Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Side 82

Frjáls verslun - 01.11.2011, Side 82
82 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Það var margt gott sem gerðist á árinu hjá Símanum. Fyrst verður að nefna snjall síma bylt inguna sem varð hjá viðskipta vinum okkar og á þessum markaði. Farsími fólks er orð inn tölva, myndavél, félagslegt tól og sími allt í senn sem breytir verulega lífsstíl fólks. Fjarskipta fyrirtækin verða fyrir vikið að bregðast fljótt við og bjóða viðskiptavinum sín um hagstæðar leiðir til þess að nota netið í símanum þannig að hræðslan um kostnaðarauka sé ekki fyrir hendi. Þetta höfum við lagt áherslu á, enda ættu sérsniðnar leiðir okkar fyrir netið í símanum ekki að hræða viðskiptavini frá því að nota þessa frábæru og þægilegu tækni heldur þvert á móti að vera hvatning,“ útskýrir Anna Björk og segir jafnframt: „Þetta hef ég ekki síst reynt á eigin skinni, þar sem ég varð eiginlega háð snjallsímanum mínum í nýafstaðinni brjósta­ gjafaþoku þar sem hin ýmsu forrit hjálpuðu mér að muna hvort ég ætti að gefa hægra eða vinstra næst og hvort ég hafði nú örugglega munað eftir D­ dropunum. Ekki síst erum við síðan ánægð með að geta boðið upp á öryggið sem fylgir þaki á netnotkun í farsímanetum erlendis, en sú þjónusta nær nú til allra heimsins landa og það er mjög auðvelt að færa það þak meðvitað fyrir þá sem þess óska.“ Ljósnet og símavist Það eru mörg verkefni sem starfs menn Símans hafa innt af hendi á árinu og eitt af þeim var að einfalda innri kerfi og flytja viðskiptavini með farsíma á milli símstöðva til að auka öryggi, bæta varaleiðir og til að hafa betri yfirsýn. „Fyrsti áfanginn í einu af okkar helstu verkefnum sem er að Ljósnetsvæða viðskipta­ vini okkar er við það að ljúka en með því gefst yfir fjörutíu þús und heimilum á höfuðborg­ arsvæðinu kostur á að tengjast ljósneti Símans. næsti áfangi beinist að suðvesturhorninu og þar mun ljósnetið ná til um 47 þúsund heimila til viðbótar. með því gefst heimilum mögu­ leiki á miklu meiri nethraða en áður hefur þekkst og Sjón­ varpi Símans með endalausum mögu leikum, svo sem að geta horft á það efni sem mann lystir hvenær sem er sólarhringsins,“ segir Anna Björk. Sölu­ og þjónustuver Símans fluttist nýlega á milli húsa sem þýddi flutning á símkerfi og flutning á um tvö hundruð manns. Flutningarnir tókust afar vel og engir hnökrar urðu á símsvörun, þvert á móti hefur nýtt símkerfi aukið afköstin. „Það er virkilega spennandi að hafa þessa miklu starfsemi í hjarta fyrirtækisins í Ármúla 25 en þetta er í fyrsta sinn í sögu Símans sem þjónustuverið er í höfuðstöðvunum. Símavist hefur slegið í gegn á fyrirtækja­ markaði og var sú sterka staða Símans á markaði fyrir IP­símkerfi enn frekar staðfest ný lega þegar Já/118 valdi Sím ann til að flytja núverandi símkerfi yfir í nýtt og öflugt IP­símkerfi byggt á Símavist,“ útskýrir Anna Björk og nefnir jafnframt að á árinu voru gerðir samningar við stór fyrirtæki eins og Eimskip og Icelandair, annars vegar í upplýsingatækni og hins vegar í fjarskiptum. „Yfirfærsla á þjónustu þeirra til okkar hefur gengið vonum fram ar og starfsmenn lagt sig alla fram til þess að flutning­ urinn gengi snurðulaust fyrir sig. Að lokum vil ég nefna að verulegum umbótum á þjón ­ ustuvef fyrirtækja á árinu hefur verið gífurlega vel tekið, sem á sinn þátt í farsælum samskipt ­ um við viðskiptavini á fyrir ­ tækja markaði.“ styttist í 4g­farsímanet Anna Björk horfir björtum Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: Rúmlega 20 milljarðar króna / starfsmannafjöldi: 600-700 manns / forstjóri: Sævar Freyr Þráinsson / aðrir lykilstarfsmenn: Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs, og Guðmundur Stefán Björnsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Anna Björk Bjarnadóttir er nýráðin framkvæmdastjóri tæknisviðs Símans og er fyrsta konan hérlendis til að gegna slíku starfi hjá fjarskiptafyrirtæki. Hún segir snjallsímavæðinguna standa upp úr á árinu og fullyrðir að um algjöra lífsstílsbyltingu sé að ræða fyrir fólk sem geti nú tengst netinu nánast hvar og hvenær sem er. snjallsímar og spjaldtölvur standa upp úr á árinu sem er að líða TexTi: erla HJördís GUnnarsdÓTTir / mynd: síminn „Síminn hefur fengið úthlutað til­ raun aleyfi fyrir 4G­ farsímanet og við munum að öllum lík indum hefja þær tilraunir á árinu 2012.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.