Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 37

Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 37
SVO UM HNÚTANA íSAMRÁÐI VIÐ LÖGFRÆÐING, AÐ EFHJARTA MITTHÆTTIR AÐ SLÁ, SÉ LÆKNUM ÓLEYFILEGT AÐ SETJA ÞAÐ AFTUR AF STAÐ, EF LIÐNAR ERU MEIRA EN FJÓRAR TIL FIMM MÍNÚTUR. EINNIG SÉ ÞEIM MEÐ ÖLLU ÓHEIMILTAÐ HALDA STARF- SEMILÍKAMA MÍNS GANGANDI íHJARTA-EÐA LUNGNAVÉL OG ENN- FREMUR MEGIEKKI VEITA MÉR NÆRINGU GEGNUMÆÐ EÐA GATí MAGA - EFTIRAÐ HEILINN ER ORÐINN ÓSTARFHÆFUR. “ SVO FARASTDR. FRIÐRIKI Eftir Auði Styrkársdóttur Einarssyni, lækni, orö í bók sinni Lækniríþrem löndum (Setberg 1979, Gylfi Gröndal skráði). Dr. Friðrik víkur þarna að máli sem orðið hefur hita- mál í mörgum nágrannalöndum okkar, einkum meðal lækna og lögfræðinga, en almenningur hefur einnig látið málið til sín taka - og stundum tekið málið I sínar hendur. Málið snýst um hversu lengi læknum er skylt, eða leyfilegt, að halda lífi í sjúklingi eftir að engin von virðist um bata. Hugtökin líknardráp, líknardauði, hljóta að skjóta upp kollinum í hugum flestra þeirra sem verða fyrir þeirri lífsreynslu að sjá á eftir ætt- ingjum eða vinum inn á sjúkrastofnanir - og eiga þaðan aldrei afturkvæmt þótt lífi þeirra sé engan veginn lokið. Fæstir myndu þó kannski grípa til þeirra ráða sem ungur maður greip nýlega til í Bandaríkjunum. Hann ruddist inn á sjúkrastofu foreldra sinna, þar sem bæðu lágu í dauðadái tengd ótal vélum, miðaði byssu á hjúkrunarfólk og lækna meðan hann tók vélarnar úr sambandi og gekk úr skugga um að bæði væru örugglega látin. Að því búnu lagði hann byssuna frá sér og bað um lögregluna. Foreldrar manns þessa höfðu legið í dauðadái eftir bílslys í ein tvö ár og læknar höfðu úrskurðað að hvorugt kæmist til meðvitundar á nýjan leik. Hann hafði þrábeðið lækna um að „leyfa þeim að deyja", eins og hann orðaði það, en læknar stóðu fast á læknaeiðnum, sem segir að læknum beri að vernda líf svo lengi sem kostur er. Maðurinn bíður nú dóms. ÞJÓÐLÍF 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.