Listin að lifa - 01.03.2004, Page 28

Listin að lifa - 01.03.2004, Page 28
Nýtt leikrit hjá leikfélagi eldri borgara í Reykjavík: Rapp& rennilásar Ennþá spinna Snúður og Snælda fram af snældu sinni, nú nýtt leikrit eftir Cunnhildi Hrólfsdóttur sem ber hið forvitnilega nafn - Rapp og rennilásar. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson. Leikritið er samið fyrir leikfélagið Snúð og Snældu. Leiksviðið er sumarbústaður á Suðurlandi. Þar áformar hópur fólks, sem fermdist saman fyrir 55 árum, að hitt- ast. Laumulegur náungi sést á ferli í bústaðnum, en lætur sig hverfa þegar gestina ber að garði. Margt hefur drifið á daga gömlu fermingarsystkin- anna sem rifja upp horfna tíð með trega. Leikurinn æsist þegar vinirnir verða varir við óvæntar mannaferðir við bústaðinn. Spenna, misskilningur, rómantík og söngur. Allt þetta hefur leiksýningin upp á að bjóða. Leikararnir níu sýna tilþrifamikinn leik og lífsgleði í túlkun sinni. Alls taka þátt í sýningunni á annan tug eldri borgara og er meðalaldur þeirra 78 ár. Leikarar eru: Aðalheiður Guðmundsdóttir, Theódór Halldórsson, Hannes Pétursson, Hörður S. Óskarsson, Sigrún Pétursdóttir, Vilhelmína Magnúsdóttir, Aðalheið- ur Sigurjónsdóttir, Sigríður Helgadóttir, Þorvaldur Jóns- son. Sýningar í Ásgarði, Glœsibœ, á sunnudögum kl. 15.00 og föstudögum kl. 14.00. Miðapantanir í síma: 588- 2111; 568-9082 og 551-2203. ""j ' 0 " Étsaumur - jllerkíngar eljf. Þarftu aö láta merkja? r Utsaumur írúmfatnað, handklæði, fatnad og margt fleirra. Hrauntungu 45 200 Kópavogi sínti 554-4866 'H,< i ■ m / * 4 -M—. v v 1. . Lifið hvern dag eins oglífið væri^ að hefjast... m og njótið ávaxtanna! er afl framfara.. KB Borgarnesi ehf. - Stórmarkadur í hjarta Borgarness 28

x

Listin að lifa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.