Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.2012, Page 34

Læknablaðið - 15.10.2012, Page 34
AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS haldinn á Hótel KEA, Akureyri 18. og 19. október 2012 Dagskrá FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER Kl. 16:00 1. Setning. 2. Skýrsla stjórnar - umræður. 3. Ársreikningar lagðir fram - fjárhagsáætlun kynnt. Málefni: 4.1 Læknablaðsins. 4.2 Orlofssjóðs LÍ. 4.3 Fræðslustofnunar lækna. 4.4 Fjölskyldu- og styrktarsjóðs lækna. 4.5 Siðfræðiráðs. 5. Kynning á lagabreytingum og ályktunum. Kl. 20:00 Sameiginlegt borðhald fundarmanna og gesta á Hótel KEA. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER Kl. 09:00 6. Málþing: Læknar og samfélagsmiðlar. Framsöguerindi flytja m.a. Kjartan Ólafsson lektor við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir og Dögg Pálsdóttir lögfræðingur Læknafélags íslands. Að framsöguerindum loknum verða almennar umræður Kl. 12:00 Hádegisverður. Kl. 13:00 7. Starfshópar starfa. Kl. 14:30 8. Afgreiðsla lagabreytinga, ályktana og annarra mála. Kl. 16:00 9. Kosningar og lúkning annarra dagskrárliða skv. lögum LÍ. 9.1 Áætlun um framkvæmdir og fjárhag LÍ. Ákvörðun árgjalds LÍ. 9.2 Stjórnarkosning, kosning varaformanns, ritara og meðstjórnenda. 9.3 Kosning í siðanefnd LÍ. Kosning formanns, nefndarmanna og varamanna. 9.4 Kjör skoðunarmanna reikninga. 9.5 Fundarstaður næsta aðalfundar. 9.6. Önnur mál. Kl. 17:00 Áætluð fundarlok. 538 LÆKNAblaðiö 2012/98

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.