Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 28

Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 28
Nýtt leikrit hjá leikfélagi eldri borgara í Reykjavík: Rapp& rennilásar Ennþá spinna Snúður og Snælda fram af snældu sinni, nú nýtt leikrit eftir Cunnhildi Hrólfsdóttur sem ber hið forvitnilega nafn - Rapp og rennilásar. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson. Leikritið er samið fyrir leikfélagið Snúð og Snældu. Leiksviðið er sumarbústaður á Suðurlandi. Þar áformar hópur fólks, sem fermdist saman fyrir 55 árum, að hitt- ast. Laumulegur náungi sést á ferli í bústaðnum, en lætur sig hverfa þegar gestina ber að garði. Margt hefur drifið á daga gömlu fermingarsystkin- anna sem rifja upp horfna tíð með trega. Leikurinn æsist þegar vinirnir verða varir við óvæntar mannaferðir við bústaðinn. Spenna, misskilningur, rómantík og söngur. Allt þetta hefur leiksýningin upp á að bjóða. Leikararnir níu sýna tilþrifamikinn leik og lífsgleði í túlkun sinni. Alls taka þátt í sýningunni á annan tug eldri borgara og er meðalaldur þeirra 78 ár. Leikarar eru: Aðalheiður Guðmundsdóttir, Theódór Halldórsson, Hannes Pétursson, Hörður S. Óskarsson, Sigrún Pétursdóttir, Vilhelmína Magnúsdóttir, Aðalheið- ur Sigurjónsdóttir, Sigríður Helgadóttir, Þorvaldur Jóns- son. Sýningar í Ásgarði, Glœsibœ, á sunnudögum kl. 15.00 og föstudögum kl. 14.00. Miðapantanir í síma: 588- 2111; 568-9082 og 551-2203. ""j ' 0 " Étsaumur - jllerkíngar eljf. Þarftu aö láta merkja? r Utsaumur írúmfatnað, handklæði, fatnad og margt fleirra. Hrauntungu 45 200 Kópavogi sínti 554-4866 'H,< i ■ m / * 4 -M—. v v 1. . Lifið hvern dag eins oglífið væri^ að hefjast... m og njótið ávaxtanna! er afl framfara.. KB Borgarnesi ehf. - Stórmarkadur í hjarta Borgarness 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.