Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 32

Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 32
ERLENT Líflegur amerískur skilnaður Roxanne Pulitzer 37 ára gömul fráskilin kona eftir milljaröamær- inginn Pétur Pulitzer er enn tilefni hneykslismála mörgum árum eftir skilnaöinn. Til aö byrja meö varö útkoma sjálfsævisögu hennar„Pulitzerverðlaunin“mik- iö hneyksli en nú hefur hún efnt til meiri láta um villt hjónaband þeirra Péturs sem er erfingi Jospehs Pulitzers sem stofnaði til verölaunanna á sínum tíma. Nú er verið aö gefa sögu hennar útípappírskilju, en þarergreintá opinskáan hátt frá óvenjulegu og kraftmiklu kynlífi hennar meö og án Péturs. Á blaðamannafundi var hún spurö um örvandi áhrif trompet hljóöfæris á kynlífið, en þaö er meðal þess sem fram kemur í téöri bók. Hún svaraði: „Ég hef nú orðið meiri áhuga á tréblásturshljóöfærum..." Roxanne Pulitzer. Viðvörunarkerfið í gang Nýveriö varö Barbara Bush 63 ára gömul forsetafrú í Bandaríkj- unum fyrir óvenjulegri reynslu í Hvíta húsinu. Barbara haföi veriö til meöferöar vegna offram- leiöslu skjaldkirtils og þurft að drekka geislavirkan joð-drukk af þeirri ástæðu. Nú getur hún ekki komið óséö inn á heimili sitt, því meöaliö hleypir viðvörunarkerfi af stað í Hvíta húsinu. Um leið og forsetafrúin gengur inn í bygg- inguna fara skynjarar, sem einn- ig eru stilltir inn á geislavirkni.af staö og þá hvín í sírenum og hljóöpípum hússins... Carmen Liera Moravía 34 ára gömul seinni kona ítalska rithöf- undarins Alberto Moravia, sem er 81 árs, reiddist Gaddafi Líbíu- leiðtoga harkalega á dögunum. Carmen er blaöamaður og m.a. þekkt vegna ástarsambands síns við Dschumblat leiðtoga Drúsa í Líbanon. Hún heimsótti Líbíu fyrir ítalskt blað og beið eftir viðtali við Gaddafi, sem hún hafði fengið loforð fyrir. Gadd- afi lét hins vegar ekki sjá sig og Carmen jós sér yfir hann í ferðafrásögn eftir að hún kom til Ítalíu. „Gaddafi meðhöndlaði mig eins og þræl“... Heimsóknarréttur fyrir lesbískan föður Eftir aö til sögu komu gervifrjóvg- un, lánsmóðir og lagalegir mögu- leikar á aö samkynhneigt fólk gæti tekið að sér fósturbörn í Bandaríkjunum hafa ýmsar aör- ar afleiðingar komið í Ijós. Terri Sobol 32 ára gömul lesbía lenti í málaferlum við fyrrverandi sam- býliskonu sína. Sambýliskonan ól barn fyrir þremur árum en eftir að hiö lesbíska samband þeirra rann út í sandinn fékk Terri ekki leyfi til aö heimsækja barnið, sem þær höföu alið saman upp. Fyrir rétti kraföist T erri Sobol um- gengnisréttar sem „faöir“ barns- ins — meö árangri. „Sannarlega sögulegur úrskurður", sagöi lög- maður hennar eftir dómsúrsk- urö... Nasistagleði á aldarafmæli Hitlers. Nýnasistar runnu á rassinn Nýnasistar ætluöu aö eiga stóra stund. Foringi hreyfingarinnar, Michael Kuhnen (33 ára) hafði undirbúið þennan dag í fjögur ár. Hundraðasti afmælisdagur Hit- lers 20.apríl 1989 átti að veröa upphaf að stórsókn nýnasista. En foringinn ungi varö aö bíta í það súra epli aö taka ekki þátt í „hátíðarhöldum". Hann lá á sjúkrahúsi vegna botnlangask- urðar. í staö þess stjórnaöi næstráðandi aðgerðunum, sem runnu aö mestu leyti út í sandinn. í mörgum borgum Vestur-Þýska- lands haföi veriö blásiö til aö- geröa en víðast hvar varö ekkert úr neinu. Hins vegar greip víöa um sig hræösla vegna lausa- fregna í fjölmiðlum um væntan- legar aðgerðir nýnasista gegn Tyrkjum og öörum útlendingum á afmælisdegi Hitlers. Tyrknesk- ir kaupmenn lögðu járn fyrir glugga verslana, víöa létu for- eldrar börnin sitja heima og til- kynntu veikindi í skólunum (allt aö 70% fjarvera) og sums staðar skipulögöu tyrknesk ungmenni varnarsveitir. Lögreglan í Ham- borg haföi t.d. afskipti af 40 manna flokki Tyrkja, sem haföi vopnast vegna þessa. En sem betur fer runnu aögeröir nýna- sistanna út í sandinn og fregnirn- ar um árásir þeirra á íbúðahverfi Tyrkja reyndust ekki á rökum reistar. Þráttfyrirspennu þrungið andrúmsloft reyndist kvöldiö 20.apríl hiö rólegasta. Nokkrir hópar létu þó Ijósmynda sig á Hitlersdeginum, „þaö eru ennþá til Þjóðverjar sem eru honum þakklátir", sagöi einn nýnasist- inn... George og Barbara Bush ásamt fjölskyldu. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.