Þjóðlíf - 01.03.1986, Side 54

Þjóðlíf - 01.03.1986, Side 54
Eftir Bjarna Harðarson Tvívegis með stuttu millibili reyna sjálfstæðis- menn að breyta og bylta því kerfi sem nú er við lýði í námslánum. Tillögurnar eru þær sömu í báðum tilfellum. Bak við tillögusmíðina stendur hópur ungra sjálfstæðismanna, sem nær allir eiga það sameiginlegt að vera nýútskrifaðir úr Háskóla íslands og stúdentapólitíkinni þar. í til- lögunum ægir saman frjálshyggju og forræðis- hyggju, þannig að hugmyndafræðilegur bak- grunnur er illgreinanlegur. |j pj V;. júgildandi lög um | ^ÍLánasjóð íslenskra námsmanna, LÍN, voru samin af póli- tískri nefnd á árunum fyrir 1982. Niðurstaðan varð mála- miðlun stríðandi fylkinga og virðist sem sjálfstæðismenn hafi farið heldur halloka í þeirri viðureign. Það þurfti því ekki að koma sérstaklega á óvart að Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra hafi á ár-

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.