Þjóðlíf - 01.03.1986, Side 65

Þjóðlíf - 01.03.1986, Side 65
Kynningarfundur um ACEG-skólana laugardaginn 8. mars kl. 14.00 aö Hótel Esju (Þerney) og fyrir Underwood-skólann laugardag- inn 15- mars aö Hótel Esju (Þerney). Fulltrúar skólanna mæta. Lærið ensku í Englandi Fjölbreytt áætlun kemur út í dag um enskunám í Englandi, verslunarskóla og námskeiö í sérhæföri ensku. Ársskólar, en einnig sumarnámskeió. Ensku nám fyrir fólk á öllum aldri frá 8 ára aldri og upp úr. Skólarnir eru flestir i Bournemouth á suðurströnd Englands, en einnig í London. Kennslutimar á viku frá 20 40tímar. Gisting á einkaheimilum, sérherbergi meö baði, wc. Fæði innifalið. Kynnið ykkur skólana, fáið bæklinga og skoðið videospólur. Enska er hagnýtt, alþjóðlegt tungumál, sem notað er i flestum viðskiptum manna i milli. Við höfum nú 1 2 ára reynslu í að senda nemendur í slíka skóla með góðum árangri. | English International [| Intensive English Courses FOR ENGLISH /N ENGL A ND College of Further Education Business, Management, Secretarial Courses Courses in Bournemouth, England Feröaskrifstofa KJARTANS HELGASONAR Gnoðavog 44-104 Reykjavik - Simi 91-68 62 55 Simnefni: istravei - Telex: 2265 Istrav-ls

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.