Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.01.2015, Síða 60

Fréttatíminn - 09.01.2015, Síða 60
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin Góður veiði- maður og viskubrunnur Nafn: Ásta Þórarinsdóttir Aldur: 44 ára. Maki: Gunnar Viðar lögfræðingur. Börn: Kristín 16 ára og Dagur Ingi 10 ára. Menntun: BS í hagfræði og MS í eignastýringu. Starf: Framkvæmdastjóri Evu ehf. sem er þróunarfélag á velferðarsviði og móðurfélag Sinnum heimaþjónustu. Fyrri störf: Var framkvæmdastjóri Sinnum þar til haustið 2014. Starfaði í ellefu ár hjá bankaeftirliti Seðlabanka Íslands og síðar Fjármálaeftirlitinu (1994-2005). Í styttri tíma hjá Thule investments, Kópavogsbæ og Lánasjóði íslenskra námsmanna. Áhugamál: Heilsa og hreysti, golf, kór- söngur, fjallgöngur og skemmtilegt fólk. Stjörnumerki: Vatnsberi. Stjörnuspá: Þú átt stóra prófraun fram undan og þarft á öllu þínu að halda til þess að leysa hana. Ekkert er of mikil fyrirhöfn. Á sta er einstaklega dásamleg manneskja að öllu leyti,“ segir Gunnar Viðar, eiginmaður Ástu. „Hún skilar alltaf góðu verki í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur og hefur einstakar gáfur á mörgum sviðum. Hún er góður veiðimaður og hefur náð góðum árangri í golfi þrátt fyrir að byrja seint,“ segir Gunnar. „Hún er með blítt og gott lundarfar og hefur áhuga á öllu. Maður kemur aldrei að tómum kofanum hjá Ástu,“ segir Gunnar Viðar. Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði nýja stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) í vikunni, en skipunartími fyrri stjórnar rann út um áramót. Ásta Þórarinsdóttir var skipuð formaður stjórnar FME. Ásta hefur setið í mörgum stjórnum og nefnd- um bæði á einkamarkaði og hjá hinu opinbera, s.s. hjá Jöklum – verðbréfum, Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, ISB Hold- ing, LÍN og Yfirfasteignamatsnefnd. Hrósið ... ... fá tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan Arnarson sem eiga lag í hasarmyndinni Taken 3 sem frumsýnd er um helgina. Ásta Þórarinsdóttir MARSHALL HÁTALARI Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Frábær hljómgæði Verð frá 69.900,-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.