Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 22
RANNSÓKN aldsfræðilegar vísbendingar um að of mikil mjólkurneysla gæti verið skaðleg til lengri tíma litið.4 Mjólk og mjólkurvörur teljast þó mikilvægur hluti af hollu mataræði, enda uppspretta mikilvægra næringarefna, svo sem kalks og joðs.14 Mataræði er einn af lífsstílstengdum áhrifaþáttum heilsu og er það á ábyrgð samfélagsins í heild að stuðla að heilsusamlegu mat- aræði landsmanna. Þátttakendur í rannsókninni voru fjölskyldur barna sem áður höfðu tekið þátt í rannsókn á mataræði ungbarna. Einstaklingar sem eru áhugasamir um mikilvægi næringar eru ef til vill líklegri til að taka þátt í rannsókn sem þessari og má því álykta að þær niðurstöður sem hér eru birtar gefi betri mynd af mataræði íslenskra 6 ára barna heldur en það er í raun og veru. Matarvenjur byrja að mótast í æsku32'34 og þess vegna er mikilvægt að börn læri í skólum um hollar venjur, þeim standi til boða að velja hollan mat og hreyfa sig. Aðgengi er nauðsynlegt til að hollt val geti átt sér stað, eins og til dæmis það að ávextir og grænmeti séu til á heimilum og séu hluti af skólamáltíðum.30 Þrátt fyrir það að einstaklingurinn sjálfur beri ábyrgð á eigin heilsu er mikilvægt að matvælaframleiðendur axli sína ábyrgð, ekki síst þegar kemur að markaðssetningu fæðu sem ætluð er börnum. Heilbrigðiskerfið Heimildir þarf að vera í stakk búið til að sinna forvörnum, meðal annars með ráðleggingum til þeirra sem þurfa á leiðbeiningum að halda um val á hollum mat fyrir börn sín. Eins er mikilvægt að fylgst sé reglulega með þróun mataræðis meðal barna. Þakkir Við þökkum Hrafnhildi Evu Stephensen MS í næringarfræði og Jónu Halldórsdóttur BS-nema í næringarfræði fyrir aðstoð við gagnasöfnun, Hólmfríði Þorgeirsdóttur matvæla- og næringar- fræðingi hjá Embætti landlæknis og Ólafi Reykdal matvælafræð- ingi hjá MATÍS ohf fyrir samstarf um gagnagrunna og forrit, ívari Guðmundssyni fyrir aðstoð við næringarefnaútreikninga og Gesti I. Pálssyni barnalækni fyrir samstarf við gagnasöfnun. Rannsóknasjóður Háskóla íslands og Vísindasjóður Landspít- ala styrktu rannsóknina og Embætti landlæknis styrkti úrvinnslu gagna fyrir þessa grein um Landskönnun á mataræði 6 ára ís- lendinga. Rannsóknarnámssjóður RANNÍS styrkir MS-nám Birnu Þórisdóttur. 1. Victora CG, Adair L, Fall C, Hallal PC, Martorell R, Richter L, et al. Matemal and Child Undemutrition Study Group. Matemal and child undernutrition: consequences for adult health and human capital. Lancet 2008; 26: 340-57. 2. Thorisdottir AV, Thorsdottir I, Palsson GI. Nutrition and Iron Status of 1-Year Olds following a Revision in Infant Dietary Recommendations. Anemia 2011; 2011: 986303. 3. Gunnarsdottir I, Thorsdottir I. Relationship between growth and fceding in infancy and body mass index at the age of 6 years. Int J Obes Relat Metab Disord 2003; 27: 1523-7. 4. Torfadottir JE, Valdimarsdottir UA, Mucci L, Stampfer M, Kasperzyk JL, Fall K, et al. Rye bread consumption in early life and reduced risk of advanced prostate cancer. Cancer Causes Control 2012; 23:941-50. 5. Mikkila V, Rasanen L, Raitakari OT, Marniemi J, Pietinen P, Ronnemaa T, et al. Major dietary pattems and cardiovas- cular risk factors from childhood to adulthood. The Cardiovascular Risk in Young Finns Study. Br J Nutr 2007; 98:218-25. 6. He FJ, MacGregor GA. Importance of salt in determining blood pressure in children: meta-analysis of controlled trials. Hypertension 2006; 48: 861-9. 7. Hooper L, Summerbell CD, Thompson R, Sills D, Roberts FG, Moore HJ, et al. Reduced or modified dietary fat for preventing cardiovascular disease. Cochrane Database Syst Rev 2012; 5: CD002137. 8. Patterson E, Wamberg J, Kearney J, Sjostrom M. The tracking of dietary intakes of children and adolescents in Sweden over six years: the European Youth Heart Study. Int J Behav Nutr Phys Act 2009; 6:91-5. 9. Atladottir H, Thorsdottir I. Energy intake and growth of infants in Iceland-a population with high frequency of breast-feeding and high birth weight. Eur J Clin Nutr 2000; 54: 695-701. 10. Thorsdottir I, Gunnarsson BS, Atladottir H, Michaelsen KF, Palsson G. Iron status at 12 months of age -- effects of body size, growth and diet in a population with high birth weight. Eur J Clin Nutr 2003; 57: 505-13. 11. Gunnarsson BS, Thorsdottir I, Palsson G. Iron status in 2-year-old Icelandic children and associations with dietary intake and growth. Eur J Clin Nutr 2004; 58:901-6. 12. Gunnarsson BS, Thorsdottir I, Palsson G, Gretarsson SJ. Iron status at 1 and 6 years versus developmental scores at 6 years in a well-nourished affluent population. Acta Paediatr 2007; 96:391-5. 13. Manneldisráð og Miðstöð heilsuvemdar bama. Næring ungbama. 2. útgáfa. Manneldisráð og Miðstöð heilsu- vemdar bama, 2009. landlaeknir.is/servlet/file/store93/ itemll448/versionll/Naering_net.pdf - september 2012. 14. Lýðheilsustöð. Ráðleggingar um mataræði og næringarefni fyrir fullorðna og böm frá tveggja ára aldri. Lýðheilsustöð, 2006. landlaeknir.is/servlet/file/store93/itemll479/ver- sion8/mataraedi-lowres.pdf - september 2012. • 15. World Health Organization. Diet, nutrition and the pre- vention of chronic diseases: report of a joint WHO/FAO expert consultation. WHO, Geneva, Switzerland, 2003. whqlibdoc.who.int/trs/WHO_TRS_916.pdf - september 2012. 16. Steingrimsdottir L, Thorgeirsdottir H, Olafsdottir AS. Hvað borða íslendingar? Könnun á mataræði íslendinga 2002. Helstu niðurstöður. Lýðheilsustöð, 2003. lyd- heilsustod.is/media/manneldi/rannsoknir/skyrsla.pdf - september 2012. 17. Thorgeirsdottir H, Valgeirsdottir H, Gunnarsdottir I, Gisladottir E, Gunnarsdottir BE, Thorsdottir I, et al. Hvað borða íslendingar? Könnun á mataraeði íslendinga 2010-2011. Helstu niðurstöður. Embætti landlæknis, Matvælastofnun og Rannsóknarstofa í næringarfræði, 2011. lydheilsustod.is/media/manneldi/rannsoknir/ Hvad.borda.Islendingar_Jan2012.pdf - september 2012. 18. ÍSGEM. (íslenski gagnagmnnurinn um efnainnihald mat- væla). Matís. matis.is/ISGEM/is - september 2012. 19. Nordic Council of Ministers. Nordic Nutrition Recommendations 2004. 4th ed. Integrating nutrition and physical activity. Nord 2004: 13 Nordic Council of Ministers, Kaupmannahöfn 2004. 20. Kristjansdottir AG, Thorsdottir I. Adherence to food- based dietary guidelines and evaluation of nutrient intake in 7-year-old children. Public Health Nutr 2009; 12: 1999- 2008. 21. Embætti landlæknis. Fæðuframboð á íslandi 2007 - Aukning á ávöxtum og grænmeti en einnig harðri fitu. Embætti landlæknis, 2009. lydheilsustod.is/rannsoknir/ matur-mataraedi-holdafar/frambod-og-sala-a-matvoru/ nr/2693 - september 2012. 22. Nordic Council of Ministers. Nordic monitoring of diet, physical activity and overweight. First collection of data in all Nordic countries 2001. TemaNord 2012:552. Nordic Council of Ministers, Kaupmannahöfn 2012. 23. Jaaskelainen P, Magnussen CG, Pahkala K, Mikkila V, Kahonen M, Sabin MA, et al. Childhood nutrition in pre- dicting metabolic syndrome in adults: the cardiovascular risk in young Finns study. Diabetes Care 2012; 35:1937-43. 24. Gunnarsdottir I, Eysteinsdottir T, Thorsdottir I. Hvað borða íslensk böm á leikskólaaldri? Könnun á mataræði 3ja og 5 ára barna 2007. Rannsóknarstofa í næringarfræði og Lýðheilsustöð, Reykjavík, 2008. 25. Thorsdottir I, Gunnarsdottir I. Hvað borða íslensk böm og unglingar? Könnun á mataræði 9 og 15 ára bama og unglinga 2003-2004. Rannsóknarstofa í næringarfræði, Reykjavík 2006. 26. Aspelund T, Gudnason V, Magnusdottir BT, Andersen K, Sigurdsson G, Thorsson B, et al. Analysing the large decline in coronary heart disease mortality in the Icelandic population aged 25-74 between the years 1981 and 2006. PLoS One 2010; 5: el3957. 27. Fogelholm M, Anderssen S, Gunnarsdottir I, Lahti-Koski M. Dietary macronutrients and food consumption as determinants of Iong-term weight change in adult popula- tions: a systematic literature review. Food Nutr Res 2012; 56: doi: 10.3402/fnr.v56i0.19103. 28. Thorsdottir I, Gunnarsdottir I. D-vítamín í fa?ði ungra íslenskra bama. Læknablaðið 2005; 91: 581-7. 29. Gunnarsdottir I, Gunnarsdottir BE, Steingrimsdottir L, Maage A, Johannesson AJ, Thorsdottir I. Iodine status of adolescent girls in a population changing from high to lower fish consumption. Eur J Clin Nutr 2010; 64:958-64. 30. Gunnarsdottir I, Gustavsdottir AG, Steingrimsdottir L, Maage A, Johannesson AJ, Thorsdottir I. Iodine status of pregnant women in a population changing from high to lower fish and milk consumption. Public Health Nutr 2012; 21:1-5. 31. Gunnarsdottir I, Gustavsdottir AG, Thorsdottir I. Iodine intake and status in Iceland through a period of 60 years. Food Nutr Res 2009; 53. doi: 10.3402/fnr.v53i0.1925. 32. Lake AA, Mathers JC, Rugg-Gunn AJ, Adamson AJ. Longitudinal change in food habits between adolescence (11-12 years) and adulthood (32-33 years): the ASH30 Study. J Public Health (0x0 2006; 28:10-6. 33. Singer MR, Moore LL, Garrahie EJ, Ellison RC. The track- ing of nutrient intake in young children: the Framingham Children's Study. Am J Public Health 1995; 85:1673-7. 34. Kristjansdottir AG, De Bourdeaudhuij I, Klepp KI, Thorsdottir I. Children's and parents' perceptions of the determinants of children's fmit and vegetable intake in a low-intake population. Public Health Nutr 2009; 12:1224- 33. 22 LÆKNAblaðið 2013/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.