Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 4
ijjj 1. tölublað 2013 LEIÐARAR FRÆÐIGREINAR 7 inga Þórsdóttir Vörn og sókn fyrir heilbrigðisvísindi á íslandi Nauðsynlegt er að til verði sjóður fyrir rannsóknir á sviði heilbrigðisvísinda enda eru þær ótvírætt skilyrði fyrir gagnreyndri þekkingu á vel- ferðar- og heilbrigðismálum. 11 Kristján Óli Jónsson, Uggi Þ. Agnarsson, Ragnar Danielsen, Guðmundur Þorgeirsson Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, birtingarmynd, áhættuþættir og horfur Nýgengi lungnasegareks á Landspítala var 5 af hverjum 1000 innlögðum sjúklingum sem er heldur hærra en margar erlendar rannsóknir hafa sýnt. Dánarhlutfall var hins vegar svipað og hefur snarlækkað frá því lungnasegarek var síðast rannsakað á íslandi fyrir 40 árum. 17 Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hafdis Helgadóttir, Birna Þórisdóttir, Inga Þórsdóttir Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012 Fyrstu ár ævinnar eru einstaklega mikilvæg með tilliti til næringar og benda rannsóknir til þess að næringarástand og fæðuval þá geti haft langtímaáhrif á vöxt, þroska og heilsu. íslensk börn eru allvel haldin en innan við fimmtungur þeirra neytti ávaxta og grænmetis í samræmi við ráðleggingar. 9 Gunnar Guðmundsson Lungnarek: sigrar og framtíðarvonir I þessu tölublaði Lækna- blaðsins er birt mikilvæg afturskyggn rannsókn á inniliggjandi sjúklingum á Landspítala sem fengu sjúkdómsgreiningu um lungnasegarek á þriggja ára tímabili sem bætir við miklum upplýsingum um nýgengi og aðra þætti. 25 Ólafur Árni Sveinsson, Hilmir Ásgeirsson, ingvarH. Ólafsson Heilaígerð - yfirlitsgrein Allt að 30% heilaígerða eru af óþekktum orsökum þar sem upprunalegur sýkingarstaðurfinnst ekki þrátt fyrir ítarlega leit. Algengustu einkennin eru versnandi höfuðverkur og staðbundin taugaeinkenni. Flog koma fram hjá 25- 50% sjúklinganna. Meðferð heilaígerða er fólgin í skurðaðgerð og sýklalyfja- meðferð. LÆKNADAGAR 21 .-25. janúar 2013 Skráning á lis.is 4 L/EKNAblaSið 2013/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.