Þjóðlíf - 01.01.1991, Blaðsíða 47

Þjóðlíf - 01.01.1991, Blaðsíða 47
ÁRATUGARINS! hljómplötum áratugarins bœði innlendum og erlendum: um frá Afríku og vestrænu poppi heldur er hún einskonar samnefnari fyrir þá þró- un sem náði hámarki um miðjan áratug- inn. Einnig hafði ég mjög gaman af þessari hip hop bylgju sem spratt upp eftir miðjan áratuginn, þar var margt mjög gott eins og t.d „Public Enemy", Eric B. and Rakim og fleiri. En það var einnig margt mjög slæmt í þeirri bylgju. En þegar á heildina er litið held ég að tónlistin hafi breikkað sjóndeildarhring sinn til muna á þessum áratug, sagði Skúli Helgason að lokum. Árni Matthíasson, Morgunblaðinu. Innlent: 1. Sykurmolarnir: Life's too good 2. S/h Draumur: Goð 3. Megas: Höfuðlausnir 4. Purrkur Pillnikk: Googooplex 5. Tríó Guðmundar Ingólfssonar og Björk Guðmundsdóttir: Gling-Gló 6. Risaeðlan: Fame and Fossils 7. Utangarðsmenn: Geislavirkir 8. Bubbi Morthens: Plágan 9. Ham: Buffalo Virgin 10. Bless: Gums Árni Matthíasson. Þetta var áratugur Bubba Morthens. Erlent: 1. The Fall: Hex-Enduction-Hour 2. Thomas Mapfumo: The Chimur- enga Singles 3. Ýmsir flytjendur: Greek Oriental Music 4. Robert Johnson: The Complete Robert Johnson 5. Cheb Khaled: Hada Raykoum 6. Slayer: Reign in Blood 7. Abdel Azis el Mubarak: Abdul Azis el Mubarak 8. Muddy Waters: Chess box (kassinn) 9. Metallica: One 10. Les Mysterieux Voix Bulgare: Vol.l- í fyrsta lagi þá var þetta áratugur Bubba Morthens, hann hefur gefið út 25 plótur og selt þær í tugþúsundum eintaka. Þetta var líka áratugur pönkbylgjunnar því hún skilaði okkur Björku, Einari Erni og síðar „Sykurmolunum". En það er ekki hægt að líta fram hjá því að þetta er fyrst og fremst áratugur Bubba. Erlendis var mjög merkilegt að gamla músíkin sneri aftur og svo þessi blöndun hinna ýmsu tónlistarstefna við vestræna poppið. Þungarokkið og uppgangur þess er að mínu mati einnig mjög merkilegt því þar hefur aðal vaxtarbroddurinn í rokk- tónlist verið og sölutölur í þungarokki sýna okkur þetta. Einnig er athyglisvert að diskóið, sem allir héldu að væri údautt sneri aftur sem „House" eða „Acid" tónlist. Það virðist því vera ódrepandi. Andrea Jónsdóttir, Rás 2. Innlent: 1. Bubbi Morthens: ísbjarnarblús 2. Stuðmenn og Grýlurnar: Með allt á hreinu 3. Bubbi Morthens: Kona 4. Grýlurnar: Mávastellið 5. Stuðmenn: Kókostré og hvítir máv- ar 6. Kamarorghestarnir: Bísar í bana- stuði 7. Sykurmolarnir: Illur arfur Andrea Jánsdóttir. Það má líka nefna Ma- donnu. 8. Megas: Hættuleg hljómsveit og glæpakvendið Stella 9. Todmobile: Betra en nokkuð annað 10. Gunnar Þórðarson: Himinn og jörð Erlent: 1. Marianne Faithful: Broken English 2. Kate Bush: The Sensual World 3. Ýmsir flytjendur: Red, Hot, and Blue (lög eftir Cole Porter) 4. John Lennon og Yoko Ono: Double Fantasy 5. Nico: Camera Obscura 6. Grace Jones: Warm Leatherette 7. Enya: Watermark 8. Sting: Nothing like the Sun 9. Peter Gabriel: So 10. Tina Turner: Private Dancer— ÞJÓÐLÍF 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.