Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 70

Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 70
Hellismannasaga Ein þekktasta þjóðsagan í Borgarfirbi greinir frá 18 skólapiltum frá Hólum sem tóku sér bólfestu í Surtshelli og höfbu meb sér 2 stúlkur frá Kalmanstungu. Hellismenn rændu saubfé af heibum, svo ab slæmar heimtur urbu hjá bændum, en enginn þorbi ab hætta sér í hendur Hellismanna. Bóndasonurinn í Kalmanstungu gekkst þá undir að svíkja Hellismenn. Honum tókst að safna saman vopn- færum mönnum í sveitinni og koma að Hellismönnum sofandi í Vopnalág. Hellismenn náðu ekki að grípa til vopna og gátu ekki staðist fjöldann, en margir náðu að flýja upp úr lág- inni. Eiríkur, sem Eirrksjökull er kenndur við, fór á handahlaupum upp undir jökul. Svo nærri voru bændur, að einn náði að höggva af honum fót- inn í öklastað. Einkur komst upp á Eiríksgnípu og kvað: Hjartað mitt er hlaðið kurt; hvergi náir skeika, með fótinn annan fór ég á burt; fár mun eftir leika. Mörg örnefni í Borgarfirði bera nöfn Hellismanna eftir því hvar þeir voru felldir, eins og: Þorvaldsháls, Geir- aldsgnípa, Atlalækur, Asgeirs- brunnur, Þiðrikstjörn, Þórishóll, Vilmundarsteinn, Sveinsstígur, Þor- móðslækur, Krákslág, Gíslabrekka, Gunnlaugshöfði og Mundaflöt. Teiknarinn okkai; Ragnar Lái; gefur okkur innsýn í bardagann í Vopnalág - og inn í Surtshellinn þegar bónda- sonurinn í Kalmanstungu þykist vilja ganga í félag með hellismönnum. Nýlegar rannsóknir á hraunlögum í Borgarfirði sýna að hraunið hefur lík- lega runnið á landnámsöld. Tilgátur eru því uppi um að hitinn í hrauninu gæti hafa reynst hitaveita fyrir Hellis- búa í Surtshelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.