Þjóðlíf - 01.07.1988, Qupperneq 66

Þjóðlíf - 01.07.1988, Qupperneq 66
BARNALÍF Snælda Snælda, Snælda. Þaö var Jói sem kallaði á kisuna sína. Mjá, mjá, heyrðist á móti. Snælda var reið. Alltaf þurfti Jói að trufla hana þegar hún var rétt aö ná sér í eitthvað að éta. Eins gott að hann komi með eitthvað gott í staðinn. Jæja Snælda mín, hérna kemur maturinn þinn. Snælda leit ofan í dallinn sinn. Hrossa- kjöt. Ojjbarasta. Ætlast hann til þess að maður éti þetta!!! Jæja maður verður þá að veiða sér eitthvað. Snælda labbaði rólega út og mjálmaði ámátlega. Þegar hún kom út sá hún mús sem stóð rétt hjá hlöðunni. Snælda læddist fyrst svona 3 metra. Þá átti hún aðeins nokkra sentimetra eftir að músinni. En allt í einu sneri músin sér við og sá Snældu. Snælda var ekki sein á sér að stökkva. En músin hafði áttað sig. Hún stökk af stað og Snælda á eftir. Músin hentist ofan í stærðar holu. En Snælda var á svo miklum hraða að þegar hún sá músina fara ofan í holuna stakk hún hausnum ofan í holuna og festist. Nú var illa komið fyrir henni, hún mjálmaði og mjálmaði. Allt í einu fann hún aö einhver var að gogga í hana. Það var fugl. Það sauð í Snældu reiðin. Allt í einu heyrði hún kunnuglega rödd. Það var Jói. Snælda mín, hvað ertu að gera? Snælda fann að hún var losuð. Mjá, mjá. Hún var svo ánægð. Hún stökk inn og át allt hrossakjötið. Það var bara alveg ágætt. Hún ætlaði aldrei að elta mýs aftur. Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, 10 ára Fögruhlíð, Jökulsárhlíð Egilsstaðir Panda Einu sinni þekkti ég kött sem heitir Panda. Það er besti köttur sem til er. Hann var það góður að ef maður ætlaði að láta hann á gólfið þá stökk hann aftur upp í fangið á manni. Elín Sumarrós Davíðsdóttir, 12 ára Grænás II B, 260 Njarðvík Halló krakkar! Sendið okkur brandara, sögur eða teikning- ar. Heimilisfangið er Barnalíf, Þjóðlífi póst- hólf 1752, Vesturgötu 10,121 Reykjavík. Þetta er Lukka kötturinn minn. Á kvöldin þá vill Lukka bara mjólk en á morgnana vill hún vatn. Ásthildur Erlings, 6 ára Bólstaðarhlíð 3 Reykjavík Kisuvísa Feldurinn er gljáandi og svartur og á hálsinum er blettur hvítur og bjartur. Hann er liðugur og fettir sig og brettir já, liðugir eru allir kettir. Brynhildur Ómarsdóttir, 9 ára Laugarnesvegi 94 105 Reykjavík 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.