Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.01.2015, Síða 73

Fréttatíminn - 09.01.2015, Síða 73
heilsaHelgin 9.-11. janúar 2015 13 Chuck Berry 2 epli 1 rautt greipaldin engiferbiti á stærð við ½ þumalfingur 3 klakar Eplin, greipið og engiferið eru pressuð og safinn síðan settur í blandara ásamt klökum. Blandað á fullum hraða í um 20 sekúndur. Fyrir sælkera Ef bætt er við sítrónu er þessi drykkur afar vatnslosandi. Babe 2 til 3 epli þumalfingurstór biti af engifer 1 bolli frosið mangó 1/2 ástaraldin Eplin og engiferið er press- að í safapressu (djúsvél) og safinn settur í blandara ásamt mangóinu og inn- matnum úr ástaraldininum. Blandað í 20 sekúndur. Jules 2 epli 1 rautt greipaldin engiferbiti á stærð við 1/2 þumalfingur 3 klakar Eplin, greipið og engiferið er pressað í djúsvélinni og safinn síðan settur í blandara ásamt klökunum og blandað í 20 sek- úndur. Gulrótarbuffin innihalda einungis ferskt hráefni, rauðar linusbaunir, gulrætur, lauk, appelsínusafa og timjan. Indversku grænmetisbollurnar eru glútein-, mjólkur- og gerlausar og með þeim fylgir jógúrtsósa og döðlumauk. Eftir að bækurnar okkar Heilsuréttir fjölskyldunnar og Nýir heilsuréttir komu út kom í ljós að fólk hefur því miður ekki alltaf tíma til þess að elda næring- arríkan mat frá grunni eins og það vildi gera, m.a. til þess að forðast aukaefni og of mikinn sykur. Þannig að fljótlega varð okkar næsta verkefni að búa til heilsurétti án aukaefna, viðbætts sykurs, eins og maturinn væri í raun matreiddur í eldhúsinu heima, en samt hægt að kaupa tilbúna úti í búð. Við höfum útbúið þrjá nýja heilsurétti, Grænmetislagsagna, Gulrótarbuff og Indverskar grænmetisbollur. Bragðgóðir réttir, fullir af þarflegum næring- arefnum. Bestu kveðjur, Berglind og Siggi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.