Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 85

Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 85
Meðyngri soninn Hrafnkel í fanginu, en Ingibjörg Sólrún segir að með tilkomu barna verði konur að velja og hafna en karlar miklu síöur. (Ljósmynd Gunnar Elísson.) Alþýdubandalagið hefur litið d sig sem leiðandi afl í minni- hlutanum en við ekki verið til- búnarað hlíta því. Frá aðgerð Kvennaframboðsins á borgar- stinrnarfnnrli snmarið 1985 Konur virðast alltaf taka flokk- inn fram yfir aðrar konur. dæmi, en læt þetta nægja. Þjóðlíf: Þú varst að tala um karp ínefndum þegarég greip fram í fyrirþér. Sólrún: Já, andrúmsloftið í nefndunum er að vísu mis- jafnt. í heilbrigðis- og félagsmálaráði, þar sem konur eru í meirihluta, ríkir allt annað andrúmsloft en t.d. í skipulags- nefnd þar sem ég hef setið. Þar ríkir andstyggilegt and- rúmsloft, það jaðrar við að hnefarétturinn ráði. Þessu valda ákveðnar hefðir, t.d. hafa konur alltaf verið fjölmennar í heilbrigðis- og félagsmálaráðum og þær slást ekki eins og þeir karlar gera sem eru sjóaðir í pólitík. Það myndi engin kona bjóða annarri konu það sem karlarnir sýna hverjir öðrum í sumum nefndunum. Á fyrstu fundunum í skipulagsnefnd var ég orðin sveitt og úrvinda áður en þeim lauk. Ég þurfti oft að berja í borðið og segja samnefndarmönnum mínum að halda kjafti því ég hefði orðið. I skipulagsnefnd sitja tveir hrokagikkir, Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður og Sigurður Harðarson fulltrúi Alþýðubandalags sem var formaður á síðasta kjör- tímabili, og átök þeirra gera umræðurnar óþolandi. Vil- hjálmur Þ. er kapítuli út af fyrir sig. Hann virðist hafa sérstaka ánægju af að sýna, að það er hann sem valdið hefur og hefur meiri áhuga á að hafa minnihlutann á móti sér en með. Þetta hefur ekkert breyst þótt ég sé þarna, ég er eins og hver annar gísl. Hlutföll kynjanna þurfa að verða jafnari til þess að þetta breytist. Þjóðlíf: Öðru hvoru í allan vetur hefur verið spurt að því hvort Kvennaframboðið ætli að bjóða fram aftur. Þær raddir ÞJÓÐLÍF 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.