Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 5

Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 5
HEÐAN OG ÞAÐAN ERLEND STJORNMAL Þótt enn séu rúmlega tvö ár þar til fram fara forsetakosningar f Bandaríkjunum eru frambjóöendur þegar farnir að undirbúa kosningabaráttuna. Árni Þóröur Jónsson ritar um baráttuna og helstu frambjóðendur sem nefndir hafa veriö tii sögunnar. LEIKLIST TÆKNI OG VISINDI Oft hefur veriö amast við tölvuleiktækjum og því haldiö fram aö þau séu börnum og unglingum óholl, ef ekki skaöleg. Nýjar rannsóknir herma, að svo sé ekki. INNLEND STJORNMAL í BRENNIDEPLI KVIKMYNDIR BÓKMENNTIR SÍÐASTA ORDIÐ Hvaöan koma stjórnendur SfS - úr sam vinnuhreyfingunni, eða einkaframtakinu? ítarlegri grein fjallar Jón Guöni Kristjánssoi um stjórnendur samvinnuhreyfingarinna undanfarin ár. Nýjustu fréttir af Grace Jones, Rauöu hætt- unni í ROCKY IV, Elíasi Mar, Jane Fonda og Ólínu Þorvaröardóttur. Dr. Svanur Kristjánsson greinir frá langlíf- asta valdakerfi landsins, veldi Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. Þröstur Haraldsson ræöir við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, borgarfulltrúa Kvennaframboösins í Reykjavík, um reynslu hennar af borgarstjórn, Davíö og Vilhjálmi Þ. ásamt fleirum. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Starfsmannafélagsins Sóknar, fjallar um brunann á Kópavogshæli og aöbúnað ófag- lærðs starfsfólks á sjúkrastofnunum. Hefur fólk rétt til dauöans, að fá að deyja f friði fyrir læknum og hjúkrunarfólki? Mikil umræöa um líknardráp og líkardauða fer nú fram víða í nágrannalöndum okkar, en hef- ur lítið heyrst hér á landi. Auöur Styrkárs- dóttir kannar hvernig framkvæmd laga er í reynd hér á landi. Mikil uppstokkun virðist munu eiga sér stað á úthlutunum til námsmanna úr Lána- sjóði íslenskra námsmanna, ef marka má ummæli menntamálaráöherra og annarra f blööum. Bjarni Harðarson kemst að þeirri niðurstööu, að hugmyndir um uppstokkun séu „sovésk forræðishyggja - í bland við ofurlitla frjálshyggju." Ólína Þorvarðardóttir skrifar um konur og bókmenntahefðina, en konur eiga sér litla sem enga bókmenntahefð. Svartfugl Gunnars Gunnarssonar veröur frumsýndur í marsbyrjun f leikgerð Bríetar Héðinsdóttur. Rifjuö er upp sagan af morð- málunum á Sjöundá við upphaf síðustu aldar. Hljómsveitin RIKSHAW er tvímælalaust meðal vinsælustu hljómsveita landsins þessa dagana. ÞJÓÐLÍF ræðir viö tvo hljóm- sveitarmeðlimi um lífið og tilveruna, tónlist- arstefnu og margt fleira. Margt bendir til þess að kreppueinkenni séu að færast yfir kvikmyndaheiminn. Söngva- og dansmyndir eiga nú vinsældum að fagna. ÞJÓOLÍF greinir frá tveimur nýjum slíkum myndum, sem væntanlegar eru innan skamms á markað ytra, kvikmyndinni A Chorus Line sem gerð er í Bandaríkjun- um, og myndinni Absolute Beginners, sem gerð er í Englandi. EFNAHAGSMAL ÞJÓÐLÍF 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.