Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2013, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.11.2013, Blaðsíða 38
UMFJÖLLUN OG GREINAR Heilbrigðisráðherra tekur við yfirlýsingu frá 141 lækni starfandi erlendis um þungar áhyggjur afástandi íslenska heilbrigðiskerfisins. Barnalæknarnir Michael Clausen og Ingólfur Einarsson leita í smiðju til Jóhanns Heiðars Jóhannssonar meinafræðings og íðorða- smiðs. Frummælendur á mál- þinginu Læknarfimm árum eftir hrun: Kristján Guðmundsson háls-, nef- og eyrnalæknir, Friðbjörn R. Sigurðsson krabba- meinslæknir, Þórarinn Ingólfsson heimilislæknir, Eyjólfur Þorkelsson læknir á Egilsstöðum og Hrönn Ólafsdóttir læknir á Landspítala. Auknar fjárveitingar fremur en fögur orð ■ ■ ■ Hávar Sigurjónsson Aðalfundur Læknafélags íslands fór fram í Hlíðasmára dagana 10. og 11. október. Þrátt fyrir tvísýnt útlit um framtíð heilbrigðisþjónustu á landinu var ekki búist við miklum átakafundi; læknar sammála að mestu um ástandið og fljótlegt að koma sér saman um álykt- anir þess efnis. Nokkur eftirvænting var vegna ávarps hins nýja heilbrigðis- ráðherra, Kristjáns Þórs Júlíusssonar, ekki síst í ljósi nýframkomins fjárlaga- frumvarps. Þá var einnig búist við því að nokkrar umræður yrðu um ályktun varð- andi framtíð Lækningaminjasafnsins í Nesi en þar eru ekki allir sammála um hvert hlutverk Læknafélaganna tveggja skuli vera. Heilbrigðisráðherrann kom víða við í ávarpi sínu (velferdarrad- uneyti.is/raedur- og-greinar-KTHJ- radherra/nr/34166) og boðaði frestun framkvæmda við nýjan Landspítala, en kvaðst vongóður um að sá niðurskurður til Landspítalans sem fyrirliggjandi fjárlaga- frumvarp leggur til yrði að einhverju leyti dreginn til baka áður en frumvarpið yrði að lögum. Hann gerði einnig að umtals- efni möguleika á aukinni einkavæðingu ákveðinna þátta heilbrigðisþjónustunnar í formi verktöku en sagði jafnframt: „Ég ætla mér ekki að opna fyrir einhverja krana með handahófskenndri verktöku. Það verður að vera einhver skynsemi í framkvæmdinni. Ríkið á að bera ábyrgð á heilbrigðisþjónustu í landinu líkt og lög kveða á um en það er alveg hægt að fela einstaklingum og fyrirtækjum að sinna ákveðnum þáttum fyrir hönd ríkisins." Orð ráðherrans vöktu vonir um að í heilsugæslunni yrði einnig opnað fyrir möguleika til einkareksturs: „Fjölbreyttari rekstrarform koma einnig til greina þar sem við sjáum að rekstur einkarekinna heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið góða raun, sömuleiðis starf- semi sjálfstætt starfandi heimilislækna og eins virðist vel hafa tekist til með rekstur þessarar þjónustu í höndum sveitarfélaga líkt og á Akureyri og á Hornafirði." Þórarínn Ingólfsson formaður Félags íslenskra heimilislækna í ræðuslóli. 526 LÆKNAblaðið 2013/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.