Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.11.2011, Qupperneq 76
76 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að aukið frelsi í viðskiptum með landbúnaðarvörur skipti miklu máli. Þá segir hann að starfmönnum samtakanna hafi tekist ágætlega að láta til sín taka á árinu í hagsmunabaráttunni fyrir félagsmenn. Andrés magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að það mikilvægasta sem gerst hefur á árinu sé að starfsfólki þeirra hafi tekist með ágætis árangri að varpa ljósi á það öng stræti sem viðskipti með land búnaðarvörur eru komin í hér á landi. „Aukið frelsi í viðskiptum með þessar vörur skiptir versl ­ un ina gífurlega miklu máli og kjötskorturinn sem kom upp í sumar sýndi mjög glöggt hvern vanda er við að etja í þessum viðskiptum. Það rann allt í einu upp fyrir almenningi að ekki var til nóg af lambakjöti til að sinna innanlandsþörf en slíkt hefði einhvern tímann þótt saga til næsta bæjar vegna þess að hvorki verslanir né veitingahús fengu nægilegt magn af kjöti frá afurðastöðvum. Þrátt fyrir þetta voru stjórn­ völd ófáanleg til að heimila auk inn innflutning á landbún ­ aðarvörum. Það sem er verst er að staðan í þessum efn um hefur mjög farið til verri vegar undir núverandi stjórnvöldum. Á sama tíma og þetta gerist og á sama tíma og stjórnvöld gera allt sem þau geta til að koma í veg fyrir eðlileg viðskipti og eðlilega samkeppni með þess ar vörur hefur verð á land ­ búnaðarafurðum stórhækk að langt umfram almenna verð ­ lags þróun í landinu. Það sem er þó jákvætt er að sú mikla um ræða og athygli sem þetta mál fékk leiddi greinilega til mikilla viðhorfsbreytinga hjá almenningi.“ Andrés segir að átak Samtaka verslunar og þjónustu, „Spilum saman“, hafi líka staðið upp úr á árinu. um er að ræða árlegt átak Samtaka verslunar og þjón ustu og Verslunarmanna­ félags Reykjavíkur sem hefur þann tilgang að vekja athygli á því stóra og mikilvæga hlut verki sem atvinnugreinin versl un og þjónusta gegnir í þjóð félaginu. „Það er að okkar mati mikil ­ vægt hversu vel átakið hefur tek ist og hversu jákvæðar undir tektir það hefur fengið.“ Um 300 sinnum í fréttum Andrés segir að starfsmönn­ um Samtaka verslunar og þjón ­ ustu hafi tekist ágætlega að láta til sín taka á árinu í hagsmuna­ baráttunni fyrir félagsmenn. „mikið af þessari baráttu fer fram í fjölmiðlum, bæði með við tölum og greinaskrifum. Það er eðli hagsmunagæslunnar. Samkvæmt gagnagrunni Cred­ itinfo hafa Samtök verslunar og þjónustu verið tæplega 300 sinn um í fréttum á árinu, sem er að okkar mati ágætis árang­ ur. Þótt þetta sé ekki algildur mælikvarði finnst okkur það segja þó nokkuð til um það hversu vel okkur hefur tekist að vekja athygli á helstu baráttu­ mál um okkar á opinber um vettvangi.“ Samtök verslunar og þjón­ ustu kynntu nýtt lógó á árinu auk þess sem kynningarefni samtakanna var endurnýjað. „Þessari breytingu hefur verið vel tekið af félagsmönnum enda lesa flestir broskarl út úr nýja lógóinu; hugsun okkar var sú að það væri ágætt að hafa einmitt broskarl enda á hann að standa fyrir þau jákvæðu viðhorf í samskiptum sem við viljum að einkenni starfsemi okkar.“ vörugjöld og tollar Hlutverk Samtaka verslunar og þjónustu er að standa vörð um hagsmuni atvinnugreinarinnar verslunar og þjónustu í sem víðustum skilningi. „Við hyggj­ umst gera það með enn öflugri hætti á nýju ári og ættum að hafa allar forsendur til þess að geta gert það. metnaður okkar stendur mjög til þess að auka áhrif okkar sem hagsmunasam­ tök enda veita fyrirtæki innan Samtaka verslunar og þjónustu um 25% fólks á almennum vinnumarkaði atvinnu. Þannig að út frá því hvað við höfum öflugan bakhjarl og stöndum fyrir breiðan hóp atvinnurek­ enda viljum við gera rödd okk­ ar hærri þannig að hagsmunir greinarinnar sem við erum málsvarar fyrir komist betur til skila.“ Andrés segir að hvað næsta ár varðar sé á dagskrá TexTi: svava JÓnsdÓTTir / mynd: Geir Ólafsson aukið frelsi í viðskiptum mikilvægt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.