Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 10

Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 10
fázpphlaupið rtVflA HOsm EftirÁrna Pórö Jónsson Þrátt fyrir að enn séu rúm tvö ár þar til forsetakosn- ingar fara fram í Bandaríkj- unum er kapphlaupiö um Hvíta húsiö þegar hafið. Raunar má segja að start- skotið hafi riðið af þegar yfirburðasigur Reagans forseta fyrir Walter Mondale varð Ijós í kosningunum 1984. Vonbiðlamir eru að vonum margir um þetta mikilvæga emb- ætti. Undanfarna mánuði hafa frambjóðendurferðast um landið þvert og endilangt til að kynna málstað sinn, reyna að tryggja sér stuðning sem flestra máls- metandi manna, stofna kosn- ingasjóði og skipuleggja vænt- anlega kosningabaráttu. Edward Kennedy, öldungar- deildarþingmaðurfrá Massa- chusetts, vartalinn líklegasti frambjóðandi Demókrata 1988, en eftir yfirlýsingu hans í des- embermánuði sl. um að hann hygðist ekki fara í framboð, hefur Kapphlaupiö um Hvíta húsið er þegar hafiö þótt enn séu tæplega þrjú ár þar til Reagan lætur af forsetaemb- ættinu. athyglin helst beinst að Gary Hart, öldungardeildarþingmanni frá Coloradofylki. Hart laut á sín- um tíma í lægra haldi fyrir Mond- ale í baráttunni fyrir útnefningu Demókrataflokksins fyrir forseta- kosningarnar 1984. Demókratar sem taldir eru geta veitt Hart samkeppni um útnefningu eru Mario Cuomo, ríkisstjóri í New York, og Richard Gephardt, full- trúadeildarþingmaðurfrá Mis- souri. En það eru fleiri demókratar sem hafa þreifað fyrir sér um framboð. Má þar nefna öldung- ardeildarþingmennina BittBra- dley frá New Jersey, Joseph Bi- den frá Delaware og Sam Nunn frá Georgíufylki. Þá hafa ríkis- stjórarnir Bruce Babbitt frá Ariz- ona og Charles Robb frá Virginíu verið taldir líklegir fram- bjóðendur, svo og blökku- mannaleiðtoginn Jesse Jackson og Lee lacocca, forseti Chrysler- samsteypunnar. Af frambjóðendum repúblik- ana er George Bush varaforseti talinn hafa bestar líkur á að hljóta útnefningu. Þeir sem helst eru taldir veita honum sam- keppni eru öldungar- 10 þjóðlIf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.