Þjóðlíf - 01.07.1988, Side 80

Þjóðlíf - 01.07.1988, Side 80
BÍLAR og notuðu um hríð motorhjól með hliðar- körfu, höfðu það meðal annars til skottúra til Reykjavíkur. I kjölfar Bookless-bflsins kom Ford T, splúnkunýr bfll sem hingað var fluttur sum- arið 1913 á vegum nokkurra Vestur-íslend- inga og markar upphafið að samfelldri bif- reiðanotkun hérlendis. Sú saga er velþekkt og verður ekki rakin hér, en þar fór þriðji bfllinn sem ók til Hafnarfjarðar. „ BELJAN“ OG „TUDDINN“ voru hins vegar bflar sem færri vita deili á nú. Þeir voru notaðir til fastra, daglegra ferða milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur sumrin 1914 og 1915, fluttu aðallega fólk og eru í rauninni fyrstu Hafnarfjarðarstrætóarnir. Bílarnir voru fluttir inn notaðir, að því er best er vitað, og komu hingað að einhverju leyti á vegum Bookless-bræðra og fyrir frumkvæði Ólafs V. Davíðssonar, framkvæmdastjóra þeirra. „ Beljan" og „Tuddinn" eru sögulegir fyrir sakir hlutverks síns í samgöngusögunni og eins vegna þess að þar fóru óvenjulegar glæs- ikerrur. Annarþeirra, „Tuddinn", er vafalít- ið glæsilegasti og vandaðasti bfll landsins í upphafi bflaldar. Jafnvel er álitamál hvort öllu merkilegri bfll hefur runnið hér um göt- ur. Víkjum nánar að því á eftir. Annar þeirra var Árni Sigurðsson, sá sem lærði á bfl með því að sitja í hjá Bookless og fylgjast með handtökunum. Hinn var Stefán Jóhannsson, ungur maður sem hafði meðal annars fengist við gæslu ljósavéla. Svo enn sé sögð saga af því hvað allt sem laut að bílum á þessum árum var kátlega frumstætt, skal borið niður í frásögn Guð- laugs heitins Jónssonar, en eftir hann liggur stórmerkt tveggja binda ritverk um upphaf bflaaldar hér á landi, Bifreiðir á íslandi I og II. Þar segir svo: ekkert lært í bifreiðastjórn og undirbúning- urinn sem hann fékk var sá einn að Ólafur Davíðsson ók með hann í bifreið frá Hafnar- firði suður í Straum, á að giska 6 km leið, og sýndi honum það helsta sem bflstjóri þurfti að bera skyn á til þess að geta ræst vél bifr- eiðar, ekið áfram og numið staðar. Stefán hefur eflaust sýnt gott næmi sitt á þessa hluti, sem marka má af því að í Straumi settist hann undir stýri bifreiðarinnar og ók tilbaka í Hafnarfjörð án allra óhappa og jafn- harðan var hann sendur í farþegaferð til Reykjavíkur. Kveðst hann ekki hafa verið haldinn neinum ótta við að aka, þrátt fyrir sína sáralitlu ökureynslu, en hægt fór hann. TVEIR MENN KOMU EINKUM VIÐ SÖGU sem bifreiðastjórar þessara bfla. „ . . . var Stefán ráðinn sem bflstjóri í áætl- unarferðirnar til Reykjavíkur. Þá hafði hann BOLTIN BUGÐUSÍÐ^I SÍMI (96)/26888 SIGURÐUR ODDSSON tæknifræðingur GUÐMUNDUR SVAFARSSON verkfræðingur Vegagerð útheimtir orku. Að Bjargi er sannkallaður orkubanki. „Opið daglega frá 8:00-23:00“ ENDURHÆFINGAR- OG LÍKAIVISRÆKTARSTÖÐIN

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.