Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2013, Page 8

Læknablaðið - 15.03.2013, Page 8
Xarelto®(rivaroxaban) - nú einnig til meðferðar við lungnasegareki1 Meðferð við lungnasegareki er ný ábending fyrir Xarelto: „Meðferð við segamyndun í djúpbláæðum og segareki í lungum og til að fyrirbyggja endurtekna segamyndun í djúpbláæðum og segarek í lungum hjá fullorðnum"1 ♦ Meðferð með einu lyfi til inntöku sem er jafn virk og meðferð með enoxaparíni/K-vítamín hemlum1 ♦ Sambærileg blæðingarhætta og við meðferð með enoxaparíni/K-vítamín hemlum, en helmingi minni hætta á meiriháttar blæðingum1 ♦ Einföld meðferð við lungnasegareki frá fyrsta degi1 Heimildir: 1. Samantekt á eiginleikum lyfs fyrir Xarelto Fyrsti beini hemillinn á storkuþátt Xa til inntöku % Xarelto V rivaroxaban ro s Bayer HealthCare Sérlyfjatexti á bls. 167

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.