Þjóðlíf - 01.06.1989, Qupperneq 51

Þjóðlíf - 01.06.1989, Qupperneq 51
HEILBRIGÐISMÁL argestir segja yfirleitt allir það sama,“ segir Woodside: „Ég hef sömu sögu að segja — þetta er ég!“. Hver vill segja frá öllum ljótustu leyndar- málum fjölskyldunnar, eftir að hafa sagt kennurum, vinnuveitendum og vinum í mörg ár að allt sé í lagi? („Barn alkóhólista segir alltaf að allt sé í lagi,“ segir Rokelle Lerner, ráðgjafi sem sérhæfir sig í börnum áfengissjúklinga. „Þeim er refsað fyrir að segja eitthvað annað.“) Hver vill teljast til hóps af fólki þar sem tíðni kvensjúkdóma er yfir meðallagi, e.t.v. vegna streitu — og þar sem karlmenn gangast oft undir skurðað- gerðir vegna vandamála sem læknar segja að geti verið geðræn? Svarið er: Aðeins sá sem á einhvern hátt er kominn í þrot, eins og drykkjumaður áður en hann snýr sér til AA. Hugtakið „að vera háður þörfum ann- arra" er þungamiðja COA-hreyfingarinnar. Eleanor Williams, sem vinnur með börn ista“, og ekki hafa þau öll skaðast. (Reagan, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hef- ur sagt frá því að hann hafi oft komið að föður sínum brennivínsdauðum á ver- öndinni, en stjórnarhættir hans virðast hinsvegar ekki gefa til kynna að hann þjá- ist af „stjórnunaræði“, sem er mjög algengur kvilli meðal uppkominna barna alkóhólista.) Sum þjást af áberandi offitu vegna þess að þau hafa óstjórnlega löngun í mat á meðan önn- ur njóta velgengni, einsog til dæmis Somers. Nokkur uppkomin börn alkóhólista eru lömuð vegna þung- lyndis. Það sem þetta fólk á sameiginlegt er að það er í grundvallaratriðum sam- mála George Vaillant, pró- fessor við læknaskólann í Dartmouth, en hann segir að það sé mikilvægt að líta á alkóhólisma sem sjúk- dóm sem hafi áhrif á fjöl- skyldur fremur en líffæri. „Kannski er versti þáttur alkóhólisma sá,“ bætir Va- illant við, „að hann veldur vanhugsaðri reiði fólks gagnvart þeim sem það þykir vænst um“. Hreyfing í örum vexti Hreyfingin er sex ára gömul og vex hratt. Fyrir fimm árum voru félagar í Landssamtökum Barna Alkóhólista 21 talsins. Nú eru þeir rúmlega 7000. Fjórtán samtengd- um fundum Al-Anon og Barna alkóhólista á fyrri hluta áttunda áratugarins hefur fjölgað í llOO. Með umtali einu saman hefur bók Woititz „Adult Children of Alcoholics" selst í u.þ.b. milljón eintökum og náði þriðja sæt- inu á bókalista The New York Times yfir kiljur, löngu áður en hún var fáanleg í búð- um. „Við settum símana í samband árið 1982,“ segir Migs Woodside, stofnandi og formaður Stofnunar Barna Alkóhólista í New York, „og það er ennþá hringt allan sólarhring- inn.“ COA stofnunin styrkir farandsýningu á verkum ungra og uppkominna barna drykkjumanna. Woodside segir að oft standi sýningargestur fyrir framan grófgerða mynd af ofbeldi á heimili eða sinnuleysi foreldra („Mamma um hádegi,“ stendur fyrir neðan myndina af einhverjum í hnipri undir sæng) — og fari síðan að leita sér hjálpar. „Sýning- alkóhólista á Charter Peachford spítalanum í At- lanta, skilgreinir það þann- ig: „að vera ómeðvitað háður óeðlilegri hegðun annarrar manneskju.“ í nýlegu viðtali í tímaritinu Changes talar Woititz um það sem tilhneigingu til að „láta þarfir annarra ganga fyrir sínum eigin.“ Fjöl- skyldumeðlimur heldur kannski að hann hafi knúið alkóhólistann til að drekka (þrátt fyrir að slíkt sé óm- ögulegt samkvæmt nær öll- um sérfræðingum á þessu sviði), og að hann geti nán- ast læknað eða stjórnað viðsjárverðri hegðun drykkjumannsins. „Stundum brotna menn ekki niður fyrr en á þrítugs- eða fertugsaldri“, segir Woititz, og í sumum tilvik- um er það í raun ótrúlegt, sérstaklega þar sem ofbeldi eða kynferðisleg misnotk- un og sifjaspell hafa komið við sögu, en slíkt er þrisvar sinnum algengara á heimil- um áfengissjúklinga en á venjulegum heimilum. Atta ára gamalt barn sem er nú til meðferðar á ráð- gjafarmiðstöð Woititz í Verona í New Jersey vakn- aði um miðja nótt við það að móðir þess skaut sig í höfuðið. „Barnið kom móður sinni til hjálpar með því að hringja í neyðar- númerið 911 og bjargaði þar með lífi hennar“, segir Woititz. „Þegar ég hitti telpuna hafði hún martraðir — sem lýstu sér í því að hún gæti ekki vaknað til að afstýra sjálfsmorðstilraun móður sinnar. Petta var ekki eðlileg martröð. Telpan var orðin móð- ir móður sinnar.“ Óhamingja og leitin að hinu eðlilega Óhamingjusöm fjölskylda er ógæfusöm á sinn sérstaka hátt, sagði Tolstoy eitt sinn. Myndlistarmaðurinn Eric Fischl, sem er 39 ára gamall, gerði stuttan myndbandsþátt fyrir COA—stofnunina. Hann nefnist „Leit- in að hinu eðlilega". Þar segir hann frá því þegar hann gekk yfir rænulausa móður sína á heimili þeirra í Port Wasington í New York fylki, þar sem hún lá í eigin hlandi. Séð að utan var þetta ósköp venjulegt heimili. Ný- verið hélt Fischl einkasýningu á verkum sín- um í Withney safninu í New York. Um verk 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.