Þjóðlíf - 01.01.1991, Blaðsíða 42

Þjóðlíf - 01.01.1991, Blaðsíða 42
KVIKMYNDIR FIMMTAN BESTU MYNDIRNAR1990 Kvikmyndaárið 1990 var óvenju gott, margar athyglisverðar myndir sýnd- ar, og aðstaða í kvikmyndahúsum til sóma. Af kvikmyndum sem gagnrýnandi Þjóðlífs skoðaði á ári liðnu voru það nokkrar evrópskar perlur og frumlegar myndir frá Bandaríkjunum sem eru hvað eftirminnilegastar. Hér á eftir er listi þeirra 15 kvikmynda sem báru höfuð og herðar yfir aðrar myndir á árinu. 1. The Cook, the Thief, his Wife and her Lover **** Væntanleg í Háskólabíó (sjá nánari umfjöllun í 10. tbl. Þjóðlíf 1990) 2. Góðir gæjar (Goodfellas) **** Sýnd í Bíóborginni 3. Tryllt ást (Wild at heart) **** Sýnd í Háskólabíó 4. Fæddur fjórða júlí (Born on the 4th of July)***l/2 KRISTÓFER DIGNUS PÉTURSSON Var sýnd í Laugarásbíó 5. Vinstri fóturinn (My left foot) ***l/2 Var sýnd í Háskólabíó 6. Cinema Paradiso ***l/2 Var sýnd í Háskólabíó 7. Nikita***l/2 Sýnd í Háskólabíó (sjá gagnrýni í 10. tbl. Þjóðlíf 1990) 8. Óvinir ástarsaga (Enemies a love story) ***l/2 Sýnd í Bíóborginni (sjá umfjöllun í 8. tbl. Þjóðlíf 1990) 9. Breyttu rétt (Do the right thing) ***l/2 Var sýnd í Laugarásbíó 10. Siðanefnd lögreglunnar (Internal affairs) *** Var sýnd í Háskólabíó 11. Baker bræðurnir (The fab. Baker boys) *** Var sýnd í Háskólabíó Ung hóra frá Mars í myndinni Total recall, sem er númer tólfá listanum. Þjófurinn að verki í myndinni sem gagnrýn- andi Þjóðlífs setur númer eitt á listann. 12. Fullkominn hugur (Total recall) *** Var sýnd í Bíóborginni-höllinni. 13. Sex lies and video tape *** Var sýnd í Bíóborginni 14. Henry og June *** Var sýnd í Laugarásbíó 15. Krays bræðurnir *** Var sýnd í Háskólabíó STJORNUR RYÐ - *** Ryð er öruggasta íslenska kvikmyndin til þessa. Hún er látlaus, blátt áfram, og fagmannlega unnin. Það vill oft koma fyrir að í íslenskum myndum eru þættir sem valda vonbrigðum svo sem leikur, tækni og úrvinnsla á efni. Það er ekki svo með RYÐ. Hér eru fagmenn að verki og ber myndin öll merki um góða leikstjórn, sem var í höndum Lárusar Ýmis Óskars- sonar. Kvikmyndin er byggð á leikriti Ól- afs Hauks Símonarsonar Bílaverkstæði Badda og hefur vegnast vel ferðalagið af sviðinu og á tjaldið enda sá Ólafur um kvikmyndahandritið. Eins og áður segir er myndin látlaus; það látlaus að hún þjá- ist fyrir það og verður á köflum langdregin 42 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.