Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Side 20

Frjáls verslun - 01.11.2011, Side 20
20 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Alcoa Fjarðaál óskar þess að árið 2012 verði landsmönnum farsælt og þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Gleðilegt nýtt ár www.alcoa.is Ekkert jafnast á við hressandi útiveru í Oddsskarði í fallegu jólaveðri. Matthías Haraldsson, starfsmaður Alcoa, og fjölskylda hans njóta nálægðarinnar við eitt besta útivistarsvæði á landinu í hjarta Fjarðabyggðar. Fréttaannáll Í stuttu máli Um leikritið segir hún: „Svartur hundur prest sins eftir Auði Övu Ólafsdóttur í leik ­ stjórn kristínar Jóhannesdóttur og leik mynd elínar Hansdóttur, sem frumsýnt var í haust í kassanum í Þjóðleikhúsinu, er áhugaverðasta sýning ársins að mínu mati. Leikverk, leik ­ stjórn og leikmynd eru nánast eins og þrjú sjálf stæð höfundarverk sem saman mynda áleitna heild um samtímann ríka af grótesku, gamansemi og vitsmunum. Það er sjaldgæft að fyrsta leikrit sé svo vel smíð að. Og eftir­ tekta rvert hvernig því vatt órætt fram en samt líkt og sterkur línulegur þráður lægi undir sem styngi aðeins af og til upp kollinum í samtölum. Þetta er kvennasýning út í gegn. konur eru einnig í öllum burðarhlutverkum; karlar á hliðarlínunni. Og það er ákaflega góð upp ­ lif un að fara í leikhús og horfa einu sinni á „stelpurnar okkar“ spila en ekki hefðbundnu karla liðin. Sennilega ákaflega líkt og í fótbolt­ anum. Nema að í hundinum svarta eru þjálf­ ar inn og leikaðferðin líka kvenkyns.“ lEikrit ársins: svartur HunDur prEstsins Við höfum fengið Maríu Kristjánsdóttur til að velja leikrit ársins á Íslandi. Val hennar er: Svartur hundur prestsins. óréttlæti ársins Við teljum að óréttlæti ársins sé málsókn Alþingis gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Geir er settur á saka mannabekk. Dómstóllinn er Landsdómur. Ákærandi er Alþingi Íslendinga. Ákæra: Mjög óljós – en þó má skilja hana á þann veg að hann beri ábyrgð á hruni bankanna haustið 2008 þegar fjármálafárviðri gekk yfir Vesturlönd og felldi í reynd flesta af stærstu bönkum Bandaríkjanna og Evrópu. Þeim var bjargað tímabundið en skuldirnar ekki hreinsaðar úr pípunum. Afleiðingar þessa fjármálaóveðurs hafa núna fellt átta ríkis- stjórnir í Evrópu að mati New York Times og fleiri munu fylgja í kjölfarið. Engir hafa haft hugmyndaflug til að setja forsætis- ráðherra þessara landa á sakamannabekk. Lögspekingar segja að ákærandinn, Alþingi Íslendinga, geti dregið ákæruna til baka þótt hún sé komin fyrir dómstóla. „leikverk, leikstjórn og leikmynd eru nánast eins og þrjú sjálfstæð höfundarverk sem saman mynda áleitna heild um samtímann.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.