Þjóðlíf - 01.06.1989, Qupperneq 25

Þjóðlíf - 01.06.1989, Qupperneq 25
ERLENT Fréttamenn fara hamforum þegar domari i Varsja tilkynmr að akveðið hafi verið að leyfa starfsemi Samstöðu. Mynd: Jerzy Kozak. Pólland VOPNAHLE Þreytumerki á Samstöðumönnum - umhverfis og friðarhreyfingar vaxa ört. Árni Snœvarr tíðindamaður Þjóðlífs segir m.a. frá þeim örfáu mínútum sem það tók dómarann að lögleiða Samstöðu. Undirbúningur fyrir kosningar í Póllandi er hafinn. í upphafi kosningabaráttu er reiknað með að Samtaða hafi áiíka mikið fylgi og Kommúnistafiokkurinn eða um fjórðung at- kvæða. Þreytumerki gera vart við sig hjá báðum aðilum. Vaxandi áhyggjur innan Samstöðu vegna hringborðssamkomulagsins og lítils fylgis meðal ungs fólks, sem flykkist í umhverfis- og friðarhreyfingar. Dómsalur númer 256 í grámyglulegum yfirrétti Varsjárborgar var troðfullur af fólki þegar Danuta Widawska dómari birtist á slaginu tíu að staðartíma og hóf lestur sögu- legs úrskurðar. Það tók dómarann aðeins örfáar mínútur að tilkynna að starfsemi Sam- stöðu væri hér með lögleg. Vestrænir blaða- ljósmyndarar og sjónvarpsmenn gengu nán- ast af göflunum. Sjá mátti tár í augum nokk- urra í hópi Samstöðumanna sem vildu verða vitni að sögulegum atburði. En það kom tíð- indamanni Þjóðlífs óþægilega á óvart, öfugt við sams konar atburð árið 1980, að annað var ekki að sjá á borgarbúum en þeir létu sér þessi tíðindi í léttu rúmi liggja. Og í höfuð- borginni þar sem ríkt hafði blíðskaparveður tók allt í einu að snjóa síðdegis þennan sama 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.