Þjóðlíf - 01.03.1986, Page 77

Þjóðlíf - 01.03.1986, Page 77
á svið. Stykkið, eða kvikmyndin, greinir frá hópi dansara sem ver- ið er að prófa fyrir söngleik sem ætlunin er að setja upp á Broad- way. Margir heltast úr lestinni, og þar kemur að leikstjórinn bið- ur þá dansara sem eftir eru að greina nokkuð frá lífi sínu og væntingum. Dansararnirsegja frá æsku sinni, viðburðum úr lífi sínu, vonum og vandamálum og smám saman myndast innan hópsins samheldni í stað þeirrar samkeppni, sem áður ríkti þar ríkjum. Dansararnir í myndinni eru flestir óþekktir, þannig að þeir ættu að geta gefið hlutverkum sínum trúverðugt yfirbragð. Leikstjórann leikur hins vegar hinn þekkti leikari Michael Doug- las og önnur þekkt stjarna er Audrey Landers, sem við þekkj- um úr Dallas-syrpunum (vinkona David Bowie fer á kostum í fyrstu popp-söngvamyndinni sem gerð hefur veriö, Absolute Beginners. ÞJÓÐLlF 77

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.