Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 10
fázpphlaupið
rtVflA
HOsm
EftirÁrna Pórö Jónsson
Þrátt fyrir að enn séu rúm
tvö ár þar til forsetakosn-
ingar fara fram í Bandaríkj-
unum er kapphlaupiö um
Hvíta húsiö þegar hafið.
Raunar má segja að start-
skotið hafi riðið af þegar
yfirburðasigur Reagans
forseta fyrir Walter Mondale
varð Ijós í kosningunum
1984.
Vonbiðlamir eru að vonum
margir um þetta mikilvæga emb-
ætti. Undanfarna mánuði hafa
frambjóðendurferðast um landið
þvert og endilangt til að kynna
málstað sinn, reyna að tryggja
sér stuðning sem flestra máls-
metandi manna, stofna kosn-
ingasjóði og skipuleggja vænt-
anlega kosningabaráttu.
Edward Kennedy, öldungar-
deildarþingmaðurfrá Massa-
chusetts, vartalinn líklegasti
frambjóðandi Demókrata 1988,
en eftir yfirlýsingu hans í des-
embermánuði sl. um að hann
hygðist ekki fara í framboð, hefur
Kapphlaupiö um
Hvíta húsið er
þegar hafiö þótt
enn séu tæplega
þrjú ár þar til
Reagan lætur af
forsetaemb-
ættinu.
athyglin helst beinst að Gary
Hart, öldungardeildarþingmanni
frá Coloradofylki. Hart laut á sín-
um tíma í lægra haldi fyrir Mond-
ale í baráttunni fyrir útnefningu
Demókrataflokksins fyrir forseta-
kosningarnar 1984. Demókratar
sem taldir eru geta veitt Hart
samkeppni um útnefningu eru
Mario Cuomo, ríkisstjóri í New
York, og Richard Gephardt, full-
trúadeildarþingmaðurfrá Mis-
souri.
En það eru fleiri demókratar
sem hafa þreifað fyrir sér um
framboð. Má þar nefna öldung-
ardeildarþingmennina BittBra-
dley frá New Jersey, Joseph Bi-
den frá Delaware og Sam Nunn
frá Georgíufylki. Þá hafa ríkis-
stjórarnir Bruce Babbitt frá Ariz-
ona og Charles Robb frá Virginíu
verið taldir líklegir fram-
bjóðendur, svo og blökku-
mannaleiðtoginn Jesse Jackson
og Lee lacocca, forseti Chrysler-
samsteypunnar.
Af frambjóðendum repúblik-
ana er George Bush varaforseti
talinn hafa bestar líkur á að
hljóta útnefningu. Þeir sem helst
eru taldir veita honum sam-
keppni eru öldungar-
10 þjóðlIf