Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 67

Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 67
 SVART FUGL Morðin á Sjöundá — eitt mesta sakamál ís- landssögunnar- sagan af ástum og ör- lögum Bjarna og Steinunnar, verður viðfangsefnið í Iðnó bráðlega. Bríet Héð- insdóttir hefur gert nýja leikgerð við sögu Gunnars Gunnars- sonar, SVARTFUGL, er fjallar um Sjöund- ármálið, og verður leikgerðin frumsýnd í byrjun marsmánaðar undir leikstjórn Bríet- ar. SVARTFUGL hefur verið kallað eitt áhrifamesta skáld- verk íslenskra bók- mennta, og vissulega er það með áhrifa- meiri skáldverkum Gunnars Gunnars- sonar. Jörðin Sjöundá liggur milli Skorar og Bæjaróss í Rauðasandshreppi, fremur lítil en þó ekki kot, og má enn sjá bæjar- rústirnar. Jörðin var afskekkt mjög og illfært á næstu bæi. Mannaferðir voru strjálarog heima- fólk gat því nánast athafnað sig að vild sinni. Og þarna athöfnuðu þau sig, Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir. Afleiðingin varð mann- legur harmleikur. [ bók Guðbrands Jónssonar, Sjö dauðasyndir (Bókfellsútgáfan 1951), erfjallað ítarlega um morðin á Sjöundá og málareksturinn í kjölfar þeirra og er að mestu stuðst við þá frásögn hér. Þar segir að um aldamótin 1800 hafi búið á Sjöundá hjónin Bjarni Bjarnason og Guðrún Eg- ilsdóttir ásamt þremur börnum sínum, níu, átta og sjö ára gömlum. Síðla árs 1801 réðust til sambýl- is við þau Jón nokkur Þorgrímsson og kona hans Steinunn Sveinsdóttir. Þau áttu fimm börn og var hið elsta þeirra níu ára gamalt en hið yngsta ársgamalt. Og þarna í fásinninu í byrjun síðustu aldar vöknuðu þær kenndir sem mannkyninu hef- ur einatt reynst erfitt að hemja: ástir tókust með þeim Bjarna og Steinunni, svo miklar að sam- dráttur þeirra fór hvorki framhjá þeirra ekta- mökum né tveimur vinnuhjúum sem á bænum ÞJÓÐLlF 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.