt, með- alþörf, og hámarksskammt af næringarefnum og steinefnum. Af vítamínum og steinefnum reyndist neysla á D-vítamíni oftast vera minni en ráðleggingar tiltóku, 18% karla og 20% kvenna fengu minna en lágmarksskammt af D-vítamíni. Jákvæð fylgni var á milli neyslu D-vítamíns og lýsisneyslu (p=0,731, P<0,001) en 56% þátttakenda neyttu lýsis. Tafla IV sýnir ráðlagða orkuprósentu fyrir orkugefandi næringarefni, ráðleggingar um fæðuval, og hlutfall þátttakenda með neyslu innan ráðlagðs dagskammts. Próteinneysla var nokk- uð mikil hjá stærstum hluta þátttakenda, samanborið við ráðlagða neyslu fyrir eldra fólk (a65 ára), 1,0 g á hvert kg líkamsþyngdar á dag,4 en 41% karla og 47% kvenna fylgdu ráðleggingum um pró- teinneyslu. Stórt hlutfall karla (46%) og kvenna (37%) neyttu meira en ráðlagðs dagsskammts af salti, og 65% karla og 51% kvenna náði ekki ráðlagðri orkuprósentu af trefjaefnum. Fáir þátttakendur neyttu nægilega mikils af ávöxtum, grænmeti og mjólkurvörum en fiskneysla var hins vegar næg hjá flestum. LÆKNAblaðið 2012/98 517
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.