Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2013, Page 4

Læknablaðið - 15.01.2013, Page 4
ijjj 1. tölublað 2013 LEIÐARAR FRÆÐIGREINAR 7 inga Þórsdóttir Vörn og sókn fyrir heilbrigðisvísindi á íslandi Nauðsynlegt er að til verði sjóður fyrir rannsóknir á sviði heilbrigðisvísinda enda eru þær ótvírætt skilyrði fyrir gagnreyndri þekkingu á vel- ferðar- og heilbrigðismálum. 11 Kristján Óli Jónsson, Uggi Þ. Agnarsson, Ragnar Danielsen, Guðmundur Þorgeirsson Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, birtingarmynd, áhættuþættir og horfur Nýgengi lungnasegareks á Landspítala var 5 af hverjum 1000 innlögðum sjúklingum sem er heldur hærra en margar erlendar rannsóknir hafa sýnt. Dánarhlutfall var hins vegar svipað og hefur snarlækkað frá því lungnasegarek var síðast rannsakað á íslandi fyrir 40 árum. 17 Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hafdis Helgadóttir, Birna Þórisdóttir, Inga Þórsdóttir Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012 Fyrstu ár ævinnar eru einstaklega mikilvæg með tilliti til næringar og benda rannsóknir til þess að næringarástand og fæðuval þá geti haft langtímaáhrif á vöxt, þroska og heilsu. íslensk börn eru allvel haldin en innan við fimmtungur þeirra neytti ávaxta og grænmetis í samræmi við ráðleggingar. 9 Gunnar Guðmundsson Lungnarek: sigrar og framtíðarvonir I þessu tölublaði Lækna- blaðsins er birt mikilvæg afturskyggn rannsókn á inniliggjandi sjúklingum á Landspítala sem fengu sjúkdómsgreiningu um lungnasegarek á þriggja ára tímabili sem bætir við miklum upplýsingum um nýgengi og aðra þætti. 25 Ólafur Árni Sveinsson, Hilmir Ásgeirsson, ingvarH. Ólafsson Heilaígerð - yfirlitsgrein Allt að 30% heilaígerða eru af óþekktum orsökum þar sem upprunalegur sýkingarstaðurfinnst ekki þrátt fyrir ítarlega leit. Algengustu einkennin eru versnandi höfuðverkur og staðbundin taugaeinkenni. Flog koma fram hjá 25- 50% sjúklinganna. Meðferð heilaígerða er fólgin í skurðaðgerð og sýklalyfja- meðferð. LÆKNADAGAR 21 .-25. janúar 2013 Skráning á lis.is 4 L/EKNAblaSið 2013/99

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.