Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Page 75

Fréttatíminn - 19.12.2014, Page 75
jólagjafir 75Helgin 19.-21. desember 2014 lÍs en ku ALPARNIR s Faxafeni 8 // 108 Reykjavík Sími 534 2727 // www.alparnir.is Góðar jólagjafir www.alparnir.is • Svigskíði • Fjallaskíði • Gönguskíði • Snjóbretti Tökum notaðan skíða- og brettabúnað upp í nýjan Lúffur og hanskar á börn og fullorðna, verð frá kr. 3.995 Húfur, verð frá kr. 6.995 Skíðahjálmar á börn og fullorðna, verð frá kr. 9.995 Skíðagleraugu, verð frá kr. 6.995 100% merine ullarfatnaður á alla fjölskylduna, verð frá kr. 5.995 Led-ljós, verð frá kr. 995 Ennisbönd og höfuðklútar, margir litir. Merino ull og fleece. Verð frá kr. 2.995 MICROspikes keðjubrodda Jólatilboð kr. 9.995 með geymslupoka Hitabrúsar, verð frá kr. 3.500 Ferðapressukönnur, jólaverð kr. 4.995 Legghlífar, verð frá kr.11.990 Göngustafir, Jólatilboð 20% afsláttur Góða gæði Betra verð ✓ ✓ Dönsk hágæða sængurföt 100% bómullarsængurföt með rennilás. 140 cm x 200 cm, Mjög vönduð, margir litir og mikið úrval. Verð: 8.400 kr. Amíra Ármúla 23 S:553-0605 Flottar peysur í pakkann Vandaðar vetrarpeysur frá hollenska merkinu Scotch and Soda. Verð: 29.800 kr. Sturla Laugavegi 27 Óbakaðar smákökur í krukku Sniðug jólagjöf fyrir þá uppteknu, sem samt sem áður finnst nýbakaðar smá- kökur ómótstæðilegar, er að gefa uppá- haldsuppskriftina þína í krukku, tilbúna til matreiðslu. Það jafnast fátt við ilminn af nýbökuðum smákökum og það er lítið mál að hella saman innihaldinu, bæta vökva í eftir forskrift (ekki gleyma að láta leiðbeiningar fylgja með), hnoða, setja í ofninn, baka og njóta. Rauðlauks- og rabarbarakryddsulta Rabarbari er til á mörgum heimilum og stórskemmtilegt er að gefa þessa framandi útgáfu af rabbarbarakrydd- sultu sem er ljúffeng með villibráð, svínakjöti eða með ostum og kexi. 2 stk rauðlaukur (skorinn í fína strimla) 3 hvítlauksgeirar (fínt saxaðir) 1 stk rauður belgpipar (skorinn í örþunnar sneiðar) 500 g rabarbari (vel þroskaður og skorin í 1-2 cm bita) 1 stk grænt epli (skorið í litla bita) 40 g rúsínur 1 msk olía (Isíó-4 eða ólívuolía) 100 g hrásykur 50 g hunang ¾ dl eplaedik eða annað gott ljóst edik 3 hvítlauksgeirar (fínt saxaðir) 1 msk ferskt engifer (fínt rifið ) eða 1 tsk engiferduft 1 tsk cumminduft ½ tsk kanill ½ tsk kóríanderfræ (fínt mulinn) eða duft ¼ tsk cayennepipar Aðferð: Setjið rauðlaukinn, hvítlaukinn, belgpiparinn og kryddið í pott með olíunni og létt mýkið hann á lágum hita (passa að fái ekki lit) þá er sykrinum og edikinu bætt út í og suðan fengin upp þá er rabarbaranum, eplinu og rúsínunum bætt út í og látið malla í u.þ.b. 6-8 mínúur á lágum hita. Hellið í hreina krukku og kælið. Fengið af heilsutorg.com
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.