Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 30
Y F I R L I T Horfur og eftirfylgd A undanförnum áratugum hafa horfur sjúklinga með heilaígerð batnað gríðarlega. Endurspeglar þetta bætta sjúkdómsgreiningu, skurðtækni og öflugri sýklalyf.22 Dánartíðni við heilaígerð er í dag um 10%9'12'32 en var milli 40-60% fyrir daga tölvusneiðmyndarinn- ar.55'56 Síðastliðinn áratug hafa komið fram rannsóknir þar sem stór hluti þátttakenda eru ónæmisbældir. Þar hefur dánartíðnin verið hærri, eða milli 17- 32%.27'43 Helmingur þeirra sem lifa af ná sér að fullu. Hinn helmingur- inn býr við einhverja viðvarandi fötlun á borð við máttarminnkun í útlimum, flogaveiki eða skerta vitsmunagetu. í töflu III má sjá þá þætti sem spá fyrir um verri horfur. Rétt er að draga fram nokkra þeirra. Vel þekkt er að sjúklingar með lækkað meðvitundarstig og/ eða alvarleg staðbundin taugaeinkenni við greiningu hafa verri horfur.5557 Rof ígerðar inn í heilahólfin hefur lengi verið þekkt sem afar slæmur forspárþáttur.30 í einni rannsókn dóu 85% af 129 sjúklingum sem orðið höfðu fyrir rofi inn í heilahólfin.571 annarri rannsókn frá Japan var dánartíðnin mun lægri (39%).55 Ónæmis- bældir sjúklingar með heilaígerð af völdum Nocardia eða Listeria hafa þrisvar sinnum hærri dánartíðni miðað við hefðbundnar sýklafræðilegar orsakir.2758 Þeir þættir sem geta spáð fyrir um betri horfur eru: ungur aldur, engin alvarleg taugaeinkenni við grein- ingu eða alvarlegir undirliggjandi sjúkdómar.2230 Allt að helmingur sjúklinga (10-50%) verður fyrir bakslagi eða endurkomu sjúkdóms. Þetta þýðir að fylgja verður sjúklingum afar náið, í að minnsta kosti eitt ár. Nauðsynlegt er að sjá að fyrirferðin, bólgan og upphleðsla skuggaefnis hverfi.59 Ef ígerðin minnkar ekki við meðferð er rétt að endurtaka skurðaðgerð. Hið sama á við ef klínískt ástand sjúklings versnar. Ekki síst á það við ef sýklafræði- leg greining liggur ekki fyrir. Samantekt Heilaígerð er lífshættulegt sjúkdómsástand sem krefst skjótrar greiningar. Það sem gerir greininguna jafnan erfiða er að klín- ísk einkenni eru ósértæk. Aðeins í helmingi tilfella er líkamshiti hækkaður. Við greiningu skipar segulómskoðun höfuðsess. Ekki síst vegna þess að heilaæxli og meinvörp eru helstu mismuna- greiningar. Arangursrík meðferð byggist á réttu sýklalyfjavali og skurðaðgerð í náinni samvinnu mismunandi sérgreinalækna. Mikilvægt er að meðhöndla krampa af festu þar sem þeir geta hækkað innankúpuþrýsting og gert horfurnar verri. Heimildir 1. Roche M, Humphreys H, Smyth E, Phillips J, Cunney R, McNamara E, et al. A twelve-year review of central ner- vous system bacterial abscesses; presentation and aetiol- ogy. Clin Microbiol Infect 2003; 8: 803-9. 2. Lu CH, Chang WN, Lin YC, Tsai NW, Liliang PC, Su TM, et al. Bacterial brain abscess: microbiological fea- tures, epidemiological trends and therapeutic out- comes. QJM 2002; 95:501-9. 3. Canale DJ. William Macewen and the treatment of brain abscesses: revisited after one hundred years. J Neurosurg 1996; 84:133-42. 4. Macewen W. Pyogenic Infective Disease of the Brain and Spinal Cord. Meningitis, Abscess of the Brain, Infective Sinus Thrombosis. James Maclehose and Sons, Glasgow 1893. 5. Warrington WB. Abscess of the brain. QJM 1918; 2:141-64. 6. King JEJ. The treatment of the brain abscess by unroofing and temporary herniation of abscess cavity with avoid- ance of usual drainage methods, with notes on the man- agement of hemia cerebri general. Surg Gynecol Obstet 1924; 39:554-68. 7. Dandy WE. Treatment of chronic abscesses of the brain by tapping. Preliminary note. JAMA1926; 87:1477-8. 8. Heineman HS, Braude AI, Osterholm JL. Intracranial sup- purative disease. Early presumptive diagnosis and suc- cessful treatment without surgery. JAMA1971; 218:1542-7. 9. Cavusoglu H, Kaya RA, Tiirkmenoglu ON, Colak I, Aydin Y. Brain abscess: analysis of results in a series of 51 patients with a combined surgical and medical approach during an 11-year period. Neurosurg Focus 2008; 24: E9. 10. Moorthy RK, Rajshenkar V. Management of brain abscess: an overview. Neurosurg Focus 2008; 24: E3. 11. Alderson D, Strong AJ, Ingham HR, Selkon JB. Fifteen-year review of the mortality of brain abscess. Neurosurgery 1981; 8:1-6. 12. Erdogan E, Cansever T. Pyogenic brain abscess. Neurosurg Focus 2008; 24: E2. 13. Molinari GF, Smith L, Goldstein, Satran R. Brain abscess from septic cerebral embolism: an experimental model. Neurology 1973; 23:1205-10. 14. Mathisen GE, Johnson JP. Brain abscess. Clin Infect Dis 1997; 25:763-79. 15. Britt RH, Enzmann DR, Yeager AS. Neuropathological and computerized tomographig findings in experimental brain abscess. J Neurosurg 1981; 55: 590-603. 16. Kielian T. Immunopathogenesis of brain abscess. J Neuro- inflammation 2004; 1:16. 17. Kielian T, Esen N, Liu S, Phulwani NK, Syed MM, Phillips N, et al. Minocycline modulates neuroinflammation independently of its antimicrobial activity in .staphylococ- cus aureus-induced brain abscess. Am J Pathol 2007; 171: 1199-214. 18. Kielian T, Esen N, Beardcn ED. Toll-like receptor 2 (TLR2) is pivotal for recognition of S. aureus peptidoglycan but not intact bacteria by microglia. Glia 2005; 49: 567-76. 19. Bemardini GL. Diagnosis and management of brain abscess and subdural empyema. Curr Neurol Neurosci Rep 2004; 4: 448-56. 20. Sharma R, Mohandas K, Cooke RP. Intracranial abscesses: changes in epidemiology and management over five decades in Merseyside. Infection 2009; 37: 39-43. 21. Menon S, Bharadwaj R, Chowdhary A, Kaundinya DV, Palande DA. Current epidemiology of intracra- nial abscesses: a prospective 5 year study. J Med Microbiol 2008; 57:1259-68. 22. Carpenter J, Stapleton S, Holliman R. Retrospective analysis of 49 cases of brain abscess and review of the literature. Eur J Clin Microbiol Infect Dis 2007; 26:1-11. 23. Mamelak AN, Mampalam TJ, Obana WG, Rosenblum ML. Improved management of multiple brain abscesses: a combined surgical and medical approach. Neurosurgery 1995; 36:76-85. 24. Yang KY, Chang WN, Ho JT, Wang HC, Lu CH. Post- neurosurgical nosocomial bacterial brain abscess in adults. Infection 2006; 34:247-51. 25. Kranick SM, Vinnard C, Kolson DL. Propionibacterium acnes brain abscess appearing 10 years after neurosurgery. Arch Neurol 2009; 66: 793-5. 26. Casey AT, Wilkins P, Uttley D. Aspergillosis infection in neurosurgical practice. Br J Neurosurg 1994; 8:31-9. 27. Loeffler JM, Bodmer T, Zimmerli W, Leib SL. Nocardial brain abscess: observation of treatment strategies and outcome in Switzerland from 1992 to 1999. Infection 2001; 29: 337-41. 28. Kennedy KJ, Chung KH, Bowden FJ, Mews PJ, Pik JH, Fuller JW. A cluster of nocardial brain abscesses. Surg Neurol 2007; 68:43-9. 29. Asgeirsson H, Sigurdardottir B. Sýking af völdum nókard- íu í ónæmisbældum einstaklingi. Læknablaðið 2010; 96: 423-5. 30. Seydoux C, Francioli P. Bacterial brain abscesses: factors influencing mortality and sequelae. Clin Infect Dis 1992; 15:394-401. 31. Kao PT, Tseng HK, Liu CP, Su SC, Lee CM. Brain abscess: clinical analysis of 53 cases. J Microbiol Immunol Infect 2003; 36:129-36. 32. Nathoo N, Nadvi SS, Narotam PK, van Dellen JR. Brain abscess: management and outcome analysis of a comput- ed tomography era experience with 973 patients. World Neurosurg 2011; 75: 716-26. 33. Karampekios S, Hesselink J. Cerebral infections. Eur Radiol 2005; 15:485-493. 34. Chang SC, Lai PH, Chen WL, Weng HH, Ho JT, Wang JS. Diffusion-weighted MRI features of brain abscess and cystic or necrotic brain tumors: comparison with conven- tional MRI. Clin Imaging 2002; 26: 227-36. 34. A1 Masalma M, Armougom F, Scheld WM, Dufour H, Roche PH, Drancourt M, et al. The expansion of the microbiological spectrum of brain abscesses with use of multiple 16S ribosomal DNA sequencing. Clin Infect Dis 2009; 48:1169-78. 36. Keller PM, Rampini SK, Bloemberg GV. Detection of a mixed infection in a culture-negative brain abscess by broad-spectrum bacterial 16S rRNA gene PCR. J Clin Microbiol 2010; 48: 2250-2. 37. Tsai JC, Teng LJ, Hsueh PR. Direct detection of bacterial pathogens in brain abscesses by polymerase chain reac- tion amplification and sequencing of partial 16S ribosomal deoxyribonucleic acid fragments. Neurosurgery 2004; 55: 1154-62. 38. Hasbun R, Abrahams J, Jekel J, Quagliarello VJ. Computed tomography of the head before lumbar puncture in adults with suspected meningitis. N Engl J Med 2001; 345: 1727- 33. 39. Hakan T, Ceran N, Erdem I, Berkman MZ, Göktas P. Bacterial brain abscesses: an evaluation of 96 cases. J Infect 2006; 52: 359-66. 40. Haimes AB, Zimmerman RD, Morgello S, Weingarten K, Becker RD, Jennis R, et al. MR imaging of brain abscesses. AJR Am J Roentgenol 1989; 152:1073-85. 41. Gilbert DN, Moellering RC, Eliopoulos GM, Chambers HF, Saag MS (Eds). The Sanford guide to antimicrobial therapy. 39,h ed. Antimicrobial Therapy, Sperryville 2009. 42. Honda H, Warren D. Central nervous system infections: meningitis and brain abscess. Infect Dis Clin N Am 2009; 23: 609-23. 43. Lu CH, Chang WN, Lui CC. Strategies for the manage- ment of bacterial brain abscess. J Clin Neurosci 2006; 13: 979-85. 30 LÆKNAblaðið 2013/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.