Þjóðlíf - 01.03.1986, Side 79

Þjóðlíf - 01.03.1986, Side 79
Leikstjórann í A Chorus Line leikur Michael Douglas. Mandy Rice-Davies í hlutverki sínu í myndinni Absolute Be- ginners, en hún kom mjög við sögu í Profumo-hneykslismál- inu. Ef kreppueinkenni birtast í glamúrkvikmyndum þá er kreppan komin til Hollywood Úrmyndinni AChorus Line. bregðurfyrir konunni Mandy Rice-Davies, sem margir hinna eldri kannast eflaust við, en hún kom mjög við sögu í Profumo- hneykslismálinu, sem velti ríkis- stjórn íhaldsflokksins úr sessi áriö 1963. Margir lögðu hönd á plóg við að gera kvikmyndahandrit úr sögunni Absolute Beginners. Þar þótti David Bowie betri en enginn, en hann mundi vel eftir þessu tímabili æsku sinnar og hvað unglingunum þótti þá eft- irsóknarvert. Myndin hefur kost- að litlar ellefu milljónir dollara til þessa - og nú snýr Mclnnes sér eflaust við í gröf sinni, því hann dó eignalaus. Aðstandendur myndarinnar vona þó að þeir fái sínar milljónir til baka og vel það, og eftir því sem erlend kvik- myndablöð segja mun sú von rætast. ÞJÓÐLÍF 79

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.