Þjóðlíf - 01.03.1986, Qupperneq 17

Þjóðlíf - 01.03.1986, Qupperneq 17
GEORGE BUSH Þorir hann? Möguleikar George Bush varaforseta Bandaríkjanna á aö vinna forkosningarnar í Repú- blikanaflokknum 1988 eru frem- ur háöir heppni en því hverjir mótframbjóöendur hans veröa. Óhagstæð efnahagsþróun, vandræði á alþjóðavettvangi, minnkandi vinsældir Reagans forseta eöa tap í fyrstu forkosn- ingum - allt þetta getur haft al- varlegar afleiðingar fyrir mögu- leika Bush. Bush, sem er 61 árs, hefur undanfarið veriö aö leggja drög að kosningabaráttu sinni. Snemma á síðasta ári stofnaði hann kosningasjóð, sem hann nefndi því háleita nafni Framtíð Ameríku. Nú leggur hann alla áherslu á að afla fylgis í Michig- an-fylki, þar sem forkosningar Repúblikanaflokksins hefjast næsta sumar. Bush reyndi að ná útnefningu flokksins fyrir kosn- ingarnar 1980, en hafði ekki ár- angursem erfiði. Kjósendur voru ekki ginnkeyptir fyrir frekar frjáls- lyndum skoðunum hans, en tengsl Bush við „frjálslyndari arm“ Repúblikanaflokksins gerðu hann að kjörnu varafor- setaefni fyrir Reagan. Fjölmiðlar gagnrýndu Bush tyrirframmistöðu hans í kapp- ræðum við Geraldine Ferraro 1984, en hún var varaforsetaefni demókrata. Sú stefna Bush að styðja Reagan í hvívetna hefur einnig verið gagnrýnd af ýmsum, sem saka hann um skoðana- leysi. Varaforsetinn hefur lítt haft sig íframmi á hinum pólitíska vett- vangi og jafnan haldið sig í skugga forsetans, ef þess hefur verið kostur. Hefur það án efa Gary Hart, öldungardeildar- Þingmaðurinn frá Colorado, hélt tyrirlestra um gjörvöll Bandaríkin s síðasta ári til þess að safna fé UPP í 3,5 milljón dollara skuld, s®ni hann á enn ógreidda frá kosningabaráttunni 1984. Margir stjórnmálasérfræðingartelja, að létt mjög samstarfið við ráðgjafa forsetans og dregið úr gagnrýni hægri aflanna innan flokksins, sem hafa álitið Bush full frjáls- lyndan í skoðunum. Til að bæta stöðu sína hefur Bush undanfar- ið reynt að sýna og sanna að hann sé enginn eftirbátur forset- ans í íhaldsemi. Bush nýtur stuðnings kristinna hægri manna undirforystu bókstafstrú- armannsins Jerry Falwell, en samtök hans, Siðferðilegi meiri- hlutinn, eru þekkt af flestu öðru en frjálslyndi. Seint á síðasta ári sýndu skoðanakannanirað Bush hafði vinninginn fram yfir Jack Kemp hjá íhaldsömum kjósendum, sem studdu Reagan ísíðustu kosningum. Þótt Bush sé baráttumaður er Ijóst, að velgengni hans í vænt- anlegum forkosningum er háð því að ekkert beri út af hjá yfir- manni hans á þessu kjörtímabili. Svo er að sjá hvort maðurinn, sem staðið hefur í skugga Reag- ans í tæp sex ár, sé fær um að axla byrðar forsetaembættisins. fyrirlestrarnir hafi ekki síður verið liður í kynningarherferð þing- mannsins, sem nú ertalinn lík- legasti forsetaframbjóðandi demókrata eftir að Edward Kennedy lýsti því yfir að hann gæfi ekki kost á sér. I forkosningunum fyrir kosn- ingarnar 1984 kom Hart fram á sjónarsviðið sem hinn óvænti sigurvegari. Áðuren demókratar héldu landsfund sinn, þarsem endanleg útnefning fór fram, hafði Hart unnið 12 forkosningar og 13 fulltrúafylki. Þá kynnti Hart sig sem fulltrúa nýrra hugmynda sem Demókrataflokkurinn þarfn- aðist á tímamótum kynslóða- skipta innan flokksins, eins og hann orðaði það. Blaðamenn komust að því snemma í kosningabaráttunni 1984 að Hart hafði sagt rangt til um aldur sinn. Síðar kom einnig í Ijós að hann hafði stytt nafn sitt úr Hartpence í Hart, - smámunir sem þó áttu eftir að baka honum vandræði. Nýlega lýsti hann því yfir að hann hygðist ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem öldungardeildarþingmaður á þessu ári. Er það talin sönnun þess að hann ætli að einbeita sér að því að verða valinn for- setaefni demókrata 1988. Hart hefur starfað í sjö ár í þeirri fastanefnd öldungar- deildarinnar, sem fjallar um mál- efni hersins. Er það skoðun hans, að herinn sé of háður flóknum vopnabúnaði. Hartvill frekar leggja áherslu á góða þjálfun og einfaldar flugvélar og skip, sem séu snör í snúningum. Þá segir hann, að hermenn ættu að eyða meiri tíma í að lesa sér til um hernaðarlist í stað þess að Jack Kemp hefur oft verið kall- aður John Kennedy Repúblik- anaflokksins vegna útlitsins og góðrarframkomu ísjónvarpi. Þá hefur ferill hans sem fótbolta- manns á árum áður enn aukið hróður hans. Á síðustu tveimur árum hefur Kemp ferðast vítt og breitt um Bandaríkin til að kynna sig og málstað sinn. Samkvæmt skoð- anakönnun sem dagblaðið Was- hington Post og ABC-sjónvarps- stöðin gerðu á miðju síðasta ári hefur þingmaðurinn haft erindi sem erfiði. Könnunin sýndi að Kemp hafði þá mest fylgi sem næsti forseti Bandaríkjanna meðal efnaðasta hluta kjósenda. Kemp er 49 ára gamall og hef- ur fram að þessu vakið mesta athygli fyrir skattalækkunartil- lögur sínar, en þær voru grund- þurfa að berjast við „kerfið", eins og raunin sé í dag. Hart styður samdrátt í vopnakapphlaupi stórveldanna og er á móti að- stoð við skæruliða í Nicaragua og stjórnvöld í El Salvador. Hart hefur gefið kjósendum í skyn, að hann sé ekki allskostar ánægður með sjálfan sig og for- tíð sína. Sumirsegja, að kjós- endur eigi ekki erfitt með að skilja hugmyndir hans, en þeir eigi erfitt með að skilja sjálfan manninn. Hann þykir hafa staðið sig mjög vel í fyrirlestraherferð sinni, og hafa viðstaddir sagt að andrúmsloftið á þeim hafi verið einna líkast því er Kennedy heitinn forseti hélt fyrirlestra. völlurinn fyrirskattaniðurskurði Reagans forseta árið 1981. Á landsfundi repúblikana 1984 festi Kemp sig í sessi sem leið- togi „nýja hægri armsins'1 og náði að koma mörgum sjónar- miða sinna að í stefnuskrá GARYHART Nýr Kennedy? JACK KEMP • • Onnur atlaga? ÞJÓÐLÍF 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.