Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Síða 100

Fréttatíminn - 19.12.2014, Síða 100
100 matur & vín Helgin 19.-21. desember 2014 Botn: 200 g piparkökur 100 g smjör, bráðið Skyrterta: 500 g vanilluskyr ¼ l rjómi, þeyttur 2 msk flórsykur Toppur: Þeyttur rjómi og piparkökur til skrauts Aðferð: Setjið piparkökur í matvinnsluvél og hakkið þar til þær verða fínmalaðar. Bræðið smjör og blandið því saman við, hrærið þar til smjörið hefur bleytt vel upp í piparkökun- um. Setjið piparkökublönduna í meðalstórt form og þrýstið vel niður og upp á hliðar formsins. Gott er að nota botninn á glasi til þess að þrýsta piparkökublöndunni niður og upp á hliðarnar. Geymið í kæli á meðan þið undirbúið skyrblönduna. Þeytið rjóma og blandið saman við skyrið með sleif. Blandið flórsykri saman við og hrærið þar til blandan er orðið mjúk og slétt. Hellið skyrblöndunni yfir botninn og sléttið vel úr. Gott er að skreyta kökuna með þeyttum rjóma og piparkökum. Geymið kökuna í kæli þar til hún er borin fram. Vanilluskyrterta með piparkökubotni Heimild: Uppskriftavefur MS / Thelma Þorbergsdóttir Magn úr uppskrift: Um það bil 40 kökur Botn: 100 g möndlur, fínmalaðar í matvinnsluvél með sykrinum 85 g flórsykur 2 stk eggjahvítur Kaffikrem – þetta klassíska: 125 g dökkt súkkulaði, 56% 125 ml sterkt kaffi eða kaffilíkjör 90 g smjör Hindberjakrem – fyrir þá sem vilja breyta til: 150 g hvítt súkkulaði 75 g hindber, fersk eða frosin 100 g rjómaostur, Gott í matinn, má nota smjör Til hjúpunar: 200 g súkkulaði, hvítt eða dökkt til hjúpunar Aðferð: Botn: Hitið ofninn í 180°C. Blandið saman fínmöluðum möndlum og sykri. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið möndlusykr- inum varlega saman við með sleif. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu. Setjið blönduna með teskeið eða sprautið með sprautupoka 3 cm stórar doppur á bökunarplöturnar. Bakið kökurnar í 10-11 mínútur. Látið kökurnar kólna lítillega á plötunni áður en þær eru losaðar af papp- írnum með spaða. Látið kökurnar fullkólna á grind. Kaffikrem: Bræðið súkkulaðið með kaffinu eða lí- kjörnum. Bætið köldu smjöri í smábitum út í og hrærið saman við súkkulaðið. Kælið kremið í ísskáp þar til það hefur þykknað. Sprautið kreminu á botnana á kökunum. Kælið í u.þ.b. einn klukkutíma áður en fyll- ingin er hjúpuð með súkkulaði. Hindberjakrem: Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði. Bætið rjómaostinum eða smjöri saman við bráðið súkkulaðið. Hrærið vel saman og bætið hindberjunum saman við. Kælið kremið í ísskáp þar til það hefur þykknað. Sprautið kreminu á botninn á kökunum. Kælið í u.þ.b. einn klukkutíma áður en fyllingin er hjúpuð með súkkulaði. Súkkulaðihjúpur: Bræðið súkkulaði í vatnsbaði og penslið því yfir kremið. Notið dökkt súkkulaði til að hjúpa yfir kökurnar með kaffikreminu en hvítt súkkulaði til að hjúpa yfir hindberjakremið. Látið súkkulaðið kólna og geymið kökurnar í frysti. Takið kökurnar úr frystinum 10 mínútur áður en þær eru bornar fram. Sörur með tvenns konar kremi Heimild: Uppskriftavefur MS / Elsa Bergþórsdóttir Freistandi súkkulaðibitakökur 12 stk 125 g smjör 1 bolli púðursykur ¾ bolli sykur 3 msk Cadbury kakó 1 tsk vanillusykur 100 g hvítt Toblerone súkkulaði 100 g valhnetur 2 tsk lyftiduft 1 bolli hveiti 1 egg Hitið ofninn í 160°C. Hrærið smjör, púðursykur og sykur saman þar til létt og dúnkennt. Blandið svo vanillusykri og eggi saman við. Þá er hveiti, lyftidufti og Cadbury kakói hrært saman við ásamt hvíta súkkulaðinu og valhnetunum. Notið matskeiðar við að setja 12 kúlur á bökunarpappír og bakið í miðjum ofni í 10-15 mínútur. GERIR GÆFUMUNINN! Ilmur af jólum Kryddin frá okkur eru ómissandi í eldhúsið hjá ykkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.